„Áslaug Jónsdóttir (Flatey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Áslaug Jónsdóttir (Flatey)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
I. Barnsfaðir Áslaugar var [[Friðrik Pétursson (kennari)|Friðrik Pétursson]] kennari, f. 9. apríl 1924, d. 30. júlí 2009.<br>
I. Barnsfaðir Áslaugar var [[Friðrik Pétursson (kennari)|Friðrik Pétursson]] kennari, f. 9. apríl 1924, d. 30. júlí 2009.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Rósa Friðriksdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Rósa Friðriksdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 15. desember 1957.<br>
1. [[Rósa Friðriksdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 15. desember 1957.<br>


II. Maður Áslaugar, (19. desember 1959), var Jón Björnsson loftskeytamaður, f. 7. febrúar 1910, d. 17. nóvember 1992. Foreldrar hans voru Björn Magnússon, f. 26. apríl 1881, d. 11. ágúst 1932, og Þrúður ''Ingibjörg'' Jónsdóttir, f. 14. júní 1890, d. 3. október 1985.<br>
II. Maður Áslaugar, (19. desember 1959), var Jón Björnsson loftskeytamaður, f. 7. febrúar 1910, d. 17. nóvember 1992. Foreldrar hans voru Björn Magnússon, f. 26. apríl 1881, d. 11. ágúst 1932, og Þrúður ''Ingibjörg'' Jónsdóttir, f. 14. júní 1890, d. 3. október 1985.<br>

Núverandi breyting frá og með 5. september 2023 kl. 14:34

Áslaug Jónsdóttir.

Áslaug Jónsdóttir frá Presthúsum í Flatey á Breiðafirði, húsfreyja fæddist þar 6. október 1926 og lést 20. desember 2007 á Akureyri.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson trésmiður í Flatey, f. 9. október 1877, d. 20. desember 1959, og kona hans Rósa Oddsdóttir húsfreyja, f. 5. október 1880, d. 23. janúar 1980.

Systir Áslaugar, í Eyjum, var
1. Jakobína Jónsdóttir kennari, f. 4. nóvember 1919, d. 14. febrúar 2009.

Áslaug var með foreldrum sínum.
Hún flutti til Eyja, vann afgreiðslustörf, bjó á Heiðarvegi 57, bjó síðar í Reykjavík, vann þar í Sandholtsbakaríi, en lengst bjó hún á Akureyri. Þar vann hún nokkur ár í Brauðgerð Kristjáns.
Hún eignaðist barn með Friðriki 1952.
Þau Jón giftu sig 1959, eignuðust tvö börn. Jón lést 1992 og Áslaug 2007.

I. Barnsfaðir Áslaugar var Friðrik Pétursson kennari, f. 9. apríl 1924, d. 30. júlí 2009.
Barn þeirra:
1. Rósa Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 15. desember 1957.

II. Maður Áslaugar, (19. desember 1959), var Jón Björnsson loftskeytamaður, f. 7. febrúar 1910, d. 17. nóvember 1992. Foreldrar hans voru Björn Magnússon, f. 26. apríl 1881, d. 11. ágúst 1932, og Þrúður Ingibjörg Jónsdóttir, f. 14. júní 1890, d. 3. október 1985.
Börn þeirra:
2. Atli Örn Jónsson, f. 8. október 1960. Kona hans Arnfríður Eva Jónsdóttir.
3. Jón Már Jónsson, f. 8. október 1960. Kona hans Unnur Elín Guðmundsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 5. janúar 2008. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.