„Ingólfur Sigurðsson (Vöku)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Ingólfur Sigurðsson. '''Ingólfur Sigurðsson''' framkvæmdastjóri fæddist 1. nóvember 1926 á Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3 og lést 7. mars 2022.<br> Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson kennari, ritstjóri, trúboði, bóndi, f. 16. júlí 1900 á Grímsstöðum (Hala) í Meðallandi, V.-Skaft., d. 21. ágúst 1989, og kona hans Rannveig Runólfsdóttir...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Ingólfur var með foreldrum sínum.<br> | Ingólfur var með foreldrum sínum.<br> | ||
Hann keypti fyrirtækið Vöku í Reykjavík og rak það um fjölda ára.<br> | Hann var bifreiðastjóri hjá Þrótti í Reykjavík, síðan hjá Strætisvögnum Reykjavíkur.<br> | ||
Ingólfur keypti fyrirtækið Vöku í Reykjavík og rak það um fjölda ára.<br> | |||
Þau Sveinbjörg giftu sig 1949, eignuðust þrjú börn, en skildu.<br> | Þau Sveinbjörg giftu sig 1949, eignuðust þrjú börn, en skildu.<br> | ||
Þau Sonja giftu sig, en skildu.<br> | |||
Þau Elín giftu sig 1973, eignuðust eitt barn. Hún lést 2013.<br> | Þau Elín giftu sig 1973, eignuðust eitt barn. Hún lést 2013.<br> | ||
Ingólfur lést 2022. | Ingólfur lést 2022. | ||
I. Kona Ingólfs, (6. janúar 1949, skildu), var Sveinbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, ritari hjá Sakadómaraembætti ríkisins og síðar hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga, meðhöfundur að Borgfirskum æviskrám, f. 19. október 1929, d. 13. október 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Illugason rannsóknarlögreglumaður, hreppstjóri á Seltjarnarnesi, ættfræðingur, f. 21. júní 1899 að Skógum í Flókadal, Borg., d. 25. september 1986 og Halla Guðrún Markúsdóttir húsfreyja, f. 26. september 1901 að Hafursstöðum í Hnappadal, d. 5. júní 1988.<br> | I. Kona Ingólfs, (6. janúar 1949, skildu), var Sveinbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, ritari hjá Sakadómaraembætti ríkisins og síðar hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga, meðhöfundur að Borgfirskum æviskrám, f. 19. október 1929, d. 13. október 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Illugason rannsóknarlögreglumaður, hreppstjóri á Seltjarnarnesi, ættfræðingur, f. 21. júní 1899 að Skógum í Flókadal, Borg., d. 25. september 1986 og Halla Guðrún Markúsdóttir húsfreyja, f. 26. september 1901 að Hafursstöðum í Hnappadal, d. 5. júní 1988.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Bjarni Ingólfsson, f. 29. júní 1950. Kona hans Þórunn Kristjónsdóttir.<br> | 1. Bjarni Ingólfsson verslunarmaður, f. 29. júní 1950. Kona hans Þórunn Kristjónsdóttir.<br> | ||
2. Guðmundur Ingólfsson, f. 4. júlí 1953. Kona hans Auður Marinósdóttir.<br> | 2. Guðmundur Ingólfsson vélstjóri, f. 4. júlí 1953. Kona hans Auður Marinósdóttir.<br> | ||
3. Gunnhildur Ingólfsdóttir, f. 18. febrúar 1955. | 3. Gunnhildur Ingólfsdóttir húsfreyja, f. 18. febrúar 1955. Maður hennar Luiciano Tosti, ítalskrar ættar. | ||
II. Kona Ingólfs, (1960, skildu), var Sonja B. Helgason, f. 6. nóvember 1918, d. 13. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Helge N. Karlson og Ingileif Karlson. | II. Kona Ingólfs, (1960, skildu), var Sonja B. Helgason, f. 6. nóvember 1918, d. 13. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Helge N. Karlson og Ingileif Karlson. |
Núverandi breyting frá og með 6. maí 2023 kl. 11:04
Ingólfur Sigurðsson framkvæmdastjóri fæddist 1. nóvember 1926 á Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3 og lést 7. mars 2022.
Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson kennari, ritstjóri, trúboði, bóndi, f. 16. júlí 1900 á Grímsstöðum (Hala) í Meðallandi, V.-Skaft., d. 21. ágúst 1989, og kona hans Rannveig Ingveldur Runólfsdóttir frá Hólmi (Króki) í Landbroti, húsfreyja, f. þar 28. janúar 1897, d. 1. október 1968 í Reykjavík.
Börn Rannveigar og Sigurðar:
1. Ingólfur Sigurðsson eigandi fyrirtækisins Vöku og framkvæmdastjóri, f. 1. nóvember 1926 á Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3, d. 7. mars 2022. Fyrrum kona hans Sveinbjörg Guðmundsdóttir, fyrrum kona hans Elín Adolfsdóttir og fyrrum kona hans Sonja B. Helgason.
2. Ragnar Sigurðsson bifreiðastjóri, vinnuvélastjóri, ökukennari, kaupmaður, f. 16. júlí 1929 í Reykjavík, d. 17. júlí 2019. Hann var tvíkvæntur. Fyrrum kona hans var Guðlaug Halsör Sigvardsdóttir, látin. Kona hans er Júlía Hrefna Viggósdóttir.
Fósturbarn þeirra:
3. Selma Sigurveig Gunnarsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, verkakona, f. 5. júní 1936, d. 30. nóvember 2006. Maður hennar Karl Hólm Helgason.
Ingólfur var með foreldrum sínum.
Hann var bifreiðastjóri hjá Þrótti í Reykjavík, síðan hjá Strætisvögnum Reykjavíkur.
Ingólfur keypti fyrirtækið Vöku í Reykjavík og rak það um fjölda ára.
Þau Sveinbjörg giftu sig 1949, eignuðust þrjú börn, en skildu.
Þau Sonja giftu sig, en skildu.
Þau Elín giftu sig 1973, eignuðust eitt barn. Hún lést 2013.
Ingólfur lést 2022.
I. Kona Ingólfs, (6. janúar 1949, skildu), var Sveinbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, ritari hjá Sakadómaraembætti ríkisins og síðar hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga, meðhöfundur að Borgfirskum æviskrám, f. 19. október 1929, d. 13. október 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Illugason rannsóknarlögreglumaður, hreppstjóri á Seltjarnarnesi, ættfræðingur, f. 21. júní 1899 að Skógum í Flókadal, Borg., d. 25. september 1986 og Halla Guðrún Markúsdóttir húsfreyja, f. 26. september 1901 að Hafursstöðum í Hnappadal, d. 5. júní 1988.
Börn þeirra:
1. Bjarni Ingólfsson verslunarmaður, f. 29. júní 1950. Kona hans Þórunn Kristjónsdóttir.
2. Guðmundur Ingólfsson vélstjóri, f. 4. júlí 1953. Kona hans Auður Marinósdóttir.
3. Gunnhildur Ingólfsdóttir húsfreyja, f. 18. febrúar 1955. Maður hennar Luiciano Tosti, ítalskrar ættar.
II. Kona Ingólfs, (1960, skildu), var Sonja B. Helgason, f. 6. nóvember 1918, d. 13. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Helge N. Karlson og Ingileif Karlson.
III. Kona Ingólfs, (20. október 1973), var Elín Adolfsdóttir húsfreyja, f. 29. janúar 1929, d. 11. mars 2013. Foreldrar hennar voru Adolf Kristinn Ársæll Jóhannsson skipstjóri, f. 28. desember 1893 á Skúmsstöðum á Eyrarbakka, d. 7. júlí 1974, og kona hans Elín Jónsdóttir frá Mundakoti á Eyrarbakka, húsfreyja, f. þar 27. október 1901, d. 8. desember 1967.
Barn þeirra:
4. Anna María Ingólfsdóttir, f. 20. október 1972. Sambúðarmaður hennar Bjarni Stefánsson.
Börn Elínar og fóstubörn Ingólfs:
5. Guðrún Hanna Gunnsteinsdóttir, f. 26. maí 1952. Maður hennar Richard Gallop.
6. Adolf Ársæll Gunnsteinsson, f. 23. apríl 1954. Fyrrum kona hans Erna Birna Harðardóttir.
7. Steinar Már Gunnsteinsson, f. 31. júlí 1957. Kona hans Sigrún Sæmundsdóttir.
8. Ingvar Jóel Ingvarsson, f. 2. apríl 1963. Fyrrum kona hans Arnfríður Anna Kjartansdóttir.
9. Berglind Nína Ingvarsdóttir, f. 23. október 1964. Barnsfaðir hennar Þorsteinn Marinósson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 14. apríl 2022. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.