„Guðrún Ágústsdóttir (Úthlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Ágústsdóttir''' húsfreyja á Eskifirði fæddist  6. september 1910 í Gerðakoti u. Eyjafjöllum og lést 11. maí 1999.<br>
'''Guðrún Ágústsdóttir''' húsfreyja á Eskifirði fæddist  6. september 1910 í Gerðakoti u. Eyjafjöllum og lést 11. maí 1999.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðný Eyjólfsdóttir (Úthlíð)|Guðný Eyjólfsdóttir]] verkakona, síðar í [[Úthlíð]], f. 7. júní 1890 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1979, og barnsfaðir hennar [[Ágúst Sigurhansson|Ólafur Ágúst Sigurhansson]] sjómaður, f. 27. ágúst 1888, drukknaði 14. janúar 1915.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðný Eyjólfsdóttir (Úthlíð)|Guðný Eyjólfsdóttir]] verkakona, síðar í [[Úthlíð]], f. 7. júní 1890 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1979, og barnsfaðir hennar [[Ágúst Sigurhansson|Ólafur ''Ágúst'' Sigurhansson]] sjómaður, f. 27. ágúst 1888, drukknaði 14. janúar 1915.<br>


Systur Guðrúnar voru:<br>
Systur Guðrúnar voru:<br>
Lína 6: Lína 6:
2. [[Jóna Alda Illugadóttir]] húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 17. júlí 1918 í Úthlíð, d. 2. ágúst 1992.<br>  
2. [[Jóna Alda Illugadóttir]] húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 17. júlí 1918 í Úthlíð, d. 2. ágúst 1992.<br>  


Guðrún fluttist til Eyja með móður sinni 1912, var í Úthlíð með henni enn 1930.<br> Þau Ingvar giftu sig 1937, bjuggu á [[Heimagata|Heimagötu 20, (Karlsbergi)]] 1940. Þar fæddist Katrín 1938. Þau fluttust til Eskifjarðar 1941,  eignuðust Júlíus Kristinn þar 1943.<br>
Guðrún fluttist til Eyja með móður sinni 1912, var í Úthlíð með henni enn 1930.<br>  
Á unglingsárum fór hún til Reykjavíkur, vann m.a. á prjónastofunni Hlín. Í Eyjum vann Guðrún við fiskiðnað 1950-­1963, en hóf árið 1963 störf í Kaupfélaginu Björk á Eskifirði, sem síðar var sameinað Pöntunarfélagi Eskfirðinga, og þar vann hún til ársins 1985. Árið 1987 fluttist hún til Þorlákshafnar. Sumarið 1995 fór hún á dvalarheimili aldraðra á Blesastöðum á Skeiðum og síðan á hjúkrunarheimilið Ljósheima á Selfossi þar sem hún lést. <br>
Þau Ingvar giftu sig 1937, bjuggu á [[Heimagata|Heimagötu 20, (Karlsbergi)]] 1940. Þar fæddist Katrín 1938. Þau fluttust til Eskifjarðar 1941,  eignuðust Júlíus Kristinn þar 1943.<br>
Ingvar lést 1963. Guðrún bjó síðast á Selfossi og lést 1999.
Ingvar lést 1963. Guðrún bjó síðast á Selfossi og lést 1999.


I. Maður Guðrúnar, (3. október 1937), var [[Ingvar Guðmundur Júlíusson]] sjómaður, vélstjóri, stýrimaður, skipaskoðunarmaður, byggingaverkamaður,  oddviti á Eskifirði 1962-dd., f. 2. júlí 1907, d. 1. desember 1963.<br>
I. Maður Guðrúnar, (3. október 1937), var [[Ingvar Guðmundur Júlíusson]] sjómaður, vélstjóri, stýrimaður, skipaskoðunarmaður, byggingaverkamaður,  oddviti á Eskifirði 1962-dd., f. 2. júlí 1907, d. 1. desember 1963.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Katrín Ingvarsdóttir (Karlsbergi)|Katrín Ingvarsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 15. september 1938 á Heimagötu 20, (Karlsbergi).<br>
1. [[Katrín Ingvarsdóttir (Karlsbergi)|Katrín Ingvarsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 15. september 1938 á Heimagötu 20, (Karlsbergi). Maður hennar Kristinn Guðnason Hafliðason.<br>
2. Júlíus Kristinn Ingvarsson bankagjaldkeri á Eskifirði, síðar bankastjóri í Þorlákshöfn, f. 17. mars 1943 á Eskifirði. Kona hans: Hafdís ''Þóra'' Ragnarsdóttir húsfreyja, talsímakona, leikskólakennari, f. 2. janúar 1946. Foreldrar hennar voru Ragnar Sigurmundsson vélstjóri, f. 20. ágúst 1916, d. 4. október 2007, og kona hans Anna Kristín Bjarnadóttir húsfreyja, f. 23. ágúst 1913, d. 10. mars 1947.  
2. Júlíus Kristinn Ingvarsson bankagjaldkeri á Eskifirði, síðar bankastjóri í Þorlákshöfn, f. 17. mars 1943 á Eskifirði. Kona hans Hafdís ''Þóra'' Ragnarsdóttir.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 19: Lína 21:
*Manntöl.
*Manntöl.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Morgunblaðir 21. maí 1999. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. [[Magnea Árnadóttir (Varmadal)|Magnea Árnadóttir]]. Handrit 1992.}}
*Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. [[Magnea Árnadóttir (Varmadal)|Magnea Árnadóttir]]. Handrit 1992.}}

Núverandi breyting frá og með 16. desember 2022 kl. 14:15

Guðrún Ágústsdóttir húsfreyja á Eskifirði fæddist 6. september 1910 í Gerðakoti u. Eyjafjöllum og lést 11. maí 1999.
Foreldrar hennar voru Guðný Eyjólfsdóttir verkakona, síðar í Úthlíð, f. 7. júní 1890 í Björnskoti u. Eyjafjöllum, d. 10. febrúar 1979, og barnsfaðir hennar Ólafur Ágúst Sigurhansson sjómaður, f. 27. ágúst 1888, drukknaði 14. janúar 1915.

Systur Guðrúnar voru:
1. Sigríður Ágústsdóttir húsfreyja f. 5. júní 1912 í Mið-Skála u. Eyjafjöllum, d. 14. október 1996.
2. Jóna Alda Illugadóttir húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 17. júlí 1918 í Úthlíð, d. 2. ágúst 1992.

Guðrún fluttist til Eyja með móður sinni 1912, var í Úthlíð með henni enn 1930.
Á unglingsárum fór hún til Reykjavíkur, vann m.a. á prjónastofunni Hlín. Í Eyjum vann Guðrún við fiskiðnað 1950-­1963, en hóf árið 1963 störf í Kaupfélaginu Björk á Eskifirði, sem síðar var sameinað Pöntunarfélagi Eskfirðinga, og þar vann hún til ársins 1985. Árið 1987 fluttist hún til Þorlákshafnar. Sumarið 1995 fór hún á dvalarheimili aldraðra á Blesastöðum á Skeiðum og síðan á hjúkrunarheimilið Ljósheima á Selfossi þar sem hún lést.
Þau Ingvar giftu sig 1937, bjuggu á Heimagötu 20, (Karlsbergi) 1940. Þar fæddist Katrín 1938. Þau fluttust til Eskifjarðar 1941, eignuðust Júlíus Kristinn þar 1943.
Ingvar lést 1963. Guðrún bjó síðast á Selfossi og lést 1999.

I. Maður Guðrúnar, (3. október 1937), var Ingvar Guðmundur Júlíusson sjómaður, vélstjóri, stýrimaður, skipaskoðunarmaður, byggingaverkamaður, oddviti á Eskifirði 1962-dd., f. 2. júlí 1907, d. 1. desember 1963.
Börn þeirra:
1. Katrín Ingvarsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 15. september 1938 á Heimagötu 20, (Karlsbergi). Maður hennar Kristinn Guðnason Hafliðason.
2. Júlíus Kristinn Ingvarsson bankagjaldkeri á Eskifirði, síðar bankastjóri í Þorlákshöfn, f. 17. mars 1943 á Eskifirði. Kona hans Hafdís Þóra Ragnarsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkir samtíðarmenn. Jón Guðnason og Pétur Haraldsson. Bókaútgáfan Samtíðarmenn. Reykjavík 1965-1970.
  • Manntöl.
  • Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.
  • Morgunblaðir 21. maí 1999. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.