„Guðrún Loftsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Loftsdóttir''' frá [[Vilborgarstaðir |Austari-Vilborgarstöðum]], f. 1920, síðar búsett í Reykjavík.<br>
[[Mynd:KG-mannamyndir 4013.jpg|thumb|220px|''Guðrún Loftsdóttir.]]
Foreldrar hennar voru [[Loftur Jónsson]], f. 1891 og kona hans [[Ágústína Þórðardóttir]], f. 1883.<br>
'''Guðrún Loftsdóttir''' frá [[Vilborgarstaðir |Austari-Vilborgarstöðum]], fæddist  19. júní 1920 í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]] og lést 16. október 2009 í Reykjavík.<br>
Guðrún var afgreiðslukona í [[Bjarmi|Bjarma]], vefnaðarvöruverzlun [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]], var afgreiðslukona og rak síðan Verzlun [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] í Eyjum, keypti hana 1972 og rak til goss. Flutti þá til Reykjavíkur og verzlaði þar til 64 ára aldurs, er hún gerðist afgreiðslukona í verzluninni Vogue og var þar til sjötugs. Býr nú í Breiðholti.<br>
Foreldrar hennar voru [[Loftur Jónsson]], f. 13. júlí 1891, d. 2. maí 1981 og kona hans [[Ágústína Þórðardóttir]], f. 4. ágúst 1883, d. 18. júlí 1966.<br>
Guðrún var afgreiðslukona í [[Bjarmi|Bjarma]], vefnaðarvöruverzlun [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]], var afgreiðslukona og rak síðan Verzlun [[Anna Gunnlaugsson|Önnu Gunnlaugsson]] í Eyjum, keypti hana 1972 og rak til goss. Fluttist hún þá til Reykjavíkur og verzlaði þar til 64 ára aldurs, er hún gerðist afgreiðslukona í verzluninni Vogue og var þar til sjötugs. Bjó síðan í Breiðholti.<br>
 
Eiginmaður Guðrúnar var [[Hörður Sigurgeirsson]] ljósmyndari, f. 1914, d. 1978. Í Eyjum bjuggu þau síðast í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].<br>
Eiginmaður Guðrúnar var [[Hörður Sigurgeirsson]] ljósmyndari, f. 1914, d. 1978. Í Eyjum bjuggu þau síðast í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].<br>
Börn þeirra eru [[Loftur Harðarson|Loftur]], búsettur í Reykjavík, [[Friðrik Harðarson|Friðrik]], búsettur í Eyjum og [[Ágústa Harðardóttir|Ágústa]], búsett í Reykjavík.  
Börn þeirra eru: <br>
1. [[Loftur Harðarson|Loftur]], f. 13. maí 1950, búsettur í Reykjavík.<br>
2. [[Friðrik Harðarson|Friðrik]], f. 14. júní 1953, búsettur í Eyjum.<br>
3. [[Ágústa Harðardóttir|Ágústa]], f. 25. nóvember 1954, búsett í Reykjavík. <br>
 
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 4011.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4012.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4013.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4014.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14540.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 112fa.jpg
 
</gallery>
 
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*[[Ágústa Harðardóttir]].
*[[Ágústa Harðardóttir]].
*[[Guðrún Loftsdóttir]].
*[[Guðrún Loftsdóttir]].
*Íslendingabók.is.
*Pers.}}
*Pers.}}
[[Flokkur: Fólk]]
[[Flokkur:Verslunarmenn]]
[[Flokkur:Verslunarmenn]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlaðbæ]]

Núverandi breyting frá og með 16. mars 2023 kl. 19:31

Guðrún Loftsdóttir.

Guðrún Loftsdóttir frá Austari-Vilborgarstöðum, fæddist 19. júní 1920 í Heiðarhvammi og lést 16. október 2009 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Loftur Jónsson, f. 13. júlí 1891, d. 2. maí 1981 og kona hans Ágústína Þórðardóttir, f. 4. ágúst 1883, d. 18. júlí 1966.
Guðrún var afgreiðslukona í Bjarma, vefnaðarvöruverzlun Helga Benediktssonar, var afgreiðslukona og rak síðan Verzlun Önnu Gunnlaugsson í Eyjum, keypti hana 1972 og rak til goss. Fluttist hún þá til Reykjavíkur og verzlaði þar til 64 ára aldurs, er hún gerðist afgreiðslukona í verzluninni Vogue og var þar til sjötugs. Bjó síðan í Breiðholti.

Eiginmaður Guðrúnar var Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari, f. 1914, d. 1978. Í Eyjum bjuggu þau síðast í Hlaðbæ.
Börn þeirra eru:
1. Loftur, f. 13. maí 1950, búsettur í Reykjavík.
2. Friðrik, f. 14. júní 1953, búsettur í Eyjum.
3. Ágústa, f. 25. nóvember 1954, búsett í Reykjavík.

Myndir



Heimildir