„Lilja Ársælsdóttir (Fögrubrekku)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðný ''Lilja'' Ársælsdóttir''' frá Fögrubrekku við Vestmannabraut 68, húsfreyja fæddist þar 22. apríl 1933.<br> Foreldrar hennar voru Ársæll Sveinsson útgerðarmaður og kaupmaður, f. 31. desember 1893, d. 14. apríl 1969 og kona hans Laufey Sigurðardóttir húsfreyja, f. 2. september 1895, d. 16. ágúst 1962.<br> Börn Laufeyjar og Ársæls:<br> 1. Lárus Á...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 14: | Lína 14: | ||
Lilja var með foreldrum sínum í æsku.<br> | Lilja var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Hún starfaði snemma við fyrirtæki föður síns.<br> | Hún starfaði snemma við fyrirtæki föður síns, síðar var hún starfsmaður í eldhúsi.<br> | ||
Þau Sigurður giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku við Vestmannabraut 68]], síðar á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 15]].<br> | Þau Sigurður giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku við Vestmannabraut 68]], síðar á [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 15]].<br> | ||
Sigurður lést 2014.<br> | Sigurður lést 2014.<br> |
Núverandi breyting frá og með 29. maí 2023 kl. 17:45
Guðný Lilja Ársælsdóttir frá Fögrubrekku við Vestmannabraut 68, húsfreyja fæddist þar 22. apríl 1933.
Foreldrar hennar voru Ársæll Sveinsson útgerðarmaður og kaupmaður, f. 31. desember 1893, d. 14. apríl 1969 og kona hans Laufey Sigurðardóttir húsfreyja, f. 2. september 1895, d. 16. ágúst 1962.
Börn Laufeyjar og Ársæls:
1. Lárus, fæddur 9. maí 1914, dáinn 13. ágúst 1990.
2. Sveinn, fæddur 26. desember 1915, dáinn 3. febrúar 1968.
3. Guðrún Ársælsdóttir, fædd 6. mars 1920, dáin 21. september 1927.
4. Petrónella, fædd 26. maí 1921, dáin 30. október 2006.
5. Ásta Skuld Ársælsdóttir, f. 20. júní 1925, d. 6. mars 1928.
6. Ásta, fædd 4. nóvember 1929, dáin 2. nóvember 1977.
7. Leifur, fæddur 10. júlí 1931.
8. Guðný Lilja, fædd 22. apríl 1933.
9. Ársæll, fæddur 8. apríl 1936.
Lilja var með foreldrum sínum í æsku.
Hún starfaði snemma við fyrirtæki föður síns, síðar var hún starfsmaður í eldhúsi.
Þau Sigurður giftu sig 1954, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á Fögrubrekku við Vestmannabraut 68, síðar á Herjólfsgötu 15.
Sigurður lést 2014.
Lilja býr á Herjólfsgötu 15.
I. Maður Lilju, (3. desember 1954), var Sigurður Guðnason sjómaður, stýrimaður, f. 3. desember 1931, d. 6. júlí 2014.
Börn þeirra:
1. Laufey Sigurðardóttir sjúkraliði á Sambýlinu í 26 ár, f. 4. júní 1955 á Fögrubrekku. Maður hennar Gunnar Rafn Einarsson.
2. Lovísa Sigurðardóttir móttökuritari í Reykjavík, f. 7. febrúar 1959. Maður hennar Guðmundur Sv. Hermannsson.
3. Guðni Sigurðsson skrifstofustjóri hjá Bíla- og vélaverkstæðinu Nethamri, f. 9. apríl 1963. Kona hans Olga Sædís Bjarnadóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 12. júlí 2014. Minning Sigurðar.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.