„Hildur Þorsteinsdóttir (Litla-Hvammi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Hildur Þorsteinsdóttir (Litla-Hvammi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Jóhanna Þ. Kolbeins]] húsfreyja, f. 24. febrúar 1930 í Reykjavík, d. 14. september 1991.  Maður hennar Árni Þór Jónsson.<br>
1. [[Jóhanna Þ. Kolbeins]] húsfreyja, f. 24. febrúar 1930 í Reykjavík, d. 14. september 1991.  Maður hennar Árni Þór Jónsson.<br>
2. [[Hannes Þ. Kolbeins|Hannes Bjarni Kolbeins]] bifreiðastjóri, ökukennar, leiðsögumaður, síðar í Svíþjóð, f. 29. september 1931 á Seltjarnarnesi, d. 16. september 2018. Fyrrum kona hans Guðríður J. Jensdóttir. Barnsmóðir hans Jórunn Guðrún Oddsdóttir. Sambúðarkona Hannesar Kristín Hákonardóttir.<br>
2. [[Hannes Þ. Kolbeins|Hannes Bjarni Kolbeins]] bifreiðastjóri, ökukennar, leiðsögumaður, síðar í Svíþjóð, f. 29. september 1931 á Seltjarnarnesi, d. 16. september 2018. Fyrrum kona hans Guðríður J. Jensdóttir. Barnsmóðir hans Jórunn Guðrún Oddsdóttir. Sambúðarkona Hannesar Kristín Hákonardóttir. Kona hans Guðrún Benediktsdóttir.<br>
3. [[Þorsteinn Þ. Kolbeins|Þorsteinn Þorvaldsson Kolbeins]] bifreiðastjóri í Reykjavík, f.  þar 8. maí 1934, d. 22. apríl 2017.  Kona hans Rósa Þorláksdóttir.<br>
3. [[Þorsteinn Þ. Kolbeins|Þorsteinn Þorvaldsson Kolbeins]] bifreiðastjóri í Reykjavík, f.  þar 8. maí 1934, d. 22. apríl 2017.  Kona hans Rósa Þorláksdóttir.<br>
4. [[Júlíus Þ. Kolbeins|Pétur Emil ''Júlíus'' Kolbeins]] póstfulltrúi á Akranesi, sölumaður, f. 26. júlí 1936 í Eyjum, d. 11. febrúar 2020. Fyrrum kona hans Sigríður Ingibjörg  Ólafsdóttir. Kona hans Criste Anne Kolbeins.<br>
4. [[Júlíus Þ. Kolbeins|Pétur Emil ''Júlíus'' Kolbeins]] póstfulltrúi á Akranesi, sölumaður, f. 26. júlí 1936 í Eyjum, d. 11. febrúar 2020. Fyrrum kona hans Sigríður Ingibjörg  Ólafsdóttir. Kona hans Criste Anne Kolbeins.<br>

Núverandi breyting frá og með 11. febrúar 2023 kl. 19:40

Hildur Þorsteinsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja í Litla-Hvammi við Kirkjuveg 39B fæddist 12. maí 1910 í Reykjavík og lést þar 13. ágúst 1982.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Finnbogason kennari, bóndi, f. 20. júlí 1880 á Hjallanesi í Landmannahreppi, Rang., d. 17. febrúar 1966, og Jóhanna Greipsdóttir frá Haukadal í Biskupstungum, Árn., húsfreyja, f. 6. janúar 1884, d. 5. júní 1924.

Hildur var með foreldrum sínum, en móðir hennar lést, er Hildur var 14 ára.
Þau Þorvaldur giftu sig 1939, eignuðust tíu börn. Þau bjuggu í Reykjavík, í Litla-Hvammi í Eyjum og síðan aftur í Reykjavík.
Þorvaldur lést 1959 og Hildur 1982.

I. Maður Hildar, (27. nóvember 1939), var Þorvaldur Kolbeins frá Staðarbakka í Miðfirði, prentari, f. 24. maí 1906, d. 5. febrúar 1959.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Þ. Kolbeins húsfreyja, f. 24. febrúar 1930 í Reykjavík, d. 14. september 1991. Maður hennar Árni Þór Jónsson.
2. Hannes Bjarni Kolbeins bifreiðastjóri, ökukennar, leiðsögumaður, síðar í Svíþjóð, f. 29. september 1931 á Seltjarnarnesi, d. 16. september 2018. Fyrrum kona hans Guðríður J. Jensdóttir. Barnsmóðir hans Jórunn Guðrún Oddsdóttir. Sambúðarkona Hannesar Kristín Hákonardóttir. Kona hans Guðrún Benediktsdóttir.
3. Þorsteinn Þorvaldsson Kolbeins bifreiðastjóri í Reykjavík, f. þar 8. maí 1934, d. 22. apríl 2017. Kona hans Rósa Þorláksdóttir.
4. Pétur Emil Júlíus Kolbeins póstfulltrúi á Akranesi, sölumaður, f. 26. júlí 1936 í Eyjum, d. 11. febrúar 2020. Fyrrum kona hans Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir. Kona hans Criste Anne Kolbeins.
5. Þóra Katrín Kolbeins skrifstofumaður, f. 13. maí 1940. Maður hennar Magnús G. Erlendsson, látinn.
6. Páll Hilmar Kolbeins rafvirki í Reykjavík, f. 13. maí 1940, d. 31. janúar 1997. Kona hans Helga Sigríður Claessen.
7. Þórey Ásthildur Kolbeins húsfreyja, f. 14. desember 1941. Maður hennar Jón K. Þorsteinsson, látinn.
8. Sigríður Kolbeins Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1943, d. 2. september 2022. Fyrri maður hennar var Friðrik Arnar Ásgrímsson. Síðari maður hennar Gunnar Ágústsson.
9. Eyjólfur Þorvaldsson Kolbeins innkaupastjóri, f. 14. febrúar 1946. Kona hans Guðrún J. Kolbeins.
10. Þuríður Erla Kolbeins húsfreyja, f. 25. júní 1950. Maður hennar Helgi Gíslason.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Morgunblaðið 1959. Minning Þorvaldar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.