Sigurður Steinar Konráðsson
Sigurður Steinar Konráðsson skipstjóri fæddist 31. mars 1973.
Foreldrar hans Konráð Alexander Ottósson, f. 25. júlí 1948, og Ásthildur Sigurðardóttir, f. 15. júní 1952.
Sigurður eignaðist barn með Sigríði 1997.
Þau Sæbjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Soffía Birna hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Sigurður Steinar býr við Birkihlíð 1.
I. Barnsmóðir Sigurðar Steinars er Sigríður Theódóra Knútsdóttir úr Rvk, f. 1975.
Barn þeirra:
1. Andrea Rán Sigurðardóttir, f. 12. desember 1997 í Neskaupstað.
II. Fyrrum kona Sigurðar Steinars er Sæbjörg Snædal Logadóttir húsfreyja, sjómaður, sjúkraliði, f. 21. júní 1977.
Börn þeirra:
2. Hafþór Logi Sigurðsson, f. 28. október 2002.
3. Jón Gunnar Sigurðsson, f. 20. september 2007.
III. Fyrrum sambúðarkona Sigurðar Steinars er Soffía Birna Hjálmarsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 10. desember 1966.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigurður Steinar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.