„Guðmundur Kristjánsson (sjómaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Kristjánsson''' frá Skoruvík á Langanesi, sjómaður, verkamaður fæddist þar 25. október 1907 og lést 4. október 1988 í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Kristján Þorláksson frá Lækjardal í Öxarfirði, bóndi, sjómaður, vitavörður, bátasmiður, f. 14. nóvember 1872, d. 18. mars 1961, og kona hans Kristbjörg María Helgadóttir frá Ásseli á Langanesi, húsfreyja, f. 22. júlí 1875, d. 14. mars 1947. Guðmundur var með foreldrum sínum í...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 27: Lína 27:
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Hraunbúðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Hraunbúðum]]
[[Flokkur: Íbúðir við Dalbraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Dalhraun]]

Núverandi breyting frá og með 6. desember 2022 kl. 20:34

Guðmundur Kristjánsson frá Skoruvík á Langanesi, sjómaður, verkamaður fæddist þar 25. október 1907 og lést 4. október 1988 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Kristján Þorláksson frá Lækjardal í Öxarfirði, bóndi, sjómaður, vitavörður, bátasmiður, f. 14. nóvember 1872, d. 18. mars 1961, og kona hans Kristbjörg María Helgadóttir frá Ásseli á Langanesi, húsfreyja, f. 22. júlí 1875, d. 14. mars 1947.

Guðmundur var með foreldrum sínum í Skoruvík 1920.
Hann flutti til Eyja, bjó með Elínu á Heimagötu 30 1936 og 1937 með þeim var nýfætt barn þeirra. Þau bjuggu á Hofi við Landagötu 25 1938-1941, skildu á því ári.
Guðmundur bjó með Sigurbirni og Málfríði á Faxastíg 37 1972. Hann dvaldi að síðustu í Hraunbúðum.
Guðmundur lést 1988.

I. Sambúðarkona Guðmundar, (skildu), var Elín Böðvarsdóttir frá Bólstað í Mýrdal, V.-Skaft., f. 20. júní 1909, d. 16. nóvember 2002.
Barn þeirra:
1. Sigurbjörn Guðmundsson sjómaður, stýrimaður, skrifstofumaður, f. 8. maí 1936 í Eyjum, d. 4. október 2017 á Akranesi. Kona hans Málfríður Ögmundsdóttir frá Litlalandi.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Þjóðskrá 1972.
  • Þjóðskrá 1986.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.