„Einar Guðnason (Lundi)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Einar Guðnason (Lundi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 25: | Lína 25: | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur: Vinnuvélastjórar]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Lundi]] | [[Flokkur: Íbúar á Lundi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]] | [[Flokkur: Íbúar við Strandveg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Illugagötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Illugagötu]] |
Núverandi breyting frá og með 3. júlí 2024 kl. 17:26
Einar Guðnason, frá Lundi, gröfustjóri fæddist 22. febrúar 1942.
Foreldrar hans voru Guðni Einarsson, sjómaður, verkamaður, f. 26. apríl 1915 á Galtarholti á Rangárvöllum, d. 12. ágúst 1985, og kona hans Alda Ísfold Guðjónsdóttir, frá Fagurhól, húsfreyja, f. 13. janúar 1918, d. 20. september 1990.
Barn Öldu, ófeðrað, en síðar kjörbarn Guðna Einarssonar var
1. Sævar Ísfeld rennismiður, f. 29. september 1936, d. 24. mars 1995.
Börn Öldu og Guðna:
2. Einar Guðnason gröfustjóri, f. 22. febrúar 1942.
3. Guðjón Borgar Guðnason gröfustjóri, f. 8. júní 1946.
Einar rak jarðgröfufyrirtæki með Guðjóni bróður sínum í Eyjum, nefndist ,,Einar og Guðjón“. Hann flutti á Selfoss 2002, vann hjá Fossvélum, síðan hjá sveitarfélaginu Árborg við gröft og fleira.
Hann flutti í Kópavog og býr þar.
Þau Unnur Helga giftu sig, eignuðust tvö börnbörn. Þau bjuggu við Illugagötu 48. Þau skildu.
I. Kona Einars, skildu, er Unnur Helga Alexandersdóttir, húsfreyja, fatahönnuður, saumakona, f. 23. desember 1942 á Siglufirði.
Börn þeirra:
1. Guðni Einarsson, rafeindavirkjameistari, forstjóri, f. 14. maí 1969.
2. Hörður Einarsson, bifvélavirki, f. 25. júní 1973.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Einar.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.