„Hreggviður Ágústsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Hreggviður Ágústsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
I. Kona Hreggviðs, (1. desember 1937), var [[Jakobína Björnsdóttir (Kirkjuhól)|Jakobína Björnsdóttir]] frá Miðeyjarhólmi í A.-Landeyjum, húsfreyja, f. þar 5. febrúar 1918, d. 21. september 1946.<br>
I. Kona Hreggviðs, (1. desember 1937), var [[Jakobína Björnsdóttir (Kirkjuhól)|Jakobína Björnsdóttir]] frá Miðeyjarhólmi í A.-Landeyjum, húsfreyja, f. þar 5. febrúar 1918, d. 21. september 1946.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ágúst Hreggviðsson]] húsasmíðameistari, f. 13. júlí 1937. Kona hans er [[Hulda Samúelsdóttir (húsfreyja)|Hulda Samúelsdóttir]].<br>
1. [[Ágúst Hreggviðsson|Rögnvaldur ''Ágúst'' Hreggviðsson]] húsasmíðameistari, f. 13. júlí 1937. Kona hans er [[Hulda Samúelsdóttir (húsfreyja)|Hulda Samúelsdóttir]].<br>
2. Inga Steina Hreggviðsdóttir, f. 23. apríl  1942, d. 26. júlí 1943.
2. Inga Steina Hreggviðsdóttir, f. 23. apríl  1942, d. 26. júlí 1943.



Núverandi breyting frá og með 13. janúar 2024 kl. 18:29

Hreggviður Ágústsson frá Selnesi á Skaga, Skagafirði, sjómaður, verkamaður, kafari fæddist þar 16. maí 1916, fórst með flugvélinni Glitfaxa 31. janúar 1951.
Foreldrar hans voru Ágúst Rögnvaldur Hreggviðsson frá Stað í Reykhólasveit, bóndi á Selnesi, síðar bryggjusmiður, verkstjóri, verkamaður á Sauðárkróki, f. 16. maí 1888 á Stað, d. 5. nóvember 1970, og kona hans Inga Sigurrós Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1894 í Brekkukoti í Efribyggð í Skagafirði, d. 7. júlí 1921.

Þau Jakobína giftu sig 1937, eignuðust tvö börn, en misstu annað þeirra á öðru ári þess. Þau bjuggu í Miklagarði á Sauðárkróki 1938, í Kleif þar 1939 og 1946.
Jakobína lést 1946 og Hreggviður fórst 1951.

I. Kona Hreggviðs, (1. desember 1937), var Jakobína Björnsdóttir frá Miðeyjarhólmi í A.-Landeyjum, húsfreyja, f. þar 5. febrúar 1918, d. 21. september 1946.
Börn þeirra:
1. Rögnvaldur Ágúst Hreggviðsson húsasmíðameistari, f. 13. júlí 1937. Kona hans er Hulda Samúelsdóttir.
2. Inga Steina Hreggviðsdóttir, f. 23. apríl 1942, d. 26. júlí 1943.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.