„Sigríður Sveinsdóttir (Reynisholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Sigríður Sveinsdóttir'' frá Núpi u. Eyjafjöllum, húsfreyja í [[Reynisholt|Reynisholti við Faxastíg 12]] fæddist 3. mars 1922 á Núpi og lést 14. október 2003.<br> | '''Sigríður Sveinsdóttir''' frá Núpi u. Eyjafjöllum, húsfreyja í [[Reynisholt|Reynisholti við Faxastíg 12]] fæddist 3. mars 1922 á Núpi og lést 14. október 2003.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Sveinn Sigurðsson bóndi, f. 29. ágúst 1886, d. 7. desember 1947, og kona hans Ólöf Ólafsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1892, d. 6. ágúst 1955. | Foreldrar hennar voru Sveinn Sigurðsson bóndi, f. 29. ágúst 1886, d. 7. desember 1947, og kona hans Ólöf Ólafsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1892, d. 6. ágúst 1955. | ||
Núverandi breyting frá og með 31. maí 2024 kl. 12:51
Sigríður Sveinsdóttir frá Núpi u. Eyjafjöllum, húsfreyja í Reynisholti við Faxastíg 12 fæddist 3. mars 1922 á Núpi og lést 14. október 2003.
Foreldrar hennar voru Sveinn Sigurðsson bóndi, f. 29. ágúst 1886, d. 7. desember 1947, og kona hans Ólöf Ólafsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1892, d. 6. ágúst 1955.
Börn Ólafar og Sveins í Eyjum:
1. Sigríður Sveinsdóttir húsfreyja Reynisholti við Faxastíg 12, f. 3. mars 1922, d. 14. október 2003. Maður hennar Eggert Pálsson.
2. Ólafía Ingibjörg Sveinsdóttir húsfreyja, f. 13. nóvember 1928, d. 21. febrúar 2014. Maður hennar Eyjólfur Pálmi Árnason.
3. Guðrún Sveinsdóttir húsfreyja á Búastaðabraut 14, f. 14. nóvember 1933. Maður hennar Sigurður Kristjánsson.
Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Eggert giftu sig 1951, eignuðust tvö börn. Þau tóku við búi á Núpi og bjuggu þar í tvö ár, en fluttu þá til Eyja, keyptu Reynisholt við Faxastíg 12 og bjuggu þar til Goss 1973. Þau fluttu til Reykjavíkur 1973.
Eggert lést 2000 og Sigríður 2003.
I. Maður Sigríðar, (22. desember 1951), var Eggert Pálsson frá Fit u. V.-Eyjafjöllum, f. 19. október 1916, d. 2. janúar 2000.
Börn þeirra:
1. Sveinn Óli Eggertsson strætisvagnastjóri, f. 2. júní 1951, ókvæntur.
2. Ingólfur Vignir Eggertsson trésmiður, f. 30. ágúst 1957, ókvæntur.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunbaðið 22. janúar 2000. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Sveinn Óli.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.