„Þorsteinn Ingólfsson (Laufási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorsteinn Ingólfsson''', skrifstofustjóri fæddist 19. mars 1948 í Laufási við Austurveg 5.<br> Foreldrar hans voru Ingólfur Arnarson vélstjóri, vélvirkjameistari, f. 31. ágúst 1921, d. 12. september 2002, og kona hans Bera Þorsteinsdóttir frá Laufási, húsfreyja, f. 31 maí 1921, d. 5. nóvember 2019. Börn Beru og Ingólfs:<br> 1. Þorsteinn Ingólfsson skrifstofu...)
 
m (Verndaði „Þorsteinn Ingólfsson (Laufási)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2024 kl. 18:41

Þorsteinn Ingólfsson, skrifstofustjóri fæddist 19. mars 1948 í Laufási við Austurveg 5.
Foreldrar hans voru Ingólfur Arnarson vélstjóri, vélvirkjameistari, f. 31. ágúst 1921, d. 12. september 2002, og kona hans Bera Þorsteinsdóttir frá Laufási, húsfreyja, f. 31 maí 1921, d. 5. nóvember 2019.

Börn Beru og Ingólfs:
1. Þorsteinn Ingólfsson skrifstofustjóri, f. 19. mars 1948 í Laufási. Kona hans Kristrún Gísladóttir húsfreyja, látin.
2. Gylfi Ingólfsson vélstjóri, f. 5. september 1951 í Laufási. Kona hans Anna Jenný Rafnsdóttir.
3. Ingólfur Ingólfsson starfsmaður Fiskistofu, f. 11. september 1955 að Austurvegi 7. Kona hans Júlíanna Theódórsdóttir.

Þau Kristrún giftu sig 1971, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Strembugötu 23.

I. Kona Þorsteins, (31. júlí 1971), var Kristrún Gísladóttir, frá Héðinshöfða, húsfreyja, f. 2. mars 1952, d. 6. júlí 2020.
Börn þeirra:
1. Sólrún Þorsteinsdóttir, f. 21. apríl 1971 í Eyjum.
2. Ingólfur Þorsteinsson, f. 16. júlí 1975 í Eyjum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.