„Sesselja Guðmundsdóttir (Melstað)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sesselja Guðmundsdóttir''' frá Skeiði í Hvolhreppi, húsfreyja fæddist 8. maí 1884 og lést 10. mars 1975.<br> Foreldrar hennar voru Guðmundur Pálsson bóndi, f. 20. október 1847 á Skeiði, d. 8. ágúst 1921, og kona hans Sigurlaug Nikulásdóttir húsfreyja, f. 17. nóvember 1850 á Sleif í V.-Landeyjum, d. 1. október 1906. Sesselja var með foreldrum sínum á Skeiði í æsku.<br> Þau Sigurður giftu sig 1912, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í L...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 6: | Lína 6: | ||
Sigurður lést 1957 og Sesselja 1975. | Sigurður lést 1957 og Sesselja 1975. | ||
I. Maður Sesselju, (10. desember 1912 í Reykjavík), var [[Sigurður Sverrisson]] frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, trésmíðameistari, f. þar 10. júlí 1872, d. 16. nóvember 1957 í Reykjavík.<br> | I. Maður Sesselju, (10. desember 1912 í Reykjavík), var [[Sigurður Sverrisson (Melstað)|Sigurður Sverrisson]] frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, trésmíðameistari, f. þar 10. júlí 1872, d. 16. nóvember 1957 í Reykjavík.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Sigurlaug Sigurðardóttir (Hvammi)|Sigurlaug Sigurðardóttir]], húsfreyja, f. 8. september 1913 í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]], d. 26. september 2007 í Reykjavík. Maður hennar var Gunnar Pétur Lárusson.<br> | 1. [[Sigurlaug Sigurðardóttir (Langa-Hvammi)|Sigurlaug Sigurðardóttir]], húsfreyja, f. 8. september 1913 í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]], d. 26. september 2007 í Reykjavík. Maður hennar var Gunnar Pétur Lárusson.<br> | ||
2. [[Jón Sigurðsson (Melstað)|Jón Sigurðsson]] verslunarmaður í Reykjavík, f. 23. júní 1915, d. 19. október 1981.<br> | 2. [[Jón Sigurðsson (Melstað)|Jón Sigurðsson]] verslunarmaður í Reykjavík, f. 23. júní 1915, d. 19. október 1981.<br> | ||
3. [[Kristín Sigurðardóttir (Melstað)|Kristín Sigurðardóttir]], f. 16. febrúar 1917, d. 6. mars 2006. <br> | 3. [[Kristín Sigurðardóttir (Melstað)|Kristín Sigurðardóttir]], f. 16. febrúar 1917, d. 6. mars 2006. <br> |
Núverandi breyting frá og með 7. desember 2022 kl. 15:37
Sesselja Guðmundsdóttir frá Skeiði í Hvolhreppi, húsfreyja fæddist 8. maí 1884 og lést 10. mars 1975.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Pálsson bóndi, f. 20. október 1847 á Skeiði, d. 8. ágúst 1921, og kona hans Sigurlaug Nikulásdóttir húsfreyja, f. 17. nóvember 1850 á Sleif í V.-Landeyjum, d. 1. október 1906.
Sesselja var með foreldrum sínum á Skeiði í æsku.
Þau Sigurður giftu sig 1912, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41 1913, á Melstað við Faxastíg 8b 1920 og í Hjarðarholti við Vestmannabraut 69 1930. Þau fluttu til Reykjavíkur 1932.
Sigurður lést 1957 og Sesselja 1975.
I. Maður Sesselju, (10. desember 1912 í Reykjavík), var Sigurður Sverrisson frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, trésmíðameistari, f. þar 10. júlí 1872, d. 16. nóvember 1957 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Sigurlaug Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 8. september 1913 í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41, d. 26. september 2007 í Reykjavík. Maður hennar var Gunnar Pétur Lárusson.
2. Jón Sigurðsson verslunarmaður í Reykjavík, f. 23. júní 1915, d. 19. október 1981.
3. Kristín Sigurðardóttir, f. 16. febrúar 1917, d. 6. mars 2006.
4. Guðmundur Sigurðsson, f. 12. september 1918, d. 2. janúar 1974.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.