Jón Þorláksson (Stóra-Gerði)
Fara í flakk
Fara í leit
Jón Þorláksson frá Dufþekju í Hvolhreppi, vinnumaður í Stóra-Gerði, síðar í Utha fæddist 7. nóvember 1842 og lést 2. febrúar 1922.
Foreldrar hans voru Þorlákur Jónsson, frá Barkarstöðum, bóndi á Dufþekju, f. í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 12. mars 1806, d. 9. maí 1864, og kona hans Sigríður Oddsdóttir, húsfreyja, f. 2. júní 1808 á Raufarfelli, d. 20. ágúst 1863.
Jón var vinnumaður hjá Sigríði Jónsdóttur systur sinni í Stóra-Gerði og fór með henni til Utah 1885.
Hann var ókvæntur og barnlaus.
Jón lést 1922.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.