„Þóra Haraldsdóttir (Nikhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Tora Haraldsdottir (Nikhol).jpg|thumb|200px|''Þóra Haraldsdóttir.]]
'''Þóra Haraldsdóttir''' frá [[Nikhóll|Nikhól]], húsfreyja fæddist 4. apríl 1925 í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]] og lést 13. apríl 2001.<br>
'''Þóra Haraldsdóttir''' frá [[Nikhóll|Nikhól]], húsfreyja fæddist 4. apríl 1925 í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]] og lést 13. apríl 2001.<br>
Foreldrar hennar voru [[Haraldur Þorsteinsson (Nikhól)|Haraldur Þorsteinsson]] frá Grímsstöðum í V-Landeyjum, verkamaður í Nikhól og á [[Grímsstaðir|Grímsstöðum]], f. 5. janúar 1902, d. 11. desember 1974, og kona hans [[Matthildur Gísladóttir (Nikhól)|Matthildur Málfríður Gísladóttir]] húsfreyja, f. 22. janúar 1898 í Norðurhjáleigu í Álftaveri, d. 31. mars 1976.  
Foreldrar hennar voru [[Haraldur Þorsteinsson (Nikhól)|Haraldur Þorsteinsson]] frá Grímsstöðum í V-Landeyjum, verkamaður í Nikhól og á [[Grímsstaðir|Grímsstöðum]], f. 5. janúar 1902, d. 11. desember 1974, og kona hans [[Matthildur Gísladóttir (Nikhól)|Matthildur Málfríður Gísladóttir]] húsfreyja, f. 22. janúar 1898 í Norðurhjáleigu í Álftaveri, d. 31. mars 1976.  
Lína 14: Lína 15:


I. Maður Þóru, (24. maí 1947), var [[Júlíus Hallgrímsson (Þingeyri)|Júlíus Vilhelm Hallgrímsson]] sjómaður, skipstjóri, netagerðarmaður f. 20. ágúst 1921 í [[Sætún]]i, d. 20. mars 2011  á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.<br>
I. Maður Þóru, (24. maí 1947), var [[Júlíus Hallgrímsson (Þingeyri)|Júlíus Vilhelm Hallgrímsson]] sjómaður, skipstjóri, netagerðarmaður f. 20. ágúst 1921 í [[Sætún]]i, d. 20. mars 2011  á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Hallgrímur Júlíusson (netagerðarmeistari)|Hallgrímur Júlíusson]] netagerðarmeistari, f. 25. maí 1946 á Grímsstöðum. Kona hans er [[Ásta María Jónasdóttir (Kirkjufelli)|Ásta María Jónasdóttir]].<br>
2. [[Haraldur Júlíusson (netagerðarmeistari)|Haraldur Júlíusson]] netagerðarmeistari, f. 11. september 1947 á Grímsstöðum. Kona hans er [[Valgerður Ólöf Magnúsdóttir ljósmóðir|Valgerður Magnúsdóttir]].<br>
3. Andvana stúlka, f. 12. ágúst 1966.


Börn þeirra:<br>
1. [[Hallgrímur Júlíusson (Grímsstöðum)|Hallgrímur Júlíusson]] netagerðarmeistari, f. 25. maí 1946 á Grímsstöðum.<br>
2. [[Haraldur Júlíusson (Grímsstöðum)|Haraldur Júlíusson]] netagerðarmeistari, f. 11. september 1947 á Grímsstöðum.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 12. desember 2022 kl. 16:58

Þóra Haraldsdóttir.

Þóra Haraldsdóttir frá Nikhól, húsfreyja fæddist 4. apríl 1925 í Litla-Gerði og lést 13. apríl 2001.
Foreldrar hennar voru Haraldur Þorsteinsson frá Grímsstöðum í V-Landeyjum, verkamaður í Nikhól og á Grímsstöðum, f. 5. janúar 1902, d. 11. desember 1974, og kona hans Matthildur Málfríður Gísladóttir húsfreyja, f. 22. janúar 1898 í Norðurhjáleigu í Álftaveri, d. 31. mars 1976.

Börn Matthildar og Haraldar:
1. Þóra Haraldsdóttir húsfreyja, f. 4. apríl 1925 í Litla-Gerði, d. 13. apríl 2001.
2. Þorsteina Guðbjörg Haraldsdóttir, f. 14. júní 1926 í Nikhól, d. 27. mars 1927.
3. Gunnar Þorbjörn Haraldsson vélstjóri, húsvörður, f. 21. apríl 1928 í Nikhól, d. 30. desember 2010.
4. Óskar Haraldsson netagerðarmeistari, f. 7. ágúst 1929 í Nikhól, d. 22. ágúst 1985.
5. Guðbjörg Erla Haraldsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, verkakona, f. 21. júlí 1931 í Nikhól, d. 5. júní 2018..

Þóra var með foreldrum sínum í æsku, ólst upp í Nikhól, Hásteinsvegi 38 og bjó þar enn 1945. Hún bjó hjá þeim á Grímsstöðum við giftingu.
Þau Júlíus giftu sig 1947, eignuðust tvö börn. Lengst bjuggu hjónin á Heiðarvegi 54.
Þóra lést 2001 og Júlíus 2011.

I. Maður Þóru, (24. maí 1947), var Júlíus Vilhelm Hallgrímsson sjómaður, skipstjóri, netagerðarmaður f. 20. ágúst 1921 í Sætúni, d. 20. mars 2011 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.
Börn þeirra:
1. Hallgrímur Júlíusson netagerðarmeistari, f. 25. maí 1946 á Grímsstöðum. Kona hans er Ásta María Jónasdóttir.
2. Haraldur Júlíusson netagerðarmeistari, f. 11. september 1947 á Grímsstöðum. Kona hans er Valgerður Magnúsdóttir.
3. Andvana stúlka, f. 12. ágúst 1966.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.