„Kirkjufell“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Kirkjufell''' | Í upphafi var Kirkjufell gamall braggi sem herinn átti og hafði í fyrstu verið ætlaður sem sjúkrahús. Bragginn var fyrst í Stórhöfða en var síðan rifinn og fluttur í einingum niður í Löngulág. Þar reistu [[Valtýr Brandsson (Kirkjufelli)|Valtýr Brandsson]] og [[Ásta Sigrún Guðjónsdóttir]] hann aftur og innréttuðu og forsköluðu að utan með hjálp góðra manna. Bragginnn var fluttur í bæinn um vorið 1944 og fólkið flutti inn um haustið. Þá varð mikil breyting hjá fjölskyldunni sem hafði áður búið á [[Hvoll (við Heimagötu)|Hvoli]] við [[Heimagata|Heimagötu]]. Plássið jókst til muna og frjálsræðið varð meira fyrir börnin þar sem nægt leiksvæði var fyrir börnin. [[Auðberg Óli Valtýsson|Óli]] var fyrsta barnið sem fæddist í bragganum, þann 15. des 1944. | ||
Ásta og Valtýr bjuggu í 13 ár í bragganum og á þeim tíma var farið að leggja drög að því að byggja nýtt hús að Strembugötu og hlaut það sama heitið, þ.e. Kirkjufell. | |||
Það hús var byggt smátt og smátt eftir því sem efni og aðstæður fjölskyldunnar leyfðu og var það tilbúið í byrjun september 1956. | |||
Eftir að fjölskyldan hafði flutt í nýja húsið, þá fengu eldri braggapeyjarnir, ([[Sveinn Valtýsson]], [[Guðbrandur Valtýsson]], [[Ástvaldur Valtýsson]]) og vinir þeirra afnot af bragganum. En bragginn var gekk þá undir heitinu Kakadú og var samkomustaður ungs fólks og partýstaður. | |||
Yngri systkini braggapeyjanna voru mjög forvitin um starfsemi sína þar og njósnuðu um starfsemina þar. | |||
Bragginn var svo rifinn einhvern tíma á árunum 1966-1968. | |||
Bragga fjölskyldan var með tvær beljur, hænsni og ræktaði karöflur, rabbabara og grænmæti. Fjölskyldufaðirinn verkaði einnig fisk og húsmóðirin sá um að hafa heimabakað á borðum og saumaði á fjölskylduna. | |||
Húsið '''Kirkjufell''' við [[Strembugata|Strembugötu]] 10. Nafnið var áður á braggahúsnæði ofan við [[Langalág|Löngulág]] en færðist yfir á húsið þegar bragginn var rifinn. Húsið var reist árið 1955 af Valtý Brandssyni sem einmitt bjó í áðurnefndu braggahúsnæði. Voru Valtýr og fjölskylda hans reyndar oft kennd við braggann. Afkomendur Valtýs og Ástu eru fjölmargir í Eyjum. | |||
Árið 2006 bjuggu í húsinu Guðrún Lilja Ólafsdóttir, Halldór Jón Sævarsson og þeirra börn. | Árið 2006 bjuggu í húsinu Guðrún Lilja Ólafsdóttir, Halldór Jón Sævarsson og þeirra börn. | ||
Heimildir: | |||
[[Kristín Valtýsdóttir (Kirkjufelli)|Kristín Valtýsdóttir]], munnleg heimild 7.maí 2009. | |||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] | ||
[[Flokkur:Strembugata]] |
Núverandi breyting frá og með 11. maí 2022 kl. 16:56
Í upphafi var Kirkjufell gamall braggi sem herinn átti og hafði í fyrstu verið ætlaður sem sjúkrahús. Bragginn var fyrst í Stórhöfða en var síðan rifinn og fluttur í einingum niður í Löngulág. Þar reistu Valtýr Brandsson og Ásta Sigrún Guðjónsdóttir hann aftur og innréttuðu og forsköluðu að utan með hjálp góðra manna. Bragginnn var fluttur í bæinn um vorið 1944 og fólkið flutti inn um haustið. Þá varð mikil breyting hjá fjölskyldunni sem hafði áður búið á Hvoli við Heimagötu. Plássið jókst til muna og frjálsræðið varð meira fyrir börnin þar sem nægt leiksvæði var fyrir börnin. Óli var fyrsta barnið sem fæddist í bragganum, þann 15. des 1944.
Ásta og Valtýr bjuggu í 13 ár í bragganum og á þeim tíma var farið að leggja drög að því að byggja nýtt hús að Strembugötu og hlaut það sama heitið, þ.e. Kirkjufell.
Það hús var byggt smátt og smátt eftir því sem efni og aðstæður fjölskyldunnar leyfðu og var það tilbúið í byrjun september 1956. Eftir að fjölskyldan hafði flutt í nýja húsið, þá fengu eldri braggapeyjarnir, (Sveinn Valtýsson, Guðbrandur Valtýsson, Ástvaldur Valtýsson) og vinir þeirra afnot af bragganum. En bragginn var gekk þá undir heitinu Kakadú og var samkomustaður ungs fólks og partýstaður. Yngri systkini braggapeyjanna voru mjög forvitin um starfsemi sína þar og njósnuðu um starfsemina þar.
Bragginn var svo rifinn einhvern tíma á árunum 1966-1968.
Bragga fjölskyldan var með tvær beljur, hænsni og ræktaði karöflur, rabbabara og grænmæti. Fjölskyldufaðirinn verkaði einnig fisk og húsmóðirin sá um að hafa heimabakað á borðum og saumaði á fjölskylduna.
Húsið Kirkjufell við Strembugötu 10. Nafnið var áður á braggahúsnæði ofan við Löngulág en færðist yfir á húsið þegar bragginn var rifinn. Húsið var reist árið 1955 af Valtý Brandssyni sem einmitt bjó í áðurnefndu braggahúsnæði. Voru Valtýr og fjölskylda hans reyndar oft kennd við braggann. Afkomendur Valtýs og Ástu eru fjölmargir í Eyjum.
Árið 2006 bjuggu í húsinu Guðrún Lilja Ólafsdóttir, Halldór Jón Sævarsson og þeirra börn.
Heimildir:
Kristín Valtýsdóttir, munnleg heimild 7.maí 2009.