„Jón Þorláksson (Stóra-Gerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Þorláksson''' frá Dufþekju í Hvolhreppi, vinnumaður í Stóra-Gerði, síðar í Utha fæddist 7. nóvember 1842 og lést 2. febrúar 1922.<br> Foreldrar hans voru Þorlákur Jónsson, frá Barkarstöðum, bóndi á Dufþekju, f. í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 12. mars 1806, d. 9. maí 1864, og kona hans Sigríður Oddsdóttir, húsfreyja, f. 2. júní 1808 á Raufarfelli, d. 20. ágúst 1863. Jón var vinnumaður hjá Sigríði Jónsdó...)
 
m (Verndaði „Jón Þorláksson (Stóra-Gerði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2024 kl. 14:39

Jón Þorláksson frá Dufþekju í Hvolhreppi, vinnumaður í Stóra-Gerði, síðar í Utha fæddist 7. nóvember 1842 og lést 2. febrúar 1922.
Foreldrar hans voru Þorlákur Jónsson, frá Barkarstöðum, bóndi á Dufþekju, f. í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 12. mars 1806, d. 9. maí 1864, og kona hans Sigríður Oddsdóttir, húsfreyja, f. 2. júní 1808 á Raufarfelli, d. 20. ágúst 1863.

Jón var vinnumaður hjá Sigríði Jónsdóttur systur sinni í Stóra-Gerði og fór með henni til Utah 1885.
Hann var ókvæntur og barnlaus.
Jón lést 1922.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.