„Karl Sesar Sigmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Karl Sesar Sigmundsson''' skósmiður fæddist 6. febrúar 1938 á Hásteinsvegi 9.<br> Foreldrar hans voru Sigmundur Karlsson vélstjóri, skipstjóri, f. 23. september 1912, d. 13. apríl 1994, og kona hans Klara Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 8. júlí 1917, d. 23. janúar 1993. Karl lærði skósmíðar hjá Gísla Ferdínantssyni í Rvk.<br> Hann starfaði hjá Gísla í 8 ár, síðan í Eyjum og á Selfos...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Karl Sesar Sigmundsson''' skósmiður fæddist 6. febrúar 1938 á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 9]].<br>
'''Karl Sesar Sigmundsson''' skósmiður fæddist 6. febrúar 1938 á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 9]].<br>
Foreldrar hans voru Sigmundur Karlsson vélstjóri, skipstjóri, f. 23. september 1912, d. 13. apríl 1994, og kona hans [[Klara Kristjánsdóttir (Heiðarbrún)|Klara Kristjánsdóttir]] húsfreyja, f. 8. júlí 1917, d. 23. janúar 1993.
Foreldrar hans voru [[Sigmundur Karlsson (Nikhól)|Sigmundur Karlsson]] vélstjóri, skipstjóri, f. 23. september 1912, d. 13. apríl 1994, og kona hans [[Klara Kristjánsdóttir (Heiðarbrún)|Klara Kristjánsdóttir]] húsfreyja, f. 8. júlí 1917, d. 23. janúar 1993.


Karl lærði skósmíðar hjá Gísla Ferdínantssyni í Rvk.<br>
Karl lærði skósmíðar hjá Gísla Ferdínantssyni í Rvk.<br>
Lína 9: Lína 9:
I. Kona Karls, (6. febrúar 1960), var [[Málhildur Sigurbjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 24. júlí 1935, d. 29. nóvember 2008.<br>
I. Kona Karls, (6. febrúar 1960), var [[Málhildur Sigurbjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 24. júlí 1935, d. 29. nóvember 2008.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sigmundur Sesar Karlsson]], f. 28. nóvember 1954. Sambúðarkona hans Linda Birna Sigurðardóttir.<br>
1. [[Sigmundur Sesar Karlsson]], f. 28. nóvember 1954. Fyrrum kona hans Eygló Birgisdóttir. Sambúðarkona hans Linda Birna Sigurðardóttir.<br>
2. [[Unnur Sigurbjörg Karlsdóttir]], f. 19. september 1959. Barnsfeður hennar  Jóhannes Gestur Guðnason, Sigurjón Sigurðsson.<br>
2. [[Unnur Sigurbjörg Karlsdóttir]], f. 19. september 1959. Barnsfeður hennar  Jóhannes Gestur Guðnason, Sigurjón Sigurðsson.<br>
3. [[Karl Sesar Karlsson]], f. 6. maí 1962. Kona hans Þorbera Fjölnisdóttir.<br>
3. [[Karl Sesar Karlsson]], f. 6. maí 1962. Kona hans Þorbera Fjölnisdóttir.<br>
4. [[Þóra Lind Karlsdóttir]], f. 5. apríl 1963. Maður hennar Salómon Viðar Reynisson.
4. [[Þóra Lind Karlsdóttir]], f. 5. apríl 1963. Maður hennar Salómon Viðar Reynisson.


II. Kona Karls Sesars er Edda Guðmundsdóttir.
II. Sambúðarkona Karls Sesar var Gerður Sigfúsdóttir, f. 6. júní 1939, d. 27. mars 2004.
 
III. Kona Karls Sesars er Edda Guðmundsdóttir.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 11. janúar 2024 kl. 13:45

Karl Sesar Sigmundsson skósmiður fæddist 6. febrúar 1938 á Hásteinsvegi 9.
Foreldrar hans voru Sigmundur Karlsson vélstjóri, skipstjóri, f. 23. september 1912, d. 13. apríl 1994, og kona hans Klara Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 8. júlí 1917, d. 23. janúar 1993.

Karl lærði skósmíðar hjá Gísla Ferdínantssyni í Rvk.
Hann starfaði hjá Gísla í 8 ár, síðan í Eyjum og á Selfossi.
Þau Málhildur giftu sig 1960, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Skálanesi við Vesturveg 13, við Hásteinsveg 33 við Gos 1973. Þau fluttu til Ölfusborga og síðan á Selfoss, bjuggu þar í Lambhaga 6 í tvö ár og skildu.
Þau Edda giftu sig.

I. Kona Karls, (6. febrúar 1960), var Málhildur Sigurbjörnsdóttir húsfreyja, f. 24. júlí 1935, d. 29. nóvember 2008.
Börn þeirra:
1. Sigmundur Sesar Karlsson, f. 28. nóvember 1954. Fyrrum kona hans Eygló Birgisdóttir. Sambúðarkona hans Linda Birna Sigurðardóttir.
2. Unnur Sigurbjörg Karlsdóttir, f. 19. september 1959. Barnsfeður hennar Jóhannes Gestur Guðnason, Sigurjón Sigurðsson.
3. Karl Sesar Karlsson, f. 6. maí 1962. Kona hans Þorbera Fjölnisdóttir.
4. Þóra Lind Karlsdóttir, f. 5. apríl 1963. Maður hennar Salómon Viðar Reynisson.

II. Sambúðarkona Karls Sesar var Gerður Sigfúsdóttir, f. 6. júní 1939, d. 27. mars 2004.

III. Kona Karls Sesars er Edda Guðmundsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.