„Svavar Steingrímsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Svavar Steingrímsson''' pípulagningameistari, húsvörður fæddist 24. maí 1936.<br> Foreldrar hans voru Steingrímur Benediktsson frá Sauðárkróki, kennari, skólastjóri, f. 20. maí 1901, d. 23. nóvember 1971, og kona hans Hallfríður Ingibjörg Kristjánsdóttir frá Ytri-Másstöðum í Svarfaðardal, húsfreyja, f. 14. desember 1899, d. 24. mars 1967. Börn Hallfrí...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 20: Lína 20:
I. Kona Svavars, (3. ágúst 1957), var [[Eygló Óskarsdóttir (Hólnum)|Guðmunda ''Eygló'' Óskarsdóttir]] húsfreyja, verkakona, matráðskona , f. 1. desember 1937, d. 5. júní 2021.<br>
I. Kona Svavars, (3. ágúst 1957), var [[Eygló Óskarsdóttir (Hólnum)|Guðmunda ''Eygló'' Óskarsdóttir]] húsfreyja, verkakona, matráðskona , f. 1. desember 1937, d. 5. júní 2021.<br>
Börn þeirra:<br>  
Börn þeirra:<br>  
1. [[Óskar Svavarsson]], f. 26. október 1956 á Boðaslóð 27. Kona hans Anna Sigríður Erlingsdóttir.<br>
1. [[Óskar Svavarsson]], f. 26. október 1956 á Boðaslóð 27. Kona hans [[Anna Sigríður Erlingsdóttir]].<br>
2. [[Halla Svavarsdóttir]], f. 29. október 1957. Maður hennar [[Ólafur Einarsson (skipstjóri)|Ólafur Ágúst Einarsson]].<br>
2. [[Halla Svavarsdóttir]], f. 29. október 1957. Maður hennar [[Ólafur Einarsson (skipstjóri)|Ólafur Ágúst Einarsson]].<br>
3. [[Steingrímur Svavarsson]], f. 28. ágúst 1961. Kona hans [[Katrín Stefánsdóttir (Brekastíg)|Katrín Stefánsdóttir]].
3. [[Steingrímur Svavarsson]], f. 28. ágúst 1961. Kona hans [[Katrín Stefánsdóttir (Brekastíg)|Katrín Stefánsdóttir]].

Núverandi breyting frá og með 25. febrúar 2024 kl. 13:37

Svavar Steingrímsson pípulagningameistari, húsvörður fæddist 24. maí 1936.
Foreldrar hans voru Steingrímur Benediktsson frá Sauðárkróki, kennari, skólastjóri, f. 20. maí 1901, d. 23. nóvember 1971, og kona hans Hallfríður Ingibjörg Kristjánsdóttir frá Ytri-Másstöðum í Svarfaðardal, húsfreyja, f. 14. desember 1899, d. 24. mars 1967.

Börn Hallfríðar og Steingríms:
1. Benedikt Kristján Steingrímsson skrifstofumaður í Reykjavík, f. 14. júlí 1926, d. 1. júlí 1995.
2. Björg Steingrímsdóttir, f. 14. mars 1928, d. 25. maí 1929.
3. Páll Steingrímsson kennari, kvikmyndagerðarmaður, myndlistarmaður, f. 25. júlí 1930, d. 11. nóvember 2016.
4. Jón Helgi Steingrímsson tónlistarmaður, f. 25. janúar 1932, d. 31. janúar 1951.
5. Gísli Steingrímsson málarameistari, f. 5. ágúst 1934, d. 3. janúar 2023.
6. Svavar Steingrímsson pípulagningameistari, húsvörður, f. 24. maí 1936.
7. Bragi Steingrímsson plötusmiður, f. 1. janúar 1944.

Svavar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði pípulagnir hjá Óskari Ólafssyni, lauk sveinsprófi 1960, varð meistari 1969.
Þeir svilar Þorleifur Sigurlásson og hann stofnuðu fyrirtækið Nippill og ráku það í 28 ár. Síðan varð Svavar húsvörður í Hamarsskólanum í 10 ár eða til sjötugs.
Þau Eygló giftu sig 1957, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Sóleyjargötu 10.
Eygló lést 2021.
Svavar býr við Sólhlíð 19.

I. Kona Svavars, (3. ágúst 1957), var Guðmunda Eygló Óskarsdóttir húsfreyja, verkakona, matráðskona , f. 1. desember 1937, d. 5. júní 2021.
Börn þeirra:
1. Óskar Svavarsson, f. 26. október 1956 á Boðaslóð 27. Kona hans Anna Sigríður Erlingsdóttir.
2. Halla Svavarsdóttir, f. 29. október 1957. Maður hennar Ólafur Ágúst Einarsson.
3. Steingrímur Svavarsson, f. 28. ágúst 1961. Kona hans Katrín Stefánsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.