„Ritverk Árna Árnasonar/Böðvar Jónsson (Háagarði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Bodvar Jonsson.jpg|thumb|150px|''Böðvar Jónsson.]] | |||
'''''<big>Kynning.</big>''''' | '''''<big>Kynning.</big>''''' | ||
'''Böðvar Jónsson''' | '''Böðvar Jónsson''' frá [[Háigarður|Háagarði]], verksmiðjustjóri fæddist 8. desember 1911 í Holti í Álftaveri, V-Skaft., og lést 18. febrúar 1997.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Jón Sverrisson]] yfirfiskimatsmaður í Eyjum, f. 22. janúar 1871 í Nýjabæ í Meðallandi, d. 5. mars 1968, og kona hans [[Solveig Magnúsdóttir (Háagarði)|Sólveig Jónína Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 2. ágúst 1879 í Fagradal Mýrdal, d. 21. apríl 1955.<br> | |||
Börn Solveigar og Jóns:<br> | |||
1. [[Sigurður Jónsson yngri (Háagarði)|Sigurður Jónsson]] verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.<br> | |||
2. [[Sverrir Jónsson (Háagarði)|Sverrir Magnús Jónsson]] sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði af Minervu 24. janúar 1927.<br> | |||
3. [[Theodór Jónsson (Háagarði)|Elías ''Theodór'' Jónsson]] framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.<br> | |||
4. [[Einar Jónsson (Háagarði)|Einar Jónsson]] skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.<br> | |||
5. [[Magnea Jónsdóttir (Háagarði)|Solveig ''Magnea'' Jónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 1. nóvember 1904, d. 10. desember 1984.<br> | |||
6. [[Sigurjón Jónsson (Háagarði)|Sigurjón Jónsson]] skipstjóri, síðar verkamaður, f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.<br> | |||
7. [[Lilja Jónsdóttir (Dölum)|Lilja Jónsdóttir]] hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.<br> | |||
8. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Háagarði)|Ingibjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.<br> | |||
9. [[Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir (Háagarði)|Aðalheiður Svanhvít | |||
Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.<br> | |||
10. [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvar Jónsson]] verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.<br> | |||
11. [[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] lyfjafræðingur, f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.<br> | |||
12. [[Svanhildur Jónsdóttir (Háagarði)|Svanhildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.<br> | |||
13. [[Rannveig Jónsdóttir yngri (Dölum)|Rannveig Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.<br> | |||
14. [[Karl Jónsson (Háagarði)|Karl Jónsson]] rakari, kaupmaður, lögreglumaður, gangavörður, f. 11. desember 1919 í Eyjum, d. 1. maí 2011. <br> | |||
15. [[Matthildur Jónsdóttir Wendel (Háagarði)|Matthildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.<br> | |||
II. Síðari kona Böðvars var [[Betsý Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Betsý Gíslína Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 28. nóvember 1919. | Böðvar var með foreldrum sínum. Hann flutti til Reykjavíkur 1937. <br> | ||
Böðvar var lengst verksmiðjustjóri hjá Vinnufatagerð Íslands hf. og síðar hjá Föt hf., sem rak verslanir Andersen og Lauth. Hann var auk þess í stjórn ýmissa fyrirtækja.<br> | |||
Þau Ágústa giftu sig 1936, eignuðust fjögur börn.<br> | |||
Ágústa lést 1960.<br> | |||
Þau Betsý giftu sig 1967.<br> | |||
Böðvar lést 1997 og Betsý 2016. | |||
I. Kona Böðvars, (22. febrúar 1936), var [[Ágústa Magnúsdóttir (Dal)|Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir]] frá [[Dalur|Dal við Kirkjuveg 35]], húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Jón E. Böðvarsson (verkfræðingur)|Jón Einar Böðvarsson]] iðnaðarverkfræðingur, forstjóri Ratsjárstofnunar, f. 27. júlí 1936 í [[Stakkagerði]]. Kona hans Arndís Sigríður Árnadóttir.<br> | |||
2. Hrafnhildur Böðvarsdóttir húsfreyja, bókmenntafræðingur í Kanada, f. 28. október 1944. Maður hennar Eugene Krenciglowa <br> | |||
3. Magnús Böðvarsson læknir, f. 4. október 1949. Fyrrum kona Lovísa Fjeldsted. Sambúðarkona hans Ásta Sigurbrandsdóttir. <br> | |||
4. Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur, fasteignasali, f. 22. nóvember 1951. Kona hans Anna Ó. Guðnadóttir. | |||
II. Síðari kona Böðvars, (18. nóvember 1967), var [[Betsý Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Betsý Gíslína Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 28. nóvember 1919, d. 22. apríl 2016.<br> | |||
Þau voru barnlaus saman. | |||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | '''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | ||
Böðvar er hár maður vexti og allþrekinn um herðar, en ekki holdamikill. Hann er skolhærður, langleitur, frekar fríður sýnum, glaður og reifur í tali, ágætis félagi og duglegur til vinnu.<br> Böðvar var ekki mikill veiðimaður, enda skorti hann þjálfun, en hann var iðinn og kappsfullur við veiðar. Hefði hann efalaust getað orðið góður veiðimaður, hefði hann haldið áfram veiðum. En hann flutti til Reykjavíkur og settist þar að og er nú hluthafi í Vinnufatagerð Íslands H/f, en hefir alveg lagt veiðarnar á hilluna. Hann var nokkur sumur í [[Álsey]], kom sér þar vel, fullur kæti og gleðskapar og góður viðlegudrengur. | Böðvar er hár maður vexti og allþrekinn um herðar, en ekki holdamikill. Hann er skolhærður, langleitur, frekar fríður sýnum, glaður og reifur í tali, ágætis félagi og duglegur til vinnu.<br> Böðvar var ekki mikill veiðimaður, enda skorti hann þjálfun, en hann var iðinn og kappsfullur við veiðar. Hefði hann efalaust getað orðið góður veiðimaður, hefði hann haldið áfram veiðum. En hann flutti til Reykjavíkur og settist þar að og er nú hluthafi í Vinnufatagerð Íslands H/f, en hefir alveg lagt veiðarnar á hilluna. Hann var nokkur sumur í [[Álsey]], kom sér þar vel, fullur kæti og gleðskapar og góður viðlegudrengur. | ||
{{Árni Árnason}} | {{Árni Árnason}} | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
Lína 30: | Lína 55: | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]] | [[Flokkur: Íbúar í Háagarði]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]] |
Núverandi breyting frá og með 10. apríl 2023 kl. 11:38
Kynning.
Böðvar Jónsson frá Háagarði, verksmiðjustjóri fæddist 8. desember 1911 í Holti í Álftaveri, V-Skaft., og lést 18. febrúar 1997.
Foreldrar hans voru Jón Sverrisson yfirfiskimatsmaður í Eyjum, f. 22. janúar 1871 í Nýjabæ í Meðallandi, d. 5. mars 1968, og kona hans Sólveig Jónína Magnúsdóttir húsfreyja, f. 2. ágúst 1879 í Fagradal Mýrdal, d. 21. apríl 1955.
Börn Solveigar og Jóns:
1. Sigurður Jónsson verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.
2. Sverrir Magnús Jónsson sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði af Minervu 24. janúar 1927.
3. Elías Theodór Jónsson framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.
4. Einar Jónsson skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.
5. Solveig Magnea Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 1. nóvember 1904, d. 10. desember 1984.
6. Sigurjón Jónsson skipstjóri, síðar verkamaður, f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.
7. Lilja Jónsdóttir hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.
8. Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.
9. Aðalheiður Svanhvít
Jónsdóttir húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.
10. Böðvar Jónsson verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.
11. Kjartan Jónsson lyfjafræðingur, f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.
12. Svanhildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.
13. Rannveig Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.
14. Karl Jónsson rakari, kaupmaður, lögreglumaður, gangavörður, f. 11. desember 1919 í Eyjum, d. 1. maí 2011.
15. Matthildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.
Böðvar var með foreldrum sínum. Hann flutti til Reykjavíkur 1937.
Böðvar var lengst verksmiðjustjóri hjá Vinnufatagerð Íslands hf. og síðar hjá Föt hf., sem rak verslanir Andersen og Lauth. Hann var auk þess í stjórn ýmissa fyrirtækja.
Þau Ágústa giftu sig 1936, eignuðust fjögur börn.
Ágústa lést 1960.
Þau Betsý giftu sig 1967.
Böðvar lést 1997 og Betsý 2016.
I. Kona Böðvars, (22. febrúar 1936), var Steinunn Ágústa Magnúsdóttir frá Dal við Kirkjuveg 35, húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960.
Börn þeirra:
1. Jón Einar Böðvarsson iðnaðarverkfræðingur, forstjóri Ratsjárstofnunar, f. 27. júlí 1936 í Stakkagerði. Kona hans Arndís Sigríður Árnadóttir.
2. Hrafnhildur Böðvarsdóttir húsfreyja, bókmenntafræðingur í Kanada, f. 28. október 1944. Maður hennar Eugene Krenciglowa
3. Magnús Böðvarsson læknir, f. 4. október 1949. Fyrrum kona Lovísa Fjeldsted. Sambúðarkona hans Ásta Sigurbrandsdóttir.
4. Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur, fasteignasali, f. 22. nóvember 1951. Kona hans Anna Ó. Guðnadóttir.
II. Síðari kona Böðvars, (18. nóvember 1967), var Betsý Gíslína Ágústsdóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1919, d. 22. apríl 2016.
Þau voru barnlaus saman.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.
Böðvar er hár maður vexti og allþrekinn um herðar, en ekki holdamikill. Hann er skolhærður, langleitur, frekar fríður sýnum, glaður og reifur í tali, ágætis félagi og duglegur til vinnu.
Böðvar var ekki mikill veiðimaður, enda skorti hann þjálfun, en hann var iðinn og kappsfullur við veiðar. Hefði hann efalaust getað orðið góður veiðimaður, hefði hann haldið áfram veiðum. En hann flutti til Reykjavíkur og settist þar að og er nú hluthafi í Vinnufatagerð Íslands H/f, en hefir alveg lagt veiðarnar á hilluna. Hann var nokkur sumur í Álsey, kom sér þar vel, fullur kæti og gleðskapar og góður viðlegudrengur.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga ehf. 2000.
- Manntöl.
- Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.