„Erling Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Erling Gunnlaugsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
Börn Sigríðar og Gunnlaugs:<br>
Börn Sigríðar og Gunnlaugs:<br>
1. Drengur f. 10. nóvember 1938, d. sama dag.<br>
1. Drengur f. 10. nóvember 1938, d. sama dag.<br>
2. [[Erling Gunnlaugsson]] bifvélavirkjameistari á Selfossi, f. 30. ágúst 1944 í Hvíld. Kona hans Guðrún Gunnarsdóttir, látin.<br>
2. [[Erling Gunnlaugsson]] bifvélavirkjameistari á Selfossi, f. 30. ágúst 1944 í [[Hvíld]]. Kona hans Guðrún Gunnarsdóttir, látin.<br>
3. [[Katrín Erla Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 8. júní 1946 á [[Seljaland]]i. Maður hennar Ólafur Íshólm Jónsson.<br>
3. [[Erla Gunnlaugsdóttir (Seljalandi)|Katrín ''Erla'' Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 8. júní 1946 á [[Seljaland]]i. Maður hennar Ólafur Íshólm Jónsson.<br>
4. [[Áskell Gunnlaugsson]] húsasmíðameistari, f. 26. apríl 1948 á [[Seljaland]]i. Kona hans Sesselja Sólveig Óskarsdóttir.<br>
4. [[Áskell Gunnlaugsson]] húsasmíðameistari, f. 26. apríl 1948 á [[Seljaland]]i. Kona hans Sesselja Sólveig Óskarsdóttir.<br>
5. [[Eygló Sigurlaug Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, bóndi á Eyði-Sandvík, f. 25. apríl 1950 að [[Hólagata|Hólagötu 11]]. Maður hennar Sigurður Guðmundsson.<br>
5. [[Eygló Sigurlaug Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, bóndi á Eyði-Sandvík, f. 25. apríl 1950 að [[Hólagata|Hólagötu 11]]. Maður hennar Sigurður Guðmundsson.<br>
6. [[Ásta Gunnlaugsdóttir (Holagötu)|Ásta Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, garðyrkjubóndi í Hveragerði, f. 9. febrúar 1955 að [[Hólagata|Hólagötu 11]]. Maður hennar Björn Guðjónsson.<br>
6. [[Ásta Gunnlaugsdóttir (Hólagötu)|Ásta Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, garðyrkjubóndi í Hveragerði, f. 9. febrúar 1955 að [[Hólagata|Hólagötu 11]]. Maður hennar Björn Guðjónsson.<br>


Erling var með foreldrum sínum, í Hvíld, á [[Seljaland]]i, og að [[Hólagata|Hólagötu 11]].<br>
Erling var með foreldrum sínum, í Hvíld, á [[Seljaland]]i, og að [[Hólagata|Hólagötu 11]].<br>

Núverandi breyting frá og með 12. mars 2023 kl. 11:00

Erling Gunnlaugsson frá Hvíld við Faxastíg 14, bifvélavirkjameistari fæddist þar 30. ágúst 1944.
Foreldrar hans voru Gunnlaugur Gunnlaugsson bifreiðastjóri, f. 13. október 1906 á Bergstöðum við Urðaveg 24, d. 7. júní 1992 á Selfossi, og kona hans Sigríður Ketilsdóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1915 í Ásólfsskála u. Eyjafjöllum, d. 9. maí 1998 á Selfossi.

Börn Sigríðar og Gunnlaugs:
1. Drengur f. 10. nóvember 1938, d. sama dag.
2. Erling Gunnlaugsson bifvélavirkjameistari á Selfossi, f. 30. ágúst 1944 í Hvíld. Kona hans Guðrún Gunnarsdóttir, látin.
3. Katrín Erla Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 8. júní 1946 á Seljalandi. Maður hennar Ólafur Íshólm Jónsson.
4. Áskell Gunnlaugsson húsasmíðameistari, f. 26. apríl 1948 á Seljalandi. Kona hans Sesselja Sólveig Óskarsdóttir.
5. Eygló Sigurlaug Gunnlaugsdóttir húsfreyja, bóndi á Eyði-Sandvík, f. 25. apríl 1950 að Hólagötu 11. Maður hennar Sigurður Guðmundsson.
6. Ásta Gunnlaugsdóttir húsfreyja, garðyrkjubóndi í Hveragerði, f. 9. febrúar 1955 að Hólagötu 11. Maður hennar Björn Guðjónsson.

Erling var með foreldrum sínum, í Hvíld, á Seljalandi, og að Hólagötu 11.
Hann lærði bifvélavirkjun í Iðnskólanum í Eyjum og hjá Kaupfélagi Árnesinga á Selfossi.
Erling vann hjá Bifreiðaeftirliti Ríkisins og kenndi á meiraprófsnámskeiðum víða um land.
Þau Guðrún giftu sig 1966, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Selfossi, síðast á Vallholti 33.
Guðrún lést 1997.

I. Kona Erlings, (31. desember 1966), var Guðrún Gunnarsdóttir frá Eystri-Ásum í Skaftártungu, V.-Skaft., húsfreyja, f. 10. júní 1944, d. 23. október 1997. Foreldrar hennar voru Gunnar Kristinn Þorgilsson bóndi, f. 21. nóvember 1898 á Svínafelli í Öræfum, d. 14. júlí 1957, og kona hans Guðný Helgadóttir, f. 14. september 1913 á Fellsenda í Þingvallasveit, d. 23. september 1983.
Börn þeirra:
1. Gunnar Erlingsson húsasmíðameistari, f. 21. maí 1967. Kona hans Gróa Jakobína Skúladóttir.
2. Sigríður Erlingsdóttir skrifstofumaður, f. 30. september 1968. Maður hennar Stefán Símonarson.
3. Hörður Erlingsson mjólkurfræðingur í Danmörku, f. 25. mars 1970.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.