„Davíð Jóhannes Helgason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:


Davíð hóf sjómennsku, var m.a. á Veigu VE, er hún fórst 1952. Síðar var hann verkamaður og fiskimatsmaður í Eyjum.<br>
Davíð hóf sjómennsku, var m.a. á Veigu VE, er hún fórst 1952. Síðar var hann verkamaður og fiskimatsmaður í Eyjum.<br>
Þau Brynja giftu sig 1954, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu  á [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 84]], [[Hvítingavegur|Hvítingavegi 5]], á [[Faxastígur|Faxastíg 35]] og í [[Sólhlíð|Sólhlíð 19b]].<br>
Þau Brynja giftu sig 1954, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu  í [[Drangey|Drangey við Kirkjuveg 84]], [[Hvítingavegur|Hvítingavegi 5]], á [[Faxastígur|Faxastíg 35]] og í [[Sólhlíð|Sólhlíð 19b]].<br>
Davíð lést 2005 og Brynja 2011.
Davíð lést 2005 og Brynja 2011.



Núverandi breyting frá og með 14. júlí 2023 kl. 14:25

Davíð Jóhannes Helgason.

Davíð Jóhannes Helgason frá Geitagili í Örlygshöfn við Patreksfjörð, verkamaður, fiskimatsmaður fæddist þar 29. maí 1930 og lést 8. apríl 2005.
Foreldrar hans voru Helgi Sigurvin Einarsson bóndi, f. 16. september 1895, d. 25. maí 1988, og kona hans Guðmunda Helga Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 31. október 1898, d. 7. september 1945.

Davíð hóf sjómennsku, var m.a. á Veigu VE, er hún fórst 1952. Síðar var hann verkamaður og fiskimatsmaður í Eyjum.
Þau Brynja giftu sig 1954, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í Drangey við Kirkjuveg 84, Hvítingavegi 5, á Faxastíg 35 og í Sólhlíð 19b.
Davíð lést 2005 og Brynja 2011.

I. Kona Davíðs, (15. maí 1954), var Brynja Sigurðardóttir frá Hæli við Brekastíg 10, húsfreyja, f. 20. júní 1934, d. 23. september 2011.
Börn þeirra:
1. Anna Davíðsdóttir, f. 17. ágúst 1955. Maður hennar Friðgeir Þór Þorgeirsson.
2. Sigurður Davíðsson, f. 15. janúar 1958. Kona hans Hjördís Friðjónsdóttir.
3. Guðmunda Helga Davíðsdóttir, f. 22. september 1960.
4. Hugrún Davíðsdóttir, f. 22. júní 1963. Maður hennar Guðmundur K. Bergmann.
5. Jóhann Ingi Davíðsson, f. 21. desember 1970. Kona hans Steinunn Heba Finnsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.