„Ritverk Árna Árnasonar/Árni Þórarinsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Árni Þórarinsson frá Oddsstöðum.jpg|250px|thumb|''Árni Þórarinsson.]]
[[Mynd:Árni Þórarinsson (Oddsstöðum).jpg|thumb|150px|''Árni Þórarinsson.]]
[[Mynd:Árni Þórarinsson frá Oddsstöðum.jpg|200px|thumb|''Árni Þórarinsson.]]
'''''<big>Kynning.</big>'''''<br>
'''''<big>Kynning.</big>'''''<br>
'''Árni Guðbergur Þórarinsson''' frá [[Oddsstaðir|Eystri Oddsstöðum]] fæddist 25. maí 1896 og lést 18. janúar 1982.<br>
'''Árni Guðbergur Þórarinsson''' frá [[Oddsstaðir|Eystri Oddsstöðum]] fæddist 25. maí 1896 og lést 18. janúar 1982.<br>
Foreldrar hans voru [[Þórarinn Árnason]] bóndi á Norður-Fossi og í Vík í Mýrdal, síðar  bæjarfulltrúi og bóndi á [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]], f. 13. júní 1865, d. 22. febrúar 1926 og kona hans [[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|Elín Jónsdóttir]], f. 15. febrúar 1863 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d. 9. janúar 1950 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans voru [[Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum)|Þórarinn Árnason]] bóndi á Norður-Fossi og í Vík í Mýrdal, síðar  bæjarfulltrúi og bóndi á [[Oddsstaðir eystri|Eystri Oddsstöðum]], f. 13. júní 1865, d. 22. febrúar 1926 og kona hans [[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|Elín Jónsdóttir]], f. 15. febrúar 1863 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d. 9. janúar 1950 í Eyjum.<br>


Árni ólst upp hjá foreldrum sínum á Norður-Fossi í Mýrdal til 1903, í Vík 1903-1908. Fór hann þá með þeim til Vestmannaeyja og var hjá þeim þar 1910-1920. Hann var hafnsögumaður í Eyjum um skeið. Hann fluttist frá Eyjum 1945 og settist síðan að í Ytri-Njarðvík og var þar verkamaður.<br>
Árni ólst upp hjá foreldrum sínum á Norður-Fossi í Mýrdal til 1903, í Vík 1903-1908. Fór hann þá með þeim til Vestmannaeyja og var hjá þeim þar 1910-1920. <br>
Hann hóf sjómennsku 15 ára, varð skipstjóri  1917 til 1937, varð síðan  hafnsögumaður í Eyjum til 1946. Hann fluttist frá Eyjum 1946 og hóf störf hjá Vita- og hafnarmálastjórn, settist síðan að í Ytri-Njarðvík.<br>


Kona Árna (23. desember 1922) var [[Guðbjörg Þórðardóttir (Fífilgötu)|Guðbjörg Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 31. ágúst 1894, d. 4. desember 1984.<br>  
Kona Árna (23. desember 1922) var [[Guðbjörg Þórðardóttir (Fífilgötu)|Guðbjörg Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 31. ágúst 1894, d. 4. desember 1984.<br>  
Lína 22: Lína 24:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Núverandi breyting frá og með 11. maí 2024 kl. 21:04

Árni Þórarinsson.
Árni Þórarinsson.

Kynning.
Árni Guðbergur Þórarinsson frá Eystri Oddsstöðum fæddist 25. maí 1896 og lést 18. janúar 1982.
Foreldrar hans voru Þórarinn Árnason bóndi á Norður-Fossi og í Vík í Mýrdal, síðar bæjarfulltrúi og bóndi á Eystri Oddsstöðum, f. 13. júní 1865, d. 22. febrúar 1926 og kona hans Elín Jónsdóttir, f. 15. febrúar 1863 á Grímsstöðum í V-Landeyjum, d. 9. janúar 1950 í Eyjum.

Árni ólst upp hjá foreldrum sínum á Norður-Fossi í Mýrdal til 1903, í Vík 1903-1908. Fór hann þá með þeim til Vestmannaeyja og var hjá þeim þar 1910-1920.
Hann hóf sjómennsku 15 ára, varð skipstjóri 1917 til 1937, varð síðan hafnsögumaður í Eyjum til 1946. Hann fluttist frá Eyjum 1946 og hóf störf hjá Vita- og hafnarmálastjórn, settist síðan að í Ytri-Njarðvík.

Kona Árna (23. desember 1922) var Guðbjörg Þórðardóttir húsfreyja, f. 31. ágúst 1894, d. 4. desember 1984.
Hjónin byrjuðu búskap sinn í húsinu Reyni við Bárugötu. Þá fluttu þau að Stakkagerði-Vestra og bjuggu þar um skeið, en byggðu þá tveggja hæða hús við Fífilgötu og áttu þar heimili þar til þau fluttu frá Eyjum árið 1948. Þau settust þá að í Ytri-Njarðvík og voru þar í um 20 ár, fluttu þá í Kópavog og áttu þar heima upp frá því.
Þau voru barnlaus en fóstruðu frænda Guðbjargar, Bernótus Þórarinsson Bernótussonar, f. 8. desember 1929, d. 14. júní 1992.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Árni er vel meðalmaður á hæð, svarthærður, fölur í andliti og magur, fremur fríður, sæmilega þrekinn á velli, liðlegur í öllum hreyfingum og snar, enda fyrr meir ágætis íþróttamaður og glímumaður, snjall og leikinn. Fremur er hann daufur í framkomu eða óframfærinn, stundum feiminn gagnvart fjöldanum, en stilltur og prúður í framkomu. Í fámenni naut hann sín mikið betur, t.d. í úteyjum. Þar var hann kátur og skemmtilegur, fjörmaður til allrar vinnu og lét vart sinn hlut eftir liggja.
Veiðimaður var hann í meðallagi, vantaði þjálfun, en áhugasamur og iðinn. Hann hætti veiðiferðum snemma, stundaði sjó og formennsku með ágætum orðstír. Flutti síðar til Reykjavíkur og þaðan í Njarðvíkur og býr þar nú. Árni var vinhollur maður og mikið ljúfmenni, sem eftirsjá var að úr Eyjum.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Árni Þórarinsson (Oddsstöðum)


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.