„Hilmar Harðarson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Hilmar Harðarson''' prentsmiður og framleiðslustjóri fæddist 26. júní 1960 í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Hörður Ágústsson kaupmaður, verkstjóri, f. 22. apríl 1932, d. 22. febrúar 2008, og kona hans Margrét Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 19. ágúst 1932. Börn Margrétar og Harðar:<br> 1. Guðjón Harðarson trésmiður, verslunarmaður, f. 10. mars 1953. Kona hans Hrön...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 29: | Lína 29: | ||
*Íslendingabók.}} | *Íslendingabók.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur: Prentarar]] | ||
[[Flokkur: Framleiðslustjórar]] | [[Flokkur: Framleiðslustjórar]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Túngötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Túngötu]] |
Núverandi breyting frá og með 17. janúar 2024 kl. 17:53
Hilmar Harðarson prentsmiður og framleiðslustjóri fæddist 26. júní 1960 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Hörður Ágústsson kaupmaður, verkstjóri, f. 22. apríl 1932, d. 22. febrúar 2008, og kona hans Margrét Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 19. ágúst 1932.
Börn Margrétar og Harðar:
1. Guðjón Harðarson trésmiður, verslunarmaður, f. 10. mars 1953. Kona hans Hrönn Ólafsdóttir.
2. Ágúst Harðarson símvirki, f. 25. maí 1955. Kona hans Bryndís Guðjónsdóttir.
3. Bjarni Harðarson lagerstjóri, f. 17. febrúar 1957, ókvæntur.
4. Hilmar Harðarson prentari, f. 26. júní 1960. Fyrrum kona hans Svanhildur Óskarsdóttir. Sambúðarkona hans Laila Ingvarsdóttir.
5. Fanney Harðardóttir innanhússarkitekt, flugfreyja, f. 30. júní 1967. Maður hennar Guðmundur Már Þorvarðarson.
6. María Harðardóttir hársnyrtir, f. 25. mars 1972. Maður hennar Siggeir Kolbeinsson.
Fósturbarn hjónanna:
7. Unnur M. Friðriksdóttir, f. 6. september 1967, d. 5. febrúar 2013, ógift.
Hörður lærði í Ísafoldarprentsmiðju 1979-1982, lauk sveinsprófi í prentsetningu 11. maí 1982.
Hann hefur unnið við auglýsingar og skiltagerð, en vinnur nú hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar, hefur setið þar í stjórn.
Þau Svanhildur hófu sambúð, eignuðust þrjú börn, en slitu.
Þau Laila hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman.
I. Fyrrum sambúðarkona Hilmars er Svanhildur Óskarsdóttir, f. 31. janúar 1959 í Mosfellsbæ. Foreldrar hennar Guðmundur Óskar Sigurbergsson bifvélavirki og síðar vefari í Mosfellsbæ, f. 25. október 1927, d. 20. ágúst 1997, og kona hans Ljósbjörg Hanna Magnúsdóttir húsfreyja, f. 20. maí 1932.
Börn þeirra:
1. Anna Heidí Hilmarsdóttir kennari, f. 16. febrúar 1981 í Rvk. Maður hennar Sigurður Páll Ragnarsson.
2. Sara Fanney Hilmarsdóttir aðstoðarmaður tannlæknis, f. 22. mars 1986 í Rvk. Maður hennar Róbert Guðmundsson.
3. Hilmar Benedikt Hilmarsson sálfræðingur, verslunarmaður, f. 26. ágúst 1991 í Rvk. Sambúðarkona hans Selma Ómarsdóttir.
I. Sambúðarkona Hilmars er Laila Ingvarsdóttir gjaldkeri, f. 3. ágúst 1957. Foreldrar hennar Ingvar Kristinn Guðnason, f. 25. ágúst 1936, og Erla Sigurjónsdóttir, f. 3. apríl 1936.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bókagerðarmenn frá upphafi prentlistar á Íslandi. Svanur Jóhannesson, Ari Gíslason, Sverrir Marinósson. Bókbindarafélag Íslands, Hið íslenska prentarafélag, Grafíska sveinafélagið, 1976.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.