„Halla Jónína Gunnarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Halla Jónína Gunnarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Andvana dengur, f. 5. maí 1970.<br>
1. Andvana dengur, f. 5. maí 1970.<br>
2. [[Jón Snædal Logason]] skipstjóri, f. 11. ágúst 1971. Kona hans [[Berglind Kristjánsdóttir]].<br>
2. [[Jón Snædal Logason]] skipstjóri, f. 11. ágúst 1971, d. 6. maí 2013. Kona hans [[Berglind Kristjánsdóttir]].<br>
3. [[Sigrún Snædal Logadóttir]] kennari, f. 12. júní 1973. Maður hennar [[Þorsteinn Waagfjörð (Garðhúsum)|Þorsteinn Waagfjörð]].<br>
3. [[Sigrún Snædal Logadóttir]] kennari, f. 12. júní 1973. Maður hennar [[Þorsteinn Waagfjörð (Garðhúsum)|Þorsteinn Waagfjörð]].<br>
4. [[Sæbjörg Snædal Logadóttir]] sjómaður, sjúkraliði, f. 21. júní 1977. Fyrrum maður hennar [[Sigurður Steinar Konráðsson]].
4. [[Sæbjörg Snædal Logadóttir]] sjómaður, sjúkraliði, f. 21. júní 1977. Fyrrum maður hennar [[Sigurður Steinar Konráðsson]].

Núverandi breyting frá og með 12. febrúar 2024 kl. 18:39

Halla Jónína Gunnarsdóttir frá Litla-Hofi í Öræfum, húsfreyja fæddist 5. desember 1941.
Foreldrar hennar voru Gunnar Þorsteinsson bóndi, f. 20. september 1907 að Hofi í Öræfum, d. 8. febrúar 1995, og kona hans Sigrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 21. febrúar 1920 í Hofskoti í Öræfum, d. 26. maí 2003.

Halla var með foreldrum sínum í æsku.
Hún flutti til Reykjavíkur, vann hjá Loftleiðum og hjá Ópal.
Halla flutti til Eyja 1969, vann við fiskiðnað í Vinnslustöðinni.
Þau Logi Snædal giftu sig á jólum 1970, eignuðust fjögur börn, en fyrsta barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu á Heiðarvegi 25 1972, síðast á Boðaslóð 16.
Logi lést 1996.
Halla býr við Litlagerði.

I. Maður Höllu Jónínu, (25. desember 1970), var Logi Snædal Jónsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 21. júlí 1948, d. 15. október 1996.
Börn þeirra:
1. Andvana dengur, f. 5. maí 1970.
2. Jón Snædal Logason skipstjóri, f. 11. ágúst 1971, d. 6. maí 2013. Kona hans Berglind Kristjánsdóttir.
3. Sigrún Snædal Logadóttir kennari, f. 12. júní 1973. Maður hennar Þorsteinn Waagfjörð.
4. Sæbjörg Snædal Logadóttir sjómaður, sjúkraliði, f. 21. júní 1977. Fyrrum maður hennar Sigurður Steinar Konráðsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.