„Brandur Einarsson (Reynisdal)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Brandur Einarsson''' frá Reynisdal í Mýrdal, bóndi, verkamaður fæddist 6. ágúst 1889 og lést 1. febrúar 1969 í Rvk.<br> Foreldrar hans voru Einar Brandsson bóndi, f. 18. mars 1858 í Reynishjáleigu, d. 28. febrúar 1933 á Reyni, og kona hans Sigríður Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1857 á Litlu-Heiði í Mýrdal, d. 31. mars 1935 á Reyni.<br> Brandur var með foreldrum sínum í Reynisdal til 1890, á Reyni 1890-1919. <br> Hann fór til Eyja...) |
m (Verndaði „Brandur Einarsson (Reynisdal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 3. febrúar 2024 kl. 13:35
Brandur Einarsson frá Reynisdal í Mýrdal, bóndi, verkamaður fæddist 6. ágúst 1889 og lést 1. febrúar 1969 í Rvk.
Foreldrar hans voru Einar Brandsson bóndi, f. 18. mars 1858 í Reynishjáleigu, d. 28. febrúar 1933 á Reyni, og kona hans Sigríður Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1857 á Litlu-Heiði í Mýrdal, d. 31. mars 1935 á Reyni.
Brandur var með foreldrum sínum í Reynisdal til 1890, á Reyni 1890-1919.
Hann fór til Eyja 1919, var þar til 1920, var húsmaður á Reyni í Mýrdal 1920-1922, bóndi þar 1922-1925, á Suður-Götum þar 1825-1847, tómthúsmaður í Vík þar 1947-1957, var hjá dóttur sinni í Kópavogi 1960.
Þau Guðbjörg giftu sig 1919, eignuðust fjögur börn.
Guðbjörg lést 1956 og Brandur 1969.
I. Kona Brands, (1. nóvember 1919), var Guðbjörg Árnadóttir frá Þórisholti í Mýrdal, verkakona, húsfreyja, f. þar 5. mars 1893, d. 7. október 1956 í Vík.
Börn þeirra:
1. Einar Brandsson, f. 1. júní 1921, d. 6. júní 1921.
2. Árni Hálfdan Brandsson bókhaldari í Kópavogi, f. 6. október 1924, d. 11. maí 2006. Kona hans Þuríður Einarsdóttir.
3. Ólöf Brandsdóttir húsfreyja, starfsmaður á rannsóknastofu, f. 27. maí 1926, d. 11. ágúst 2021. Maður hennar Vallaður Pálsson.
4. Einar Brandsson, f. 1. janúar 1931, d. 18. mars 2005. Kona hans Jónína Vigdís Ármannsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.