„Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 3: Lína 3:


Elín var með foreldrum sínum til ársins 1904, en þá fluttist hún til Eyja og giftist það ár.<br>
Elín var með foreldrum sínum til ársins 1904, en þá fluttist hún til Eyja og giftist það ár.<br>
Maður Elínar (1904) var [[Friðrik Svipmundsson]] útgerðarmaður, f. 15. apríl 1871, d. 3. júlí 1935.<br>


Þau Friðrik bjuggu í fyrstu í [[Kornhóll|Kornhól]], fluttust þá að  [[Garðar|Görðum]] og þar fæddust tvö elstu börn þeirra.<br>
Þau Friðrik bjuggu í fyrstu í [[Kornhóll|Kornhól]], fluttust þá að  [[Garðar|Görðum]] og þar fæddust tvö elstu börn þeirra.<br>
Lína 11: Lína 10:
Á Löndum bjuggu hjónin við manntal 1910 og síðan allan sinn búskap. Elín fluttist til Reykjavíkur til Sigríðar dóttur sinnar síðla ævinnar, en síðustu 10 árin dvaldi hún á Hrafnistu þar.<br>
Á Löndum bjuggu hjónin við manntal 1910 og síðan allan sinn búskap. Elín fluttist til Reykjavíkur til Sigríðar dóttur sinnar síðla ævinnar, en síðustu 10 árin dvaldi hún á Hrafnistu þar.<br>


<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 2330.jpg|ctr|300px]]</center>
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 2330.jpg|ctr|400px]]</center>
 
 
<center>Hjónin á [[Lönd|Löndum]], Elín Þorsteinsdóttir, [[Friðrik Svipmundsson]], og börn. Frá vinstri:  [[Matthildur Friðriksdóttir (Löndum)|Matthildur Friðriksdóttir]], [[Ásmundur Friðriksson]], [[Sigríður Friðriksdóttir (Löndum)|Sigríður Friðriksdóttir]] og [[Þórunn Friðriksdóttir (Löndum)|Þórunn Friðriksdóttir]] situr á hné föður síns.</center>




Maður Elínar (1904) var [[Friðrik Svipmundsson]] útgerðarmaður, f. 15. apríl 1871, d. 3. júlí 1935.<br>
Börn Elínar og Friðriks:<br>
Börn Elínar og Friðriks:<br>
1. [[Matthildur Friðriksdóttir(Löndum)|Matthildur Friðriksdóttir]], f. 26. desember 1907 að Görðum, lengst af húsmóðir í Kanada.<br>  
1. [[Matthildur Friðriksdóttir(Löndum)|Matthildur Friðriksdóttir]], f. 26. desember 1907 að Görðum, lengst af húsmóðir í Kanada.<br>  
2. [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundur Karl Friðriksson]] skipstjóri, framkvæmdastjóri, f. 31. ágúst 1909 að Görðum, d. 17. nóvember 1963.<br>
2. [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundur Karl Friðriksson]] skipstjóri, framkvæmdastjóri, f. 31. ágúst 1909 að Görðum, d. 17. nóvember 1963.<br>
3. [[Sigríður Halla Friðriksdóttir (Löndum)|Sigríður Halla Friðriksdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 23. júní 1914, d. 25. júní 1995.<br>
3. [[Sigríður Halla Friðriksdóttir (Löndum)|Sigríður Halla Friðriksdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 23. júní 1914, d. 25. júní 1995. Maður hennar Hjalti Árnason.<br>
4. [[Þórunn Friðriksdóttir (Löndum)|Þórunn Friðriksdóttir]], f. 9. júní 1922, d. 14. janúar 1939.
4. Þórunn Friðriksdóttir, f. 9. júní 1922, d. 14. janúar 1939.
(Sjá [[Blik 1939]], 4. tbl.: [[Blik 1939|Minningarorð um Þórunni Friðriksdóttur frá Löndum]]).<br>
(Sjá [[Blik 1939]], 4. tbl.: [[Blik 1939|Minningarorð um Þórunni Friðriksdóttur frá Löndum]]).<br>
5. [[Þorsteinn Hjörtur Friðriksson (Löndum)|Þorsteinn Hjörtur Friðriksson]], f. 4. ágúst 1918, d. 26. maí 1921.<br>
5. [[Þorsteinn Hjörtur Friðriksson (Löndum)|Þorsteinn Hjörtur Friðriksson]], f. 4. ágúst 1918, d. 26. maí 1921.<br>
Lína 32: Lína 35:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Pers.}}
*Pers.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Löndum]]
[[Flokkur: Íbúar á Löndum-vestri]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]

Núverandi breyting frá og með 5. nóvember 2023 kl. 11:54

Elín Þorsteinsdóttir húsfreyja á Vestri-Löndum fæddist 3. janúar 1882 á Dyrhólum í Mýrdal og lést 28. júní 1978 í Reykjavík, en var jarðsett í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Hjörtur Árnason, f. 24. ágúst 1847 í Dyrhólasókn í Mýrdal, d. 10. nóvember 1914 í Eyjum og kona hans Matthildur Guðmundsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 15. ágúst 1847 að Prestbakkakoti, d. 14. febrúar 1937 í Eyjum.

Elín var með foreldrum sínum til ársins 1904, en þá fluttist hún til Eyja og giftist það ár.

Þau Friðrik bjuggu í fyrstu í Kornhól, fluttust þá að Görðum og þar fæddust tvö elstu börn þeirra.
Þau byggðu nýtt hús að Löndum 1909. Hús það var stærra en almennt gerðist í Eyjum á þeim tímum. Á skýrslu 1910 eru þar 8 herbergi.
Hús útgerðarmanna þá voru að sumu leyti ætluð til að hýsa aðkomufólk, sem vann við útgerðina, landmenn, sjómenn og þjónustufólk. Það reyndi því líka á húsfreyjurnar, sem stjórnuðu heimilishaldinu. Elín þótti sérlega vel fallin til stjórnar og skipulags og húsbragur þótti með afbrigðum glæstur.
Þau hýstu þar foreldra Elínar og Svipmund Ólafsson föður Friðriks.
Á Löndum bjuggu hjónin við manntal 1910 og síðan allan sinn búskap. Elín fluttist til Reykjavíkur til Sigríðar dóttur sinnar síðla ævinnar, en síðustu 10 árin dvaldi hún á Hrafnistu þar.

ctr


Hjónin á Löndum, Elín Þorsteinsdóttir, Friðrik Svipmundsson, og börn. Frá vinstri: Matthildur Friðriksdóttir, Ásmundur Friðriksson, Sigríður Friðriksdóttir og Þórunn Friðriksdóttir situr á hné föður síns.


Maður Elínar (1904) var Friðrik Svipmundsson útgerðarmaður, f. 15. apríl 1871, d. 3. júlí 1935.
Börn Elínar og Friðriks:
1. Matthildur Friðriksdóttir, f. 26. desember 1907 að Görðum, lengst af húsmóðir í Kanada.
2. Ásmundur Karl Friðriksson skipstjóri, framkvæmdastjóri, f. 31. ágúst 1909 að Görðum, d. 17. nóvember 1963.
3. Sigríður Halla Friðriksdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 23. júní 1914, d. 25. júní 1995. Maður hennar Hjalti Árnason.
4. Þórunn Friðriksdóttir, f. 9. júní 1922, d. 14. janúar 1939. (Sjá Blik 1939, 4. tbl.: Minningarorð um Þórunni Friðriksdóttur frá Löndum).
5. Þorsteinn Hjörtur Friðriksson, f. 4. ágúst 1918, d. 26. maí 1921.
Fósturbörn Elínar og Friðriks voru:
6. Árni Ólafsson Svipmundssonar bróðursonur Friðriks, f. 18. janúar 1896, fórst með mb. Adólf 3. mars 1918.
7. Guðrún Jóhannesdóttir.
.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.