„Kristinn Björgvinsson (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristinn Björgvinsson''' frá Berjanesi við Faxastíg 20, sjómaður fæddist þar 5. febrúar 1924 og lést 8. apríl 1996 á Vífilsstöðum.<br> Foreldrar hans voru Björgvin Vilhjálmsson frá Bakkagerði á Borgarfirði eystra, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júlí 1897, d. 9. nóvember 1961, og kona hans Guðrún ''Guðfinna'' Pétursdóttir frá Skálateigi...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
1. Guðfinna Björg Kristinsdóttir, f. 9. september 1951. Fyrrum maður hennar Einar Magni Sigmundsson.<br>
1. Guðfinna Björg Kristinsdóttir, f. 9. september 1951. Fyrrum maður hennar Einar Magni Sigmundsson.<br>
2. Erla Vigdís Kristinsdóttir, leikskólakennari í Rvk, f. 9. september 1951. Maður hennar Þorgeir Þorbjörnsson, verkfræðingur.<br>  
2. Erla Vigdís Kristinsdóttir, leikskólakennari í Rvk, f. 9. september 1951. Maður hennar Þorgeir Þorbjörnsson, verkfræðingur.<br>  
3. Kristinn Sævar Kristinsson, f. 14. maí 1954. Fyrrum kona hans Hulda Guðmundsdóttir.
3. Kristinn Sævar Kristinsson, útgerðarmaður í Kópavogi, f. 14. maí 1954. Fyrrum kona hans Hulda Guðmundsdóttir.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 23: Lína 23:
[[Flokkur: Íbúar í Berjanesi]]
[[Flokkur: Íbúar í Berjanesi]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar á Miðhúsum]]

Núverandi breyting frá og með 18. apríl 2024 kl. 21:35

Kristinn Björgvinsson frá Berjanesi við Faxastíg 20, sjómaður fæddist þar 5. febrúar 1924 og lést 8. apríl 1996 á Vífilsstöðum.
Foreldrar hans voru Björgvin Vilhjálmsson frá Bakkagerði á Borgarfirði eystra, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 30. júlí 1897, d. 9. nóvember 1961, og kona hans Guðrún Guðfinna Pétursdóttir frá Skálateigi í Norðfirði, húsfreyja, f. 31. ágúst 1900, d. 21. mars 1976.

Kristinn var með foreldrum sínum, í Berjanesi, á Búðarfelli við Skólaveg 8, á Strandvegi 1C og á Miðhúsum, flutti með þeim til Borgarfjarðar eystra.
Hann var sjómaður.
Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hafnarfirði.

I. Kona Kristins, (19. maí 1951), var Guðbjörg Erlendsdóttir frá Vallarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi, húsfreyja, f. 14. september 1923, d. 21. apríl 2008 á Sólvangi í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Erlendur Jónsson bóndi, f. 14. febrúar 1897, d. 2. ágúst 1969, og Vigdís Guðmundsdóttir.
Börn þeirra:
1. Guðfinna Björg Kristinsdóttir, f. 9. september 1951. Fyrrum maður hennar Einar Magni Sigmundsson.
2. Erla Vigdís Kristinsdóttir, leikskólakennari í Rvk, f. 9. september 1951. Maður hennar Þorgeir Þorbjörnsson, verkfræðingur.
3. Kristinn Sævar Kristinsson, útgerðarmaður í Kópavogi, f. 14. maí 1954. Fyrrum kona hans Hulda Guðmundsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið. Minning Guðbjargar Erlendsdóttur og Kristins Björgvinssonar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.