„Ingibjörg Þorsteinsdóttir (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ingibjörg Þorsteinsdóttir''' frá Vestra- Þorlaugargerði, verkakona fæddist 31. maí 1905 í Syðstu-Mörk u. V.-Eyjafjöllum og lést 9. október 1981 í Reykjavík.<br> Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson bóndi, f. 27. nóvember 1875, d. 9. desember 1934, og kona hans Ragnheiður Runólfsdóttir húsfreyja, f. 12. maí 1883, d. 6. desember 1...)
 
m (Verndaði „Ingibjörg Þorsteinsdóttir (Þorlaugargerði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 28. september 2023 kl. 12:19

Ingibjörg Þorsteinsdóttir frá Vestra- Þorlaugargerði, verkakona fæddist 31. maí 1905 í Syðstu-Mörk u. V.-Eyjafjöllum og lést 9. október 1981 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson bóndi, f. 27. nóvember 1875, d. 9. desember 1934, og kona hans Ragnheiður Runólfsdóttir húsfreyja, f. 12. maí 1883, d. 6. desember 1950.

Ingibjörg var með foreldrum sínum, flutti með þeim til Eyja og bjó með þeim í Þorlaugargerði. Hún bjó með ekkjunni móður sinni þar 1949.
Ingibjörg flutti til Reykjavíkur, stundaði verkakvennastörf.
Hún lést 1981, var jarðsett í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.