„Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
'''Eyvindur Þórarinsson''' fæddist 13. apríl 1892 að Norður-Fossi í Mýrdal og lést í ágúst 1964, jarðsettur 1. september. Eyvindur fluttist með foreldrum sínum, [[Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum)|Þórarni Árnasyni]] og [[Elín Jónsdóttir|Elínu Jónsdóttur]], til Vestmannaeyja árið 1908.<br> | '''Eyvindur Þórarinsson''' fæddist 13. apríl 1892 að Norður-Fossi í Mýrdal og lést í ágúst 1964, jarðsettur 1. september. Eyvindur fluttist með foreldrum sínum, [[Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum)|Þórarni Árnasyni]] og [[Elín Jónsdóttir|Elínu Jónsdóttur]], til Vestmannaeyja árið 1908.<br> | ||
Eyvindur lauk skipstjóraprófi 23. desember 1917.<br> | |||
Hann hóf sjómennsku um leið og hann flutti til Eyja. Hann réðist beitningardrengur á mb. [[Ástríður|Ástríði]] og var næsta vetur á [[Hrólfur|Hrólfi]]. Þá varð hann vélamaður á [[Hansína|Hansínu]]. Árið 1913 tók hann við formennsku á Hansínu af [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsi Guðmundssyni]] á Vesturhúsum. Síðar hafði hann formennsku á [[Austri|Austra]] og þá á [[Gídeon VE-154|Gideon]] þar sem hann var formaður til ársins 1920. Eftir það var Eyvindur með ýmsa báta svo sem [[Þorgeir Goði|Þorgeir Goða]] og Snyg til ársloka 1928. Eftir að Eyvindur hætti formennsku starfaði hann sem skipaafgreiðslumaður hjá [[Gunnar Ólafsson]] & Co. Um 1940 varð hann hafnsögumaður og sinnti því í nokkur ár ásamt [[Árni Þórarinsson|Árna]] bróður sínum. Síðustu ár sín starfaði hann sem húsvörður [[Útvegsbankinn|Útvegsbankans í Eyjum]].<br> | Hann hóf sjómennsku um leið og hann flutti til Eyja. Hann réðist beitningardrengur á mb. [[Ástríður|Ástríði]] og var næsta vetur á [[Hrólfur|Hrólfi]]. Þá varð hann vélamaður á [[Hansína|Hansínu]]. Árið 1913 tók hann við formennsku á Hansínu af [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnúsi Guðmundssyni]] á Vesturhúsum. Síðar hafði hann formennsku á [[Austri|Austra]] og þá á [[Gídeon VE-154|Gideon]] þar sem hann var formaður til ársins 1920. Eftir það var Eyvindur með ýmsa báta svo sem [[Þorgeir Goði|Þorgeir Goða]] og Snyg til ársloka 1928. Eftir að Eyvindur hætti formennsku starfaði hann sem skipaafgreiðslumaður hjá [[Gunnar Ólafsson]] & Co. Um 1940 varð hann hafnsögumaður og sinnti því í nokkur ár ásamt [[Árni Þórarinsson|Árna]] bróður sínum. Síðustu ár sín starfaði hann sem húsvörður [[Útvegsbankinn|Útvegsbankans í Eyjum]].<br> | ||
Núverandi breyting frá og með 13. mars 2024 kl. 16:25
Eyvindur Þórarinsson fæddist 13. apríl 1892 að Norður-Fossi í Mýrdal og lést í ágúst 1964, jarðsettur 1. september. Eyvindur fluttist með foreldrum sínum, Þórarni Árnasyni og Elínu Jónsdóttur, til Vestmannaeyja árið 1908.
Eyvindur lauk skipstjóraprófi 23. desember 1917.
Hann hóf sjómennsku um leið og hann flutti til Eyja. Hann réðist beitningardrengur á mb. Ástríði og var næsta vetur á Hrólfi. Þá varð hann vélamaður á Hansínu. Árið 1913 tók hann við formennsku á Hansínu af Magnúsi Guðmundssyni á Vesturhúsum. Síðar hafði hann formennsku á Austra og þá á Gideon þar sem hann var formaður til ársins 1920. Eftir það var Eyvindur með ýmsa báta svo sem Þorgeir Goða og Snyg til ársloka 1928. Eftir að Eyvindur hætti formennsku starfaði hann sem skipaafgreiðslumaður hjá Gunnar Ólafsson & Co. Um 1940 varð hann hafnsögumaður og sinnti því í nokkur ár ásamt Árna bróður sínum. Síðustu ár sín starfaði hann sem húsvörður Útvegsbankans í Eyjum.
Eiginkona hans (23. marz 1913) var Sigurlilja Sigurðardóttir húsfreyja, f. 23. desember 1891.
Börn þeirra Sigurlilju: Sjá Sigurlilju.
Barn Eyvindar með Halldóru Jóhönnu Sveinbjörnsdóttur, f. 1893:
Bergur Hafsteinn, f. 17. júní 1912, d. 24. ágúst 1912.
Myndir
Heimildir
- Björn Magnússon. Vestur-Skaftfellingar. Reykjavík: Leiftur H.F., 1970-1973.
- Manntal 1910.
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.