Guðni Einarsson (forstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðni Einarsson, rafeindavirkjameistari, forstjóri fæddist 14. maí 1969 í Eyjum.
Foreldrar hans Einar Guðnason, frá Lundi, gröfustjóri, f. 22. febrúar 1942 í Eyjum, og kona hans Unnur Helga Alexandersdóttir, húsfreyja, f. 23. desember 1942 á Siglufirði.

Þau Anna Sigríður hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Haukalind í Kópavogi

I. Sambúðarkona Guðna er Anna Sigríður Sigurðardóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, sölumaður, f. 1. febrúar 1966 í Kópavogi. Foreldrar hennar Sigurður Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri, stöðvarstjóri, f. 4. febrúar 1925, d. 1. mars 2008 og Margrét Anna Jónsdóttir, húsfreyja, f. 20. júlí 1925, d. 27. september 2016.
Börn þeirra:
1. Einar Guðnason, f. 10. október 1988.
2. Sigrún Anna Guðnadóttir, f. 13. júlí 1993.
3. Ásdís Eva Guðnadóttir, f. 28. janúar 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.