„Kristinn Aðalsteinsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Gísli ''Kristinn'' Aðalsteinsson''' bóndi og verkamaður í Norðurgarði fæddist 31. desember 1903 í Efra-Haganesi í Haganesvík í Skagafirði og lést 1...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
I. Kona Kristins, (17. desember 1932), var [[Guðbjörg Einarsdóttir (Norðurgarði)|Guðbjörg Sigríður Einarsdóttir]] húsfreyja frá Norðurgarði, f. 21. desember 1905 í Norðurgarði, d. 12. ágúst 1972.<br> | I. Kona Kristins, (17. desember 1932), var [[Guðbjörg Einarsdóttir (Norðurgarði)|Guðbjörg Sigríður Einarsdóttir]] húsfreyja frá Norðurgarði, f. 21. desember 1905 í Norðurgarði, d. 12. ágúst 1972.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[ | 1. [[Ástrós Eyja Kristinsdóttir]], f. 4. nóvember 1933 í Norðurgarði, d. 31. mars 2012.<br> | ||
2. [[Sigurgeir Kristinsson (Norðurgarði)|Sigurgeir Sigurður Kristinsson]], f. 6. desember 1935 í Norðurgarði, d. 18. febrúar 2016.<br> | 2. [[Sigurgeir Kristinsson (Norðurgarði)|Sigurgeir Sigurður Kristinsson]], f. 6. desember 1935 í Norðurgarði, d. 18. febrúar 2016.<br> | ||
3. [[Guðbjartur Kristinn Kristinsson]], f. 12. apríl 1937 í Norðurgarði, d. 3. maí 2015.<br> | 3. [[Guðbjartur Kristinn Kristinsson]], f. 12. apríl 1937 í Norðurgarði, d. 3. maí 2015.<br> |
Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2022 kl. 19:52
Gísli Kristinn Aðalsteinsson bóndi og verkamaður í Norðurgarði fæddist 31. desember 1903 í Efra-Haganesi í Haganesvík í Skagafirði og lést 13. júní 1963.
Foreldrar hans voru Aðalsteinn Stefánsson bóndi á Sjöundastöðum í Flókadal, Skagaf., f. 15. febrúar 1857, d. 7. nóvember 1946, og Þuríður Ólafsdóttir vinnukona, f. 29. október 1865.
Kristinn var tökubarn á Steinhóli í Fljótum 1910 hjá Guðbrandi Jónssyni bónda og Sveinsínu Jórunni Sigurðardóttur húsfreyju. Hann var vikadrengur í Neskoti í Haganeshreppi 1920, vetrarmaður á Hrauni í Fljótum 1930.
Kristinn var með Guðbjörgu í Norðurgarði við giftingu 1932, bjó með tengdaforeldrum þar 1934, bjó þar með Guðbjörgu síðan. Þau eignuðust 7 börn og fóstruðu Ástu Margréti Sigurðardóttur, sem var dóttir Sigurðar bróður Guðbjargar og Margrétar Jónsdóttur húsfreyju, en þau létust, hann 1929 og hún 1934.
Kristinn lést 1963 og Guðbjörg 1972.
I. Kona Kristins, (17. desember 1932), var Guðbjörg Sigríður Einarsdóttir húsfreyja frá Norðurgarði, f. 21. desember 1905 í Norðurgarði, d. 12. ágúst 1972.
Börn þeirra:
1. Ástrós Eyja Kristinsdóttir, f. 4. nóvember 1933 í Norðurgarði, d. 31. mars 2012.
2. Sigurgeir Sigurður Kristinsson, f. 6. desember 1935 í Norðurgarði, d. 18. febrúar 2016.
3. Guðbjartur Kristinn Kristinsson, f. 12. apríl 1937 í Norðurgarði, d. 3. maí 2015.
4. Guðbrandína Sveinsína Kristinsdóttir, f. 19. júlí 1938 í Norðurgarði.
5. Alfreð Kristinsson, f. 29. nóvember 1939 í Norðurgarði, d. 10. september 1974.
6. Árný Ingiríður Kristinsdóttir, f. 20. desember 1940 í Norðurgarði.
7. Ásta Guðfinna Kristinsdóttir, f. 18. september 1945 í Norðurgarði.
Börn þeirra:
Fósturbarn hjónanna var
8. Ásta Margrét Sigurðardóttir húsfreyja, ræstitæknir í Reykjavík, f. 26. september 1924 á Seljalandi, d. 19. nóvember 1995.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Skagfirskar æviskrár – Tímabilið 1890-1910. Margir höfundar. Ritstjóri: Eiríkur Kristinsson. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 1964-1972.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.