„Ragnheiður Jónsdóttir (Hjarðarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
Börn þeirra:<br>  
Börn þeirra:<br>  
1. [[Halldóra Traustadóttir (ljósmóðir)|Halldóra Traustadóttir]] húsfreyja, ljósmóðir, f. 28. júní 1938. Maður hennar er [[Einar Jónasson (Grundarbrekku)|Einar Jónasson]].<br>
1. [[Halldóra Traustadóttir (ljósmóðir)|Halldóra Traustadóttir]] húsfreyja, ljósmóðir, f. 28. júní 1938. Maður hennar er [[Einar Jónasson (Grundarbrekku)|Einar Jónasson]].<br>
2. [[Guðjón Traustason (vélvirki)|Guðjón Traustason]] vélvirki, f. 23. apríl 1943. Kona hans  Guðrún Kristín Erlendsdóttir.<br>  
2. [[Guðjón Traustason (vélvirkjameistari)|Guðjón Traustason]] vélvirkjameistari, f. 23. apríl 1943. Kona hans  Guðrún Kristín Erlendsdóttir.<br>  
3. [[Kornelíus Traustason (húsasmíðameistari)|Kornelíus Traustason]] húsasmíðameistari, f. 30. maí 1946. Kona hans  Elín Pálsdóttir.<br>  
3. [[Kornelíus Traustason (húsasmíðameistari)|Kornelíus Traustason]] húsasmíðameistari, f. 30. maí 1946. Kona hans  Elín Pálsdóttir.<br>  
4. [[Símon Eðvald Traustason (bóndi)|Símon Eðvald Traustason]]  bóndi í Skagafirði, f. 1. ágúst 1948. Kona hans  Ingibjörg Jóhanna Jóhannesdóttir. <br>  
4. [[Símon Eðvald Traustason (bóndi)|Símon Eðvald Traustason]]  bóndi í Skagafirði, f. 1. ágúst 1948. Kona hans  Ingibjörg Jóhanna Jóhannesdóttir. <br>  

Núverandi breyting frá og með 22. janúar 2024 kl. 18:34

Ragnheiður Jónsdóttir.

Ragnheiður Jónsdóttir frá Brekku í Gilsfirði, húsfreyja fæddist þar 12. október 1917 og lést 3. mars 2011 á hjúkrunarheimilinu Grund.
Foreldrar hennar voru Jón Theodórsson óðalsbóndi, skrautritari, f. 20. maí 1880 í Garpdalssókn, d. 4. febrúar 1960, og kona hans Elín Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja, f. 20. febrúar 1881 á Hrófá í Strandas., d. 20. ágúst 1960.

Ragnheiður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann ýmis störf, en einkum vann hún við fatasaum fyrir fólk.
Þau Trausti giftu sig 1938, eignuðust sjö börn, bjuggu í fyrstu í Reykjavík, en fluttust til Eyja 1941, bjuggu í Hjarðarholti, Vestmannabraut 69, en frá 1965 bjuggu þau á Ásbraut 13 í Kópavogi.
Sumardaginn fyrsta 1999 fluttu þau Trausti á Dvalarheimilið Ás í Hveragerði, en tvö síðustu árin dvöldu þau á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík.
Trausti lést 2008 og Ragnheiður 2011.

I. Maður Ragnheiðar, (13. ágúst 1938), var Trausti Guðjónsson frá Skaftafelli, húsasmíðameistari, f. 13. ágúst 1915 á Eyjarhólum, d. 2. desember 2008 á Landspítalanum.
Börn þeirra:
1. Halldóra Traustadóttir húsfreyja, ljósmóðir, f. 28. júní 1938. Maður hennar er Einar Jónasson.
2. Guðjón Traustason vélvirkjameistari, f. 23. apríl 1943. Kona hans Guðrún Kristín Erlendsdóttir.
3. Kornelíus Traustason húsasmíðameistari, f. 30. maí 1946. Kona hans Elín Pálsdóttir.
4. Símon Eðvald Traustason bóndi í Skagafirði, f. 1. ágúst 1948. Kona hans Ingibjörg Jóhanna Jóhannesdóttir.
5. Sólveig Rósa Benedikta Traustadóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 12. júlí 1950. Maður hennar Sigurður S. Wium.
6. Vörður Leví Traustason prestur og fyrrverandi lögregluþjónn, bifvélavirki, framkvæmdastjóri Samhjálpar. Kona hans Ester Karin Jacobsen frá Noregi.
7. Guðrún Ingveldur Traustadóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 5. mars 1954. Maður hennar Geir Jón Þórisson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.