„Helga Þorláksdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Helga Þorláksdóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 4. október 1805 á Torfastöðum í Fljótshlíð og lést 10. mars 1897 á [[Vesturhús]]um.<br> | '''Helga Þorláksdóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 4. október 1805 á Torfastöðum í Fljótshlíð og lést 10. mars 1897 á [[Vesturhús]]um.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Þorlákur Þorsteinsson (Torfastöðum)|Þorlákur Þorsteinsson]] bóndi á Torfastöðum, f. 1768 í Eyjum, d. 9. september 1825, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1772 á Torfastöðum, d. 13. janúar 1852.<br> | Foreldrar hennar voru [[Þorlákur Þorsteinsson (Torfastöðum)|Þorlákur Þorsteinsson]] bóndi á Torfastöðum, f. 1768 í Eyjum, d. 9. september 1825, og síðari kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1772 á Torfastöðum, d. 13. janúar 1852.<br> | ||
Helga var með foreldrum sínum á Torfastöðum 1816, vinnukona á Sámsstöðum í Fljótshlíð 1835, á Ljótarstöðum í A-Landeyjum 1840.<br> | Helga var með foreldrum sínum á Torfastöðum 1816, vinnukona á Sámsstöðum í Fljótshlíð 1835, á Ljótarstöðum í A-Landeyjum 1840.<br> | ||
Lína 21: | Lína 21: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 13. janúar 2023 kl. 10:33
Helga Þorláksdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 4. október 1805 á Torfastöðum í Fljótshlíð og lést 10. mars 1897 á Vesturhúsum.
Foreldrar hennar voru Þorlákur Þorsteinsson bóndi á Torfastöðum, f. 1768 í Eyjum, d. 9. september 1825, og síðari kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1772 á Torfastöðum, d. 13. janúar 1852.
Helga var með foreldrum sínum á Torfastöðum 1816, vinnukona á Sámsstöðum í Fljótshlíð 1835, á Ljótarstöðum í A-Landeyjum 1840.
Hún fluttist til Eyja 1844 frá Ljótarstöðum, vinnukona í Stakkagerði í lok árs, í Kastala 1845, var húsfreyja á Kirkjubæ 1848 og enn 1870. Hún var á sveit á Ofanleiti 1880 og niðursetningur á Vesturhúsum 1890 og enn við andlát 1897.
I. Barnsfaðir Helgu að þrem börnum var Ísleifur Eyjólfsson bóndi á Bryggjum í A-Landeyjum, f. 27. febrúar 1799, d. 20. mars 1893.
Börn þeirra voru:
1. Guðrún Ísleifsdóttir, f. 20. janúar 1841, d. 26. janúar 1841.
2. Gísli Ísleifsson, f. 20. febrúar 1843, d. í mars 1843.
Barn fætt í Eyjum:
3. Páll Ísleifsson, f. 13. febrúar 1845, d. 20. febrúar 1845 úr ginklofa.
II. Maður Helgu, (13. október 1848), var
Sveinn Sveinsson bóndi á Kirkjubæ f. 16. janúar 1801, d. 18. september 1878.
Barn þeirra var:
4. Karólína Sveinsdóttir, f. 27. maí 1850, d. 3. júní 1850 úr ginklofa.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.