„Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 3: Lína 3:
----
----


'''Rósa Eyjólfsdóttir''' fæddist 7. desember 1860 og lést 6. janúar 1909. Hún var gift [[Finnbogi Björnsson|Finnboga Björnssyni]] og áttu þau fimm syni; [[Björn Finnbogason|Björn]], [[Stefán Finnbogason|Stefán]], [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]], [[Árni Finnbogason|Árni]] og [[Guðni Finnbogason|Guðni]].
'''Rósa Eyjólfsdóttir''' húfreyja í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] fæddist 10. desember 1857 á Hellisfjörubökkum í Vopnafirði og lést 6. janúar 1907 í [[Norðurgarður|Norðurgarði.]]  


Þau bjuggu að [[Norðurgarður|Norðurgarði]].
=Ætt og uppruni=
 
Faðir Rósu var Eyjólfur frá Hraunfelli í Vopnafirði, bóndi í Leiðarhöfn þar 1855, á Bökkum (Hellisfjörubökkum) 1860, f. 24. september 1831, d. 19. mars 1863, Björnssonar bónda á Hraunfelli, f. 1773, d. 20. ágúst 1846, Péturssonar frá Reyðarfirði, f. 1715, d. 1778, Einarssonar og konu Péturs, Málfríðar húsfreyju, f. 1741, d. fyrir 1816, Ásmundsdóttur.<br>
[[Flokkur:Fólk]]
Móðir Eyjólfs á Bökkum og seinni kona Björns Péturssonar var Guðrún húsfreyja, f. 1800 á Kjólsstöðum í Möðrudalslandi, d. 17. júní 1866, Sveinsdóttir bónda á Kjólsstöðum og síðar á Einarsstöðum í Vopnafirði, Jónssonar, og konu Sveins, Guðrúnar yngri húsfreyju frá Vakursstöðum, Jónsdóttur.<br>
Móðir Rósu og kona Eyjólfs var Anna Sigríður húsfreyja, f. 20. júní 1831, Grímsdóttir bónda í Leiðarhöfn í Vopnafirði („Álfa-Gríms“), f. 14. ágúst 1789, d. 26. mars 1833, Grímssonar. Hann er sagður  „besti smiður og söngmaður“, f. 1789, d. 26. mars 1833, drukknaði út af Fúluvík í landi Strandhafnar í Vopnafirði, er hann sótti rekavið, „talinn besti sjómaður“.<br>
Foreldrar Gríms Grímssonar í Leiðarhöfn voru Grímur bóndi í Strandhöfn og síðan í Leiðarhöfn, Jónsson, ættaður „vestan af landi“ Egilssonar  og kona Gríms, Ingveldur húsfreyja, f. 1756, Jónsdóttir bónda í Strandhöfn, Guðmundssonar og konu Jóns, Elísabetar húsfreyju, f. 1725, Jónsdóttur bónda í Geitavík í Borgarfirði eystra og síðan í Strandhöfn í Vopnafirði, Árnasonar prests í Viðvík og síðan í Fagranessókn í Skagafirði og loks að Hofi á Skagaströnd, Jónssonar, og konu sr. Árna, Ingibjargar (Galdra-Imbu) Jónsdóttur prests á Tjörn í Svarfaðardal Gunnarssonar.<br>
Móðir Önnu Sigríðar og seinni kona Gríms Grímssonar var Arndís húsfreyja frá Hofi í Fellum á Héraði, f. 1802, Hildibrandsdóttir bónda þar, f. 1779, d. 3. ágúst 1825, Einarssonar og barnsmóður Hildibrands, Guðrúnar frá Urriðavatni í Fellum, Guðmundsdóttur. <br>
=Lífsferill=
Rósa ólst upp á Vakurstöðum í Vopnafirði og var þar vinnukona 1880. Hún var vinnukona að Eiríksstöðum í Seyðisfirði, er hún giftist. Þau [[Finnbogi Björnsson|Finnbogi]] giftust 26. september 1885 og fluttist hún með honum og tveim börnum þeirra, Birni Þórarni og Ágústi Kristjáni, til Eyja 1888. Hún var húsfreyja á annasömu heimili. Hún lézt að [[Norðurgarður|Norðurgarði]] 6. janúar 1907.<br> 
Börn þeirra Finnboga voru:
#[[Björn Finnbogason|Björn Þórarinn]], f. 7. desember 1885, d. 4. apríl 1964.
#[[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], f. 1. ágúst 1887, d. 20. mars 1916.
#[[Stefán Finnbogason|Stefán]], f. 7. júlí 1889, d. 2. júní 1968.
#[[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]], f. 11. maí (20. í pr.þj.b.) 1891,d. 3. mars 1979.
#[[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]], f. 16. desember (5. í pr.þj.bók) 1893, d. 22. júní 1992.
{{Heimildir|
*[[Lára Halla Jóhannesdóttir]] frá [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]] vann rannsóknir á prestþjónustubókum, manntölum og ættartölum, en mest skrifaði hún eftir móður sinni [[Alda Björnsdóttir (Kirkjulandi)|Öldu Björnsdóttur]] fyrrum húsfreyju að [[Kirkjulundur|Kirkjulundi]], en [[Víglundur Þór Þorsteinsson]] skrifaði á Heimaslóð.
*Einar Jónsson. Ættir Austfirðinga. Reykjavík: Austfirðingafélagið í Reykjavík, 1953-1968.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar á Norðurgarði]]

Núverandi breyting frá og með 31. júlí 2024 kl. 11:45

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Rósa Eyjólfsdóttir


Rósa Eyjólfsdóttir húfreyja í Norðurgarði fæddist 10. desember 1857 á Hellisfjörubökkum í Vopnafirði og lést 6. janúar 1907 í Norðurgarði.

Ætt og uppruni

Faðir Rósu var Eyjólfur frá Hraunfelli í Vopnafirði, bóndi í Leiðarhöfn þar 1855, á Bökkum (Hellisfjörubökkum) 1860, f. 24. september 1831, d. 19. mars 1863, Björnssonar bónda á Hraunfelli, f. 1773, d. 20. ágúst 1846, Péturssonar frá Reyðarfirði, f. 1715, d. 1778, Einarssonar og konu Péturs, Málfríðar húsfreyju, f. 1741, d. fyrir 1816, Ásmundsdóttur.
Móðir Eyjólfs á Bökkum og seinni kona Björns Péturssonar var Guðrún húsfreyja, f. 1800 á Kjólsstöðum í Möðrudalslandi, d. 17. júní 1866, Sveinsdóttir bónda á Kjólsstöðum og síðar á Einarsstöðum í Vopnafirði, Jónssonar, og konu Sveins, Guðrúnar yngri húsfreyju frá Vakursstöðum, Jónsdóttur.
Móðir Rósu og kona Eyjólfs var Anna Sigríður húsfreyja, f. 20. júní 1831, Grímsdóttir bónda í Leiðarhöfn í Vopnafirði („Álfa-Gríms“), f. 14. ágúst 1789, d. 26. mars 1833, Grímssonar. Hann er sagður „besti smiður og söngmaður“, f. 1789, d. 26. mars 1833, drukknaði út af Fúluvík í landi Strandhafnar í Vopnafirði, er hann sótti rekavið, „talinn besti sjómaður“.
Foreldrar Gríms Grímssonar í Leiðarhöfn voru Grímur bóndi í Strandhöfn og síðan í Leiðarhöfn, Jónsson, ættaður „vestan af landi“ Egilssonar og kona Gríms, Ingveldur húsfreyja, f. 1756, Jónsdóttir bónda í Strandhöfn, Guðmundssonar og konu Jóns, Elísabetar húsfreyju, f. 1725, Jónsdóttur bónda í Geitavík í Borgarfirði eystra og síðan í Strandhöfn í Vopnafirði, Árnasonar prests í Viðvík og síðan í Fagranessókn í Skagafirði og loks að Hofi á Skagaströnd, Jónssonar, og konu sr. Árna, Ingibjargar (Galdra-Imbu) Jónsdóttur prests á Tjörn í Svarfaðardal Gunnarssonar.
Móðir Önnu Sigríðar og seinni kona Gríms Grímssonar var Arndís húsfreyja frá Hofi í Fellum á Héraði, f. 1802, Hildibrandsdóttir bónda þar, f. 1779, d. 3. ágúst 1825, Einarssonar og barnsmóður Hildibrands, Guðrúnar frá Urriðavatni í Fellum, Guðmundsdóttur.

Lífsferill

Rósa ólst upp á Vakurstöðum í Vopnafirði og var þar vinnukona 1880. Hún var vinnukona að Eiríksstöðum í Seyðisfirði, er hún giftist. Þau Finnbogi giftust 26. september 1885 og fluttist hún með honum og tveim börnum þeirra, Birni Þórarni og Ágústi Kristjáni, til Eyja 1888. Hún var húsfreyja á annasömu heimili. Hún lézt að Norðurgarði 6. janúar 1907.
Börn þeirra Finnboga voru:

  1. Björn Þórarinn, f. 7. desember 1885, d. 4. apríl 1964.
  2. Ágúst Kristján, f. 1. ágúst 1887, d. 20. mars 1916.
  3. Stefán, f. 7. júlí 1889, d. 2. júní 1968.
  4. Finnbogi, f. 11. maí (20. í pr.þj.b.) 1891,d. 3. mars 1979.
  5. Árni Sigurjón, f. 16. desember (5. í pr.þj.bók) 1893, d. 22. júní 1992.

Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.