„Dómhildur Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Dómhildur Jónsdóttir''' frá Dölum, heimasæta fæddist 2. október 1877 á Vilborgarstöðum.<br> Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi og hreppsjóri í Dölum, f. 16. janúar 1844, d. 17. apríl 1916, og kona hans Jóhanna Gunnsteinsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1841, d. 1. ágúst 1923. Börn Jóhönnu og Jóns:<br> 1. Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:


Dómhildur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Dómhildur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hún flutti til Vesturheims 1902.
Til hennar kvað [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Kirkjubæ)|Guðrún Pálsdóttir (Gunna Pála, Gunna Skálda)]]:
::::::Dómhildur er drósin fín,
::::::drengir vilja hana sjá.
::::::Blómarósin blíðust mín
::::::bið ég Drottinn leiði þá.
 
Dómhildur flutti til Vesturheims 1902.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 15: Lína 21:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Heimasætur]]
[[Flokkur: Heimasætur]]

Núverandi breyting frá og með 19. janúar 2024 kl. 10:59

Dómhildur Jónsdóttir frá Dölum, heimasæta fæddist 2. október 1877 á Vilborgarstöðum.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi og hreppsjóri í Dölum, f. 16. janúar 1844, d. 17. apríl 1916, og kona hans Jóhanna Gunnsteinsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1841, d. 1. ágúst 1923.

Börn Jóhönnu og Jóns:
1. Jón Jónsson í Brautarholti, f. 13. júlí 1869, d. 4. september 1962. Kona hans var Guðríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 28. febrúar 1875, d. 3. september 1950.
2. Dómhildur Jónsdóttir, f. 2.október 1878. Hún fór til Vesturheims 1902.
Sonur Jóhönnu og stjúpsonur Jóns var
3. Gunnsteinn Jónsson, f. 10. júlí 1863, d. 31. ágúst 1872, drukknaði austur á Urðum við murtaveiði.

Dómhildur var með foreldrum sínum í æsku.
Til hennar kvað Guðrún Pálsdóttir (Gunna Pála, Gunna Skálda):

Dómhildur er drósin fín,
drengir vilja hana sjá.
Blómarósin blíðust mín
bið ég Drottinn leiði þá.

Dómhildur flutti til Vesturheims 1902.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.