„Helga Bjarnadóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Guðbjörg Helga Bjarnadóttir. '''Guðbjörg ''Helga'' Bjarnadóttir''' húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 2. maí 1948 á Heiðarvegi 26.<br> Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason rakarameistari, f. 12. maí 1916, d. 26. desember 1998, og kona hans Kristín Einarsdóttir húsfreyja, f. 29. apríl 1914, d. 7. febrúar 1995.<br> Fóstu...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Börn Kristínar og Bjarna:<br> | Börn Kristínar og Bjarna:<br> | ||
1. [[Jónína Bjarnadóttir (Heiðarvegi)|Jónína]] öryrki, fædd 9. janúar 1942, | 1. [[Jónína Bjarnadóttir (Heiðarvegi)|Jónína]] öryrki, fædd 9. janúar 1942, d. 17. september 2023.<br> | ||
2. [[Anna Erna Bjarnadóttir |Anna ''Erna'']] húsfreyja og starfsmaður Íslensk ameríska verslunarfélagsins, fædd 16. apríl 1943, dáin 3. febrúar 1996, gift Magnúsi Karlssyni vélvirkja og tollverði.<br> | 2. [[Anna Erna Bjarnadóttir |Anna ''Erna'']] húsfreyja og starfsmaður Íslensk ameríska verslunarfélagsins, fædd 16. apríl 1943, dáin 3. febrúar 1996, gift Magnúsi Karlssyni vélvirkja og tollverði.<br> | ||
3. [[Bjarni Bjarnason ( | 3. [[Bjarni Bjarnason (sjómaður)|Bjarni]] sjómaður, fæddur 20. nóvember 1946, dáinn 19. ágúst 1966.<br> | ||
4. [[Helga Bjarnadóttir (hjúkrunarfræðingur)|Guðbjörg ''Helga'']] húsfreyja og hjúkrunarfræðingur, fædd 2. maí 1948, gift Hjalta Jóhannssyni tæknifræðingi í Hafnarfirði.<br> | 4. [[Helga Bjarnadóttir (hjúkrunarfræðingur)|Guðbjörg ''Helga'']] húsfreyja og hjúkrunarfræðingur, fædd 2. maí 1948, gift Hjalta Jóhannssyni tæknifræðingi í Hafnarfirði.<br> | ||
5. [[Einar Bjarnason (Godthaab)|Einar Bjarnason]] frystihússeigandi í Eyjum, f. 8. ágúst 1956, kvæntur [[Ester Ólafsdóttir Runólfssonar|Ester Ólafsdóttur]] [[Ólafur Runólfsson (Búðarfelli)|Runólfssonar]].<br> | 5. [[Einar Bjarnason (Godthaab)|Einar Bjarnason]] frystihússeigandi í Eyjum, f. 8. ágúst 1956, kvæntur [[Ester Ólafsdóttir Runólfssonar|Ester Ólafsdóttur]] [[Ólafur Runólfsson (Búðarfelli)|Runólfssonar]].<br> |
Núverandi breyting frá og með 12. desember 2023 kl. 17:38
Guðbjörg Helga Bjarnadóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 2. maí 1948 á Heiðarvegi 26.
Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason rakarameistari, f. 12. maí 1916, d. 26. desember 1998, og kona hans Kristín Einarsdóttir húsfreyja, f. 29. apríl 1914, d. 7. febrúar 1995.
Fósturforeldrar Helgu frá eins mánaðar aldri voru Helgi Þórarinsson verkamaður í Hafnarfirði, f. 20. febrúar 1900, d. 30. janúar 1992, og kona hans og móðursystir Helgu, Guðbjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 25. desember 1898, d. 9. ágúst 1980.
Börn Kristínar og Bjarna:
1. Jónína öryrki, fædd 9. janúar 1942, d. 17. september 2023.
2. Anna Erna húsfreyja og starfsmaður Íslensk ameríska verslunarfélagsins, fædd 16. apríl 1943, dáin 3. febrúar 1996, gift Magnúsi Karlssyni vélvirkja og tollverði.
3. Bjarni sjómaður, fæddur 20. nóvember 1946, dáinn 19. ágúst 1966.
4. Guðbjörg Helga húsfreyja og hjúkrunarfræðingur, fædd 2. maí 1948, gift Hjalta Jóhannssyni tæknifræðingi í Hafnarfirði.
5. Einar Bjarnason frystihússeigandi í Eyjum, f. 8. ágúst 1956, kvæntur Ester Ólafsdóttur Runólfssonar.
Börn Guðbjargar og Helga, fósturbörn:
1. Erla Guðmundsdóttir húsfreyja, tækniteiknari, f. 19. febrúar 1929, d. 16. apríl 2022. Maður hennar Stefán Vigfús Þorsteinsson.
2. Guðbjörg Helga Bjarnadíóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 2. m,aí 1948. Maður hennar Hjalti Jóhannsson.
Helga varð gagnfræðingur í Kvennaskólanum í Reykjavík 1965, lauk hjúkrunarnámi í H.S.Í. í mars 1970.
Hún var hjúkrunarfræðingur á handlæknisdeild Borgarspítalans 16. mars 1970-14. febrúar 1971, aftur 1. júní 1971-1. október s. ár og 1. júní 1972-31. ágúst s. ár, á Aust-Agder Sentralsykehus
, Arendal í Noregi, gjörgæsludeild 7. febrúar 1973-20. maí 1975, á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði, handlækninga og lyflækningadeild, 1. október 1975-1. mars 1978, í Handlæknastöðinni í Glæsibæ 1978-1988, á Sólvangi í Hafnarfirði 1988-2001.
Þau Hjalti giftu sig 1968, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hafnarfirði.
I. Maður Helgu, (16. nóvember 1968), er Hjalti Jóhannsson tæknifræðingur, framkvæmdastjóri, f. 16. febrúar 1944. Foreldrar hans Jóhann Ólafur Jónsson forstjóri í Hafnarfirði, f. 17. september 1911, d. 10. desember 1996, og kona hans Kristjana Júlía Jónsdóttir húsfreyja, f. 28. október 1911, d. 21. mars 1998.
Börn þeirra:
1. Bjarni Hjaltason, rekur flutningafyrirtækið Thorship, f. 31. mars 1971. Kona hans Fanney Friðjónsdóttir.
2. Jóhann Kristján Hjaltason, flugmaður, f. 27. mars 1978. Kona hans Sandra Halldórsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
- Helga.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.