„Anna Soffía Klog“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Anna Soffía Klog“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Börn Abelone og Hans Klogs hér:<br>
Börn Abelone og Hans Klogs hér:<br>
1. [[Ingeborg Klog]] f. um 1766 í Eyjum, d. 6. maí 1843 í Gloslunde í Danmörku.<br>
1. [[Ingeborg Klog]] húsfreyja, f. 1766, d. 6. maí 1843 i Goslunde í Danmörku. Maður hennar Jorgen Borch.<br>
2. [[Tómas Klog]] landlæknir í Nesi við Seltjörn, f. 15. apríl 1768, d. 31. janúar 1824.<br>
2. [[Tómas Klog]], sem varð landlæknir Nesi við Seltjörn, fæddur 15. apríl 1768 í Eyjum og lézt 31. janúar 1824 í Nyköbing á Falstri. Hann var skipaður landlæknir 25. maí 1804 og veitt lausn 23. júní 1815. Kona hans Magdalene Sophie Klog.<br>
3. [[Jens Klog]] verzlunarstjóri í Eyjum 1801, f. um 1778, d. 1811. <br>
3. [[Karen Klog]], f. 1769 í Eyjum. Maður hennar Soren Jorgensen Hee.<br>
4. Anna Soffía Klog, f. um 1778, á lífi 1860.
4. [[Jensine Klog]], f. um 1775 í Eyjum. <br>
5. [[Jens Klog|Jens]] verzlunarstjóri í Eyjum (1801), f. um 1778, d. 1811. <br>
6. [[Anna Soffía Klog|Anna Soffía]], f. um 1778, á lífi 1860.<br>
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 13: Lína 16:
  [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
  [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]
[[Flokkur: Íbúar í Danska-Garði]]

Núverandi breyting frá og með 9. nóvember 2023 kl. 11:08

Anna Soffía Klog fæddist um 1778 í Eyjum og var á lífi 1860 í Danmörku.
Foreldrar hennar voru Hans Jensen Klog kaupmaður í Eyjum, síðar í Danmörku og kona hans Abelone Klog, fædd Holm, húsfreyja.

Börn Abelone og Hans Klogs hér:
1. Ingeborg Klog húsfreyja, f. 1766, d. 6. maí 1843 i Goslunde í Danmörku. Maður hennar Jorgen Borch.
2. Tómas Klog, sem varð landlæknir að Nesi við Seltjörn, fæddur 15. apríl 1768 í Eyjum og lézt 31. janúar 1824 í Nyköbing á Falstri. Hann var skipaður landlæknir 25. maí 1804 og veitt lausn 23. júní 1815. Kona hans Magdalene Sophie Klog.
3. Karen Klog, f. 1769 í Eyjum. Maður hennar Soren Jorgensen Hee.
4. Jensine Klog, f. um 1775 í Eyjum.
5. Jens verzlunarstjóri í Eyjum (1801), f. um 1778, d. 1811.
6. Anna Soffía, f. um 1778, á lífi 1860.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.