„Þórunn Sveinbjarnardóttir (Bjarmahlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórunn Sveinbjarnardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Torunn Sveinbjarnardottir.jpg|thumb|200px|''Þórunn Sveinbjarnardóttir.]]
'''Þórunn Sveinbjarnardóttir''' húsfreyja í Reykjavík fæddist þar 23. apríl 1921 og lést 18. mars 2015 á Landspítalanum.<br>
'''Þórunn Sveinbjarnardóttir''' húsfreyja í Reykjavík fæddist þar 23. apríl 1921 og lést 18. mars 2015 á Landspítalanum.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sveinbjörn Friðfinnsson]] kennari, smiður, kaupmaður, iðnrekandi, f. 28. nóvember 1891 í Haga í Vopnafirði, d.  16. maí 1988, og fyrri kona hans [[Guðrún Guðmundsdóttir (Berjanesi)|Guðrún Guðmundsdótttir]] frá Hellatúni í Ásahreppi, Rang., húsfreyja, f. 17. maí 1900, d. 13. nóvember 1967.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sveinbjörn Friðfinnsson]] kennari, smiður, kaupmaður, iðnrekandi, f. 28. nóvember 1891 í Haga í Vopnafirði, d.  16. maí 1988, og fyrri kona hans [[Guðrún Guðmundsdóttir (Berjanesi)|Guðrún Guðmundsdótttir]] frá Hellatúni í Ásahreppi, Rang., húsfreyja, f. 17. maí 1900, d. 13. nóvember 1967.<br>

Núverandi breyting frá og með 14. maí 2022 kl. 20:20

Þórunn Sveinbjarnardóttir.

Þórunn Sveinbjarnardóttir húsfreyja í Reykjavík fæddist þar 23. apríl 1921 og lést 18. mars 2015 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Friðfinnsson kennari, smiður, kaupmaður, iðnrekandi, f. 28. nóvember 1891 í Haga í Vopnafirði, d. 16. maí 1988, og fyrri kona hans Guðrún Guðmundsdótttir frá Hellatúni í Ásahreppi, Rang., húsfreyja, f. 17. maí 1900, d. 13. nóvember 1967.

Börn Guðrúnar og Sveinbjarnar:
1. Þórunn Sveinbjarnardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. þar 23. apríl 1921, d. 18. mars 2015. Maður hennar Óskar Kristinn Júlíusson.
2. Guðmundur Borgar Sveinbjarnarson klæðskeri í Reykjavík, f. 28. maí 1924 í Berjanesi, d. 10. janúar 1993. Konur hans Kristín Daníelsdóttir og Elsa Jakobsdóttir. Sambúðarkona Svava Davíðsdóttir.
3. Guðrún Ólína Sveinbjarnardóttir, f. 6. desember 1925 í Bjarmahlíð, d. 30. mars 1927.
4. Garðar Sveinbjarnarson sölumaður í Reykjavík, f. 17. júní 1928 í Bjarmahlíð, d. 3. október 1971.

Þórunn var með foreldrum sínum í æsku, í Reykjavík, í Berjanesi við Faxastíg 20 í Stakkholti við Vestmannabraut 49 og í Bjarmahlíð við Brekastíg 26, fluttist með þeim til Reykjavíkur um 1929.
Þau Óskar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu síðast í Álfheimum 7.
Þórunn bjó síðast á Sléttuvegi 13.
Hún lést 2015.

I. Maður Þórunnar var Óskar Kristinn Júlíusson húsasmíðameistari, f. 20. febrúar 1919, d. 18. júlí 2008. Foreldrar hans voru Júlíus Gottskálk Loftsson múrari í Reykjavík, f. 25. júlí 1892 á Krossi í Ölfusi, d. 2. júní 1970, og kona hans María Símonardóttir húsfreyja, f. 3. september 1894 á Bjarnastöðum í Ölfusi, d. 18. apríl 1983.
Börn þeirra:
1. Gunnar Sveinbjörn Óskarsson, f. 18. maí 1944. Kona hans Guðfinna Finnsdóttir.
2. Kristjana Óskarsdóttir, f. 22. ágúst 1948. Maður hennar Magnús Tryggvason.
3. Ingi Óskarsson, f. 15. maí 19581958. Kona hans Þóranna Tryggvadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.