„Einar Þorsteinsson (hárskeri)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Einar Þorsteinsson fæddist 19. ágúst 1921 og lést 14. apríl 1978. Til Eyja kom hann árið 1945 og átti hann heimili í Eyjum til 1973. Einar var kvæntur [[Henný Sigurjónsdóttir]] en hún var systurdóttir [[Friðfinnur Finnsson|Friðfinns]] frá [[Oddgeirshólar|Oddgeirshólum]]. Eignuðust þau tvö börn. | '''Einar Þorsteinsson''' fæddist 19. ágúst 1921 og lést 14. apríl 1978. Til Eyja kom hann árið 1945 og átti hann heimili í Eyjum til 1973. Einar var kvæntur [[Henný Dagný Sigurjónsdóttir]] en hún var systurdóttir [[Friðfinnur Finnsson|Friðfinns]] frá [[Oddgeirshólar (Hólagötu)|Oddgeirshólum]]. Eignuðust þau tvö börn. | ||
Eyjamenn þekktu hann flestir undir nafninu Einar rakari. Einar rak rakarastofu í [[Kaupangur|Kaupangi]], húsi sem hann keypti og bjó í fyrstu árin. Síðar bjó hann að [[Fífilgata|Fífilgötu]] 3 og [[Fjólugata|Fjólugötu]] 13 þar sem hann bjó fram að gosi. Einar tók virkan þátt í félagslífi í bænum. Hann tók mikinn þátt í starfi [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélags Vestmannaeyja]] og einnig var hann mikill áhugamaður um [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|golf]]. | Eyjamenn þekktu hann flestir undir nafninu Einar rakari. Einar rak rakarastofu í [[Kaupangur|Kaupangi]], húsi sem hann keypti og bjó í fyrstu árin. Síðar bjó hann að [[Fífilgata|Fífilgötu]] 3 og [[Fjólugata|Fjólugötu]] 13 þar sem hann bjó fram að gosi. Einar tók virkan þátt í félagslífi í bænum. Hann tók mikinn þátt í starfi [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélags Vestmannaeyja]] og einnig var hann mikill áhugamaður um [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|golf]]. | ||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Rakarar]] | ||
[[Flokkur:Golfarar]] | |||
[[Flokkur:Leikarar]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Fífilgötu]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Fjólugötu]] |
Núverandi breyting frá og með 11. janúar 2024 kl. 13:33
Einar Þorsteinsson fæddist 19. ágúst 1921 og lést 14. apríl 1978. Til Eyja kom hann árið 1945 og átti hann heimili í Eyjum til 1973. Einar var kvæntur Henný Dagný Sigurjónsdóttir en hún var systurdóttir Friðfinns frá Oddgeirshólum. Eignuðust þau tvö börn.
Eyjamenn þekktu hann flestir undir nafninu Einar rakari. Einar rak rakarastofu í Kaupangi, húsi sem hann keypti og bjó í fyrstu árin. Síðar bjó hann að Fífilgötu 3 og Fjólugötu 13 þar sem hann bjó fram að gosi. Einar tók virkan þátt í félagslífi í bænum. Hann tók mikinn þátt í starfi Leikfélags Vestmannaeyja og einnig var hann mikill áhugamaður um golf.