„Sigurður Árnason (Ólafshúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Árnason''' bóndi í Dölum, Ólafshúsum og Vesturhúsum fæddist 1774 og lést 10. febrúar 1820.<br> Sigurður var bóndi í Dölum 1801, en var kom...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurður Árnason''' bóndi í [[Dalir|Dölum]], [[Ólafshús]]um og [[Vesturhús]]um fæddist 1774 og lést 10. febrúar 1820.<br>
'''Sigurður Árnason''' bóndi í [[Dalir|Dölum]], [[Ólafshús]]um og [[Vesturhús]]um fæddist 1774 og lést 10. febrúar 1820.<br>
Foreldrar hans voru [[Árni Hákonarson (Stóra-Gerði)|Árni Hákonarson]] bóndi í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. 1741, drukknaði 16. febrúar 1793, og fyrri kona hans [[Guðrún Vigfúsdóttir (Gerði)|Guðrún Vigfúsdóttir]], húsfreyja, f. 1742, d. 9. júní 1790.
Sigurður var bóndi í Dölum 1801, en var kominn að Ólafshúsum 1804 og  að  Vesturhúsum 1813 og var þar enn 1816.<br>
Sigurður var bóndi í Dölum 1801, en var kominn að Ólafshúsum 1804 og  að  Vesturhúsum 1813 og var þar enn 1816.<br>
Kona hans var [[Guðríður Einarsdóttir (Ólafshúsum)|Guðríður Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 1778 , d. 5. ágúst 1846. <br>
Hann lést 1820.
Börn þeirra hér:<br>
 
1. Sigurður Sigurðsson, f. 27. febrúar 1804, d. 7. mars 1804 úr ginklofa.<br>
Kona hans, (19. október 1797), var [[Guðríður Einarsdóttir (Ólafshúsum)|Guðríður Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 1778, d. 5. ágúst 1846.<br>
2. [[Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)|Sigurður Sigurðsson]] vinnumaður, f. 23. janúar 1809, d. 19. mars 1845.<br>
Börn þeirra hér voru:<br>
3. Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 3. apríl 1813, líklega d. á tímabilinu 1813-1816.<br>
1. Sigurður Sigurðsson, f. 27. febrúar 1804 í Ólafshúsum, d. 7. mars 1804 úr ginklofa.<br>  
2. [[Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)|Sigurður Sigurðsson]] vinnumaður, f. 23. janúar 1809, d. 19. mars 1845.<br>  
3. Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 3. apríl 1813, mun hafa dáið ung. Skýrslur vantar að mestum hluta 1813-1816.<br>
4. [[Jósef Sigurðsson (Vesturhúsum)|Jósef Sigurðsson]] vinnumaður, f. 22. september 1818, d. 25. desember 1847.<br>
5. Sigurður Sigurðsson, f. 29. maí 1820, d. 5. júní 1820 úr „Barnaveiki“.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Þorgils Jónasson.}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
Lína 15: Lína 23:
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Ólafshúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Ólafshúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]

Núverandi breyting frá og með 24. maí 2024 kl. 11:58

Sigurður Árnason bóndi í Dölum, Ólafshúsum og Vesturhúsum fæddist 1774 og lést 10. febrúar 1820.
Foreldrar hans voru Árni Hákonarson bóndi í Stóra-Gerði, f. 1741, drukknaði 16. febrúar 1793, og fyrri kona hans Guðrún Vigfúsdóttir, húsfreyja, f. 1742, d. 9. júní 1790.

Sigurður var bóndi í Dölum 1801, en var kominn að Ólafshúsum 1804 og að Vesturhúsum 1813 og var þar enn 1816.
Hann lést 1820.

Kona hans, (19. október 1797), var Guðríður Einarsdóttir húsfreyja, f. 1778, d. 5. ágúst 1846.
Börn þeirra hér voru:
1. Sigurður Sigurðsson, f. 27. febrúar 1804 í Ólafshúsum, d. 7. mars 1804 úr ginklofa.
2. Sigurður Sigurðsson vinnumaður, f. 23. janúar 1809, d. 19. mars 1845.
3. Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 3. apríl 1813, mun hafa dáið ung. Skýrslur vantar að mestum hluta 1813-1816.
4. Jósef Sigurðsson vinnumaður, f. 22. september 1818, d. 25. desember 1847.
5. Sigurður Sigurðsson, f. 29. maí 1820, d. 5. júní 1820 úr „Barnaveiki“.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Þorgils Jónasson.