76.339
breytingar
(setti inn flokk) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Einar Vilhjálms.jpg|thumb| | [[Mynd:Einar Vilhjálms.jpg|thumb|''Einar Vilhjálmsson.]] | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 16386.jpg|thumb|Þórarinn, Siggi og Einar Vilhjálmsson]] | |||
'''Einar Vilhjálmsson''' fæddist 9. febrúar 1886 og lést 29. september 1974. | |||
Hann lauk sveinsprófi í húsgagnasmíði árið 1911 á Seyðisfirði og fékk meistarabréf í húsasmíði árið 1936 í Vestmannaeyjum. | |||
Einar bjó ásamt fjölskyldu sinni í húsinu [[Oddsstaðir eystri]] til ársins 1962. | |||
Eiginkona Einars var Halldóra Sigurðardóttir. Börn þeirra voru [[Ingibjörg Þórstína Rains|Ingibjörg Þórstína]], [[Sigurjón Einarsson (Oddsstöðum)|Sigurjón]] og [[Guðbjörg Einarsdóttir (Oddsstöðum)|Guðbjörg]]. | |||
Einar Vilhjálmsson fæddist 9. febrúar 1886 og lést 29. september 1974. | =Frekari umfjöllun= | ||
Hann | '''Einar Vilhjálmsson''' á [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]], trésmíðameistari fæddist 9. febrúar 1886 á Þuríðarstöðum í Fljótsdal, N-Múl. og lést 29. september 1974.<br> | ||
Einar | Foreldrar hans voru Vilhjálmur Einarsson bóndi, f. 1. janúar 1842, d. 26. október 1906, og fyrri kona hans Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 10. júní 1856, d. 29. júlí 1886. | ||
Síðari kona Vilhjálms og stjúpmóðir Einars var Þórhildur Eiríksdóttir. | |||
Móðir Einars lést árið, sem hann fæddist. Hann var með föður sínum á Þuríðarstöðum og síðar með honum og Þórhildi stjúpmóður sinni. Hann var vinnumaður í Barnaskólahúsinu á Seyðisfirðir 1910, var trésmíðameistari á Glúmsstöðum í Fljótsdal 1920. <br> | |||
Einar flutti til Eyja 1924, byggði [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstaði]]. <br> | |||
Þau Halldóra giftu sig 1927, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Eystri Oddsstöðum.<br> | |||
Einar dvaldi á [[Skálholt-yngra|Elliheimilinu]] í [[Skálholt-yngra|Skálholti]] til Goss 1973.<br> | |||
Hann lést 1974. | |||
I. Kona Einars, (17. desember 1927), var [[Halldóra Sigurðardóttir (Eystri Oddsstöðum)|Halldóra Sigrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 4. maí 1901, d. 18. júlí 1994.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Ingibjörg Þórstína Rains]] húsfreyja, iðnverkakona í Bandaríkjunum, f. 3. október 1928, d. 17. ágúst 2003.<br> | |||
2. [[Sigurjón Einarsson (Oddsstöðum)|Sigurjón Einarsson]] flugmaður, f. 31. maí 1930.<br> | |||
3. [[Guðbjörg Einarsdóttir (Oddsstöðum)|Guðbjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 30. september 1931, d. 18. desember 2008. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972. | |||
*Manntöl. | |||
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Eystri Oddsstöðum]] | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1791.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 1955.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 2248.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 2318.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12103.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16386.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16635.jpg | |||
</gallery> |