„Ingólfur Hrólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ingólfur Hrólfsson. '''Ingólfur Hrólfsson''' verkfræðingur fæddist 23. maí 1946 í Stóru-Breiðuvík í Helgustaðahreppi, S.-Múl.<br> Foreldrar hans voru Hrólfur Ingólfsson bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984, og fyrri kona hans Ólöf Andrésdóttir húsfreyja, f. 1. desember 1920, d. 23. maí 1959. Ingólfur var me...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
'''Ingólfur Hrólfsson''' verkfræðingur fæddist 23. maí 1946 í Stóru-Breiðuvík í Helgustaðahreppi, S.-Múl.<br>
'''Ingólfur Hrólfsson''' verkfræðingur fæddist 23. maí 1946 í Stóru-Breiðuvík í Helgustaðahreppi, S.-Múl.<br>
Foreldrar hans voru [[Hrólfur Ingólfsson]] bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984, og fyrri kona hans [[Ólöf Andrésdóttir (Landagötu)|Ólöf Andrésdóttir]] húsfreyja, f. 1. desember 1920, d. 23. maí 1959.
Foreldrar hans voru [[Hrólfur Ingólfsson]] bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984, og fyrri kona hans [[Ólöf Andrésdóttir (Landagötu)|Ólöf Andrésdóttir]] húsfreyja, f. 1. desember 1920, d. 23. maí 1959.
Börn Hrólfs og Ólafar:<br>
4. [[Andri Valur Hrólfsson]] stöðvarstjóri, f. 29. mars 1943. Kona hans [[Sunna Karlsdóttir (Breiðholti)|Sunna Karlsdóttir]] [[Karl Guðjónsson (kennari)|Guðjónssonar]].<br>
5. [[Ingólfur Hrólfsson]] verkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 23. maí 1946. Kona hans Hanna Jónsdóttir.<br>
6. Drengur, f. 23. maí 1946, d. 23. maí 1946.<br>
7. [[Gunnhildur Hrólfsdóttir|Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir]] rithöfundur, f. 1. nóvember 1947. Fyrrum maður hennar [[Johan Edvin Weihe Stefánsson]]. Maður hennar Finnur Eyjólfur Eiríksson.<br>
8. [[Bryndís Pálína Hrólfsdóttir]], f. 27. ágúst 1952. Maður hennar [[Engilbert Gíslason (yngri)|Engilbert Gíslason]] [[Gísli Engilbertsson (málarameistari)|Engilbertssonar]].<br>
Börn Hrólfs og Hrefnu, síðari konu hans:<br>
1. [[Sveinn Hrólfsson]] húsasmíðameistari, f. 12. janúar 1961. Kona hans Lára Bryndís Björnsdóttir.<br>
2. [[Daði Hrólfsson]], leiðsögumaður, f. 30. mars 1963. Kona hans Debora Turang.<br>
3. Arnar Þór Hrólfsson húsasmíðameistari, f. 11. febrúar 1968. <br>


Ingólfur var með foreldrum sínum í æsku, en móðir hans lést, er hann var 13. ára. Hann var með föður sínum og [[Hrefna Sveinsdóttir|Hrefnu Sveinsdóttur]] síðari konu hans.<br>
Ingólfur var með foreldrum sínum í æsku, en móðir hans lést, er hann var 13. ára. Hann var með föður sínum og [[Hrefna Sveinsdóttir|Hrefnu Sveinsdóttur]] síðari konu hans.<br>

Núverandi breyting frá og með 9. janúar 2024 kl. 17:00

Ingólfur Hrólfsson.

Ingólfur Hrólfsson verkfræðingur fæddist 23. maí 1946 í Stóru-Breiðuvík í Helgustaðahreppi, S.-Múl.
Foreldrar hans voru Hrólfur Ingólfsson bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984, og fyrri kona hans Ólöf Andrésdóttir húsfreyja, f. 1. desember 1920, d. 23. maí 1959.

Börn Hrólfs og Ólafar:
4. Andri Valur Hrólfsson stöðvarstjóri, f. 29. mars 1943. Kona hans Sunna Karlsdóttir Guðjónssonar.
5. Ingólfur Hrólfsson verkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 23. maí 1946. Kona hans Hanna Jónsdóttir.
6. Drengur, f. 23. maí 1946, d. 23. maí 1946.
7. Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir rithöfundur, f. 1. nóvember 1947. Fyrrum maður hennar Johan Edvin Weihe Stefánsson. Maður hennar Finnur Eyjólfur Eiríksson.
8. Bryndís Pálína Hrólfsdóttir, f. 27. ágúst 1952. Maður hennar Engilbert Gíslason Engilbertssonar.
Börn Hrólfs og Hrefnu, síðari konu hans:
1. Sveinn Hrólfsson húsasmíðameistari, f. 12. janúar 1961. Kona hans Lára Bryndís Björnsdóttir.
2. Daði Hrólfsson, leiðsögumaður, f. 30. mars 1963. Kona hans Debora Turang.
3. Arnar Þór Hrólfsson húsasmíðameistari, f. 11. febrúar 1968.

Ingólfur var með foreldrum sínum í æsku, en móðir hans lést, er hann var 13. ára. Hann var með föður sínum og Hrefnu Sveinsdóttur síðari konu hans.
Ingólfur lauk landsprófi í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1962, varð stúdent í Menntaskólanum á Laugarvatni 1966, lauk fyrri hluta prófum í verkfræði í HÍ 1970, og prófum í byggingaverkfræði í NTH (Norges Tekniske Högskole í Þrándheimi) 1972. Hann var við verkfræðinám í Bucknell University í Lewisburg í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum 1966-1967.
Ingólfur var verkfræðingur hjá umferðadeild gatnamálastjóra í Rvk 1973-1974, hjá verkfræðistofu Suðurlands á Selfossi 1974-1980. Hann var hitaveitustjóri Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar frá 1980.
Ingólfur sat í stjórn Samband íslenskra hitaveitna 1982-1990, var forseti Nordvarme, sambands hitaveitusambanda á Norðurlöndum 1986-1988, í skipuagsnefnd á Akranesi 1982-1994. Hann sat í nefnd um svæðisskipulag sunnan Skarðsheiðar 1990-1994, var formaður framkvæmdanefndar þjónustubyggingar Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi, í stjórn Norræna félagsins á Akranesi.
Þau Hanna giftu sig 1968, eignuðust tvö börn.

I. Kona Ingólfs, (14. júlí 1968), er Hanna Jónsdóttir úr Rvk, ljósmóðir, húsfreyja, f. 7. júlí 1943. Foreldrar hennar Jón Vilhelm Ákason yfirfiskimatsmaður og verkstjóri á Akranesi, f. 4. mars 1917 á Brekku í Djúpavogi, d. 16. apríl 2007, og kona hans Halla Jónsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, verkstjóri, f. 8. maí 1921 á Djúpavogi, d. 3. nóvember 2007.
Börn þeirra:
1. Hrólfur Ingólfsson matreiðslumaður, f. 3. apríl 1973 í Rvk. Sambúðarkona hans Aðalheiður María Þráinsdóttir.
2. Silja Ingólfsdóttir, f. 27. apríl 1975 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.