„Sigurður Sigurðsson (Frydendal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
Á vertíðinn 1912 var Sigurður formaður á [[v/b Ísland]]i. Í ofsaveðri 10. janúar 1912 ætlaði skipshöfnin að gæta að bátnum á bólinu í höfninni. Julið fórst með allri áhöfn, 6 manns. Líkin rak öll vestar í höfninni.<br>
Á vertíðinn 1912 var Sigurður formaður á [[v/b Ísland]]i. Í ofsaveðri 10. janúar 1912 ætlaði skipshöfnin að gæta að bátnum á bólinu í höfninni. Julið fórst með allri áhöfn, 6 manns. Líkin rak öll vestar í höfninni.<br>
Þeir, sem fórust voru:<br>
Þeir, sem fórust voru:<br>
Sigurður Sigurðsson formaður í [[Frydendal]];<br>
1. Sigurður Sigurðsson formaður í [[Frydendal]].<br>
[[Guðmundur Guðmundsson (Lambhaga)|Guðmundur Guðmundsson]] í [[Lambhagi|Lambhaga]], systurmaður Sigurðar formanns;<br>
2. [[Guðmundur Guðmundsson (Lambhaga)|Guðmundur Guðmundsson]] í [[Lambhagi|Lambhaga]], systurmaður Sigurðar formanns.<br>
[[Einar Halldórsson (Sandprýði)|Einar Halldórsson]] í [[Sandprýði]];<br>
3. [[Einar Halldórsson (Sandprýði)|Einar Halldórsson]] í [[Sandprýði]].<br>
Hans Einarsson, Norðfirði, S-Múl.;<br>
4. Hans Einarsson, Norðfirði, S-Múl.<br>
Vilhjálmur Jónsson, Norðfirði, S-Múl.
5. [[Vilhjálmur Jónsson (Barðsnesgerði)|Vilhjálmur Jónsson]], frá Norðfirði, S.-Múl.<br>
6. [[Magnús Ingimundarson (Hvoli)|Magnús Ingimundarson]] á [[Hvoll (við Heimagötu)|Hvoli]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 23: Lína 24:
*Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum í marz 1952.
*Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum í marz 1952.
*Prestþjónustubók Landakirkju.}}
*Prestþjónustubók Landakirkju.}}
 
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]]

Núverandi breyting frá og með 20. júní 2024 kl. 22:07

Sigurður Sigurðsson í Frydendal, formaður, fæddur í Búðarhóls-Austurhjáleigu í A-Landeyjum 1. apríl 1869, drukknaði 10. jan. 1912.
Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Sigurðsson bóndi, síðar á Kúfhól í A-Landeyjum, f. 6. ágúst 1833, d. 29. október 1885, og Sigríður Pétursdóttir húsfreyja, f. 30. ágúst 1830, d. 26. desember 1903.
Þau voru einnig foreldrar Elínar Sigurðardóttur húsfreyju í Ólafshúsum, fyrri konu Jóns Bergs eldri útvegsbónda.
Þá voru þau foreldrar Steinunnar Sigurðardóttur húsfreyju á Þingeyri, konu Jóns Jónssonar.
Einnig voru þau foreldrar Sigríðar Sigurðardóttur húsfreyju í Lambhaga, konu Guðmundar Guðmundssonar sjómanns í Lambhaga,
og foreldrar Vigfúsar fósturföður Þorsteins Þ. Víglundssonar.

Maki (sambýliskona) var Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen í Frydendal, f. 1855.
Barn þeirra: Jóhann Jörgen Sigurðsson, f. 1894.

Á vertíðinn 1912 var Sigurður formaður á v/b Íslandi. Í ofsaveðri 10. janúar 1912 ætlaði skipshöfnin að gæta að bátnum á bólinu í höfninni. Julið fórst með allri áhöfn, 6 manns. Líkin rak öll vestar í höfninni.
Þeir, sem fórust voru:
1. Sigurður Sigurðsson formaður í Frydendal.
2. Guðmundur Guðmundsson í Lambhaga, systurmaður Sigurðar formanns.
3. Einar Halldórsson í Sandprýði.
4. Hans Einarsson, Norðfirði, S-Múl.
5. Vilhjálmur Jónsson, frá Norðfirði, S.-Múl.
6. Magnús Ingimundarson á Hvoli.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum í marz 1952.
  • Prestþjónustubók Landakirkju.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.