„Stefán Árnason (yfirlögregluþjónn)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 6: Lína 6:
Stefán var kynnir á 55 [[Þjóðhátíðin|þjóðhátíðum]], þeirri síðustu árið 1977. Segja sögur að Stefán hafi þráð að vera kynnir á hátíðinni 1978 sem var sú fyrsta sem haldin var í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] eftir gos en honum entist ekki aldur til þess.  
Stefán var kynnir á 55 [[Þjóðhátíðin|þjóðhátíðum]], þeirri síðustu árið 1977. Segja sögur að Stefán hafi þráð að vera kynnir á hátíðinni 1978 sem var sú fyrsta sem haldin var í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] eftir gos en honum entist ekki aldur til þess.  


[[Flokkur:Lögregluþjónar]]
Sjá ennfremur: [[Blik 1959/Þulur í 37 ár]].
 
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1967 223.jpg
Mynd:Blik 1967 224.jpg
Mynd:Blik 1967 241.jpg
Mynd:Blik 1967 248.jpg
Mynd:Blik 1967 250.jpg
Mynd:Blik 1980 265 2.jpg
Mynd:Blik 1980 266.jpg
Mynd:Ellidaey thoriro..jpg
Mynd:KG-mannamyndir516.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11930.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13493.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13494.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13495.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13496.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13497.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13498.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13499.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13500.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13501.jpg
Mynd:Tib (100).jpg
Mynd:Saga Vestm., E II., 96fa.jpg
Mynd:Saga Vestm., E II., 96bga.jpg
 
</gallery>
 
[[Flokkur:Lögreglumenn]]
[[Flokkur: Yfirlögregluþjónar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]

Núverandi breyting frá og með 23. júlí 2022 kl. 20:47

Stebbi pól.

Stefán Árnason fæddist 31. desember 1892 í Sauðhúsnesi, Álftavershreppi, V-Skaftafellssýslu og lést 29. júlí 1977. Árið 1920 fluttist hann til Vestmannaeyja.

Í daglegur tali var hann oftast kallaður Stebbi pól. Hann hóf störf í lögreglunni í Vestmannaeyjum árið 1922 og var yfirlögregluþjónn í 30 ár, frá 1932 til 1962. Stefán var mikið starfandi í Leikfélagi Vestmannaeyja og tók að sér mörg hlutverk.

Stefán var kynnir á 55 þjóðhátíðum, þeirri síðustu árið 1977. Segja sögur að Stefán hafi þráð að vera kynnir á hátíðinni 1978 sem var sú fyrsta sem haldin var í Herjólfsdal eftir gos en honum entist ekki aldur til þess.

Sjá ennfremur: Blik 1959/Þulur í 37 ár.


Myndir