„Einar Björnsson (Viðey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Einar Björnsson''' bátsformaður fæddist 15. ágúst 1894 og drukknaði 12. jan. 1941.<br> Foreldrar hans voru Sigurlaug Stefánsdóttir húsfreyja á Kappeyri við Fáskrúðs...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Móðurbróðir Einars var [[Sigurlínus Stefánsson]], f. 10. nóvember 1872, d. 18. júní 1954, bræðslumeistari og utanbúðarmaður í [[Edinborg]] hjá [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]].<br>  
Móðurbróðir Einars var [[Sigurlínus Stefánsson]], f. 10. nóvember 1872, d. 18. júní 1954, bræðslumeistari og utanbúðarmaður í [[Edinborg]] hjá [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]].<br>  
Einar var með foreldrum sínum á Kappeyri 1901, með þeim á Einarsstöðum þar 1910.<br> Hann var kvæntur Sigurlaugu húsfreyju og húsbóndi í Sandgerði í Fáskrúðsfirði 1920 með barnið Sigurbjörn Guðlaug eins árs. Hjá þeim var [[Páll Jóhannes Guðmundsson (Héðinshöfða)|Páll Jóhannes]] bróðir Sigurlaugar.<br>
Einar var með foreldrum sínum á Kappeyri 1901, með þeim á Einarsstöðum þar 1910.<br> Hann var kvæntur Sigurlaugu húsfreyju og húsbóndi í Sandgerði í Fáskrúðsfirði 1920 með barnið Sigurbjörn Guðlaug eins árs. Hjá þeim var [[Páll Guðmundsson (Héðinshöfða)|Páll Jóhannes]] bróðir Sigurlaugar.<br>
Einar var bátsformaður eystra. <br>
Einar var bátsformaður eystra. <br>
Þau Sigurlaug fluttust með fjölskylduna til Eyja 1939 og þar var Einar síðast sjómaður á [[Friðrik VE-271|v.b. Friðriki VE-271]].<br>
Þau Sigurlaug fluttust með fjölskylduna til Eyja 1939 og þar var Einar síðast sjómaður á [[Friðrik VE-271|v.b. Friðriki VE-271]].<br>
Lína 10: Lína 10:
Kona Einars, (12. október 1919), var [[Sigurlaug Guðmundsdóttir (Viðey)|Sigurlaug Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Sandgerði í Fáskrúðsfirði, síðar í [[Viðey]], f. 11. september 1895, d. 14. febrúar 1980.<br>
Kona Einars, (12. október 1919), var [[Sigurlaug Guðmundsdóttir (Viðey)|Sigurlaug Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Sandgerði í Fáskrúðsfirði, síðar í [[Viðey]], f. 11. september 1895, d. 14. febrúar 1980.<br>
Börn Sigurlaugar og Einars, öll fædd eystra:<br>
Börn Sigurlaugar og Einars, öll fædd eystra:<br>
1. [[Guðlaugur Einarsson (Kanastöðum)|Sigurbjörn Guðlaugur Einarsson]] sjómaður, f. 2. desember 1919, d. 22. september 1966.<br>
1. [[Guðlaugur Einarsson (Viðey)|Sigurbjörn Guðlaugur Einarsson]] sjómaður, f. 2. desember 1919, d. 22. september 1966.<br>
2. [[Alfreð Einarsson (Viðey)|Alfreð Einarsson]] vélstjóri og verkstjóri, f. 6. desember 1921, d. 1. október 2013. <br>
2. [[Alfreð Einarsson verkstjóri|Alfreð Einarsson]] vélstjóri og verkstjóri, f. 6. desember 1921, d. 1. október 2013. <br>
3. [[Erla Einarsdóttir (Viðey)|Erla Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 17. desember 1927.<br>  
3. [[Erla Einarsdóttir (Viðey)|Erla Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 17. desember 1927.<br>  
4. [[Stefán Einarsson (Viðey)|Stefán Einarsson]] verkamaður, f. 6. júní 1931, d. 12. febrúar 1980.<br>
4. [[Stefán Einarsson (Viðey)|Stefán Einarsson]] verkamaður, f. 6. júní 1931, d. 12. febrúar 1980.<br>
Lína 20: Lína 20:
*[[Blik 1960/Gengið á reka]]. [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]]
*[[Blik 1960/Gengið á reka]]. [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]]
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990.
*Manntöl.
*Manntöl.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Viðey]]
[[Flokkur: Íbúar í Viðey]]

Núverandi breyting frá og með 23. mars 2022 kl. 13:56

Einar Björnsson bátsformaður fæddist 15. ágúst 1894 og drukknaði 12. jan. 1941.
Foreldrar hans voru Sigurlaug Stefánsdóttir húsfreyja á Kappeyri við Fáskrúðsfjörð, f. 17. júlí 1865, d. 12. júlí 1953, og Björn Einarsson bóndi, f. 30. apríl 1829, d. 6. desember 1913.

Móðurbróðir Einars var Sigurlínus Stefánsson, f. 10. nóvember 1872, d. 18. júní 1954, bræðslumeistari og utanbúðarmaður í Edinborg hjá Gísla J. Johnsen.
Einar var með foreldrum sínum á Kappeyri 1901, með þeim á Einarsstöðum þar 1910.
Hann var kvæntur Sigurlaugu húsfreyju og húsbóndi í Sandgerði í Fáskrúðsfirði 1920 með barnið Sigurbjörn Guðlaug eins árs. Hjá þeim var Páll Jóhannes bróðir Sigurlaugar.
Einar var bátsformaður eystra.
Þau Sigurlaug fluttust með fjölskylduna til Eyja 1939 og þar var Einar síðast sjómaður á v.b. Friðriki VE-271.
Einar drukknaði af slysförum á Höfninni 1941: „Þeir voru að leggja v.b. Friðrik við festar í höfninni. Kom þá ofsalegur kastvindur, sem kastaði þeim útbyrðis. Vestan ofsarok var þegar þetta skeði.“ (Sjá Minningarrit P.O.).

Kona Einars, (12. október 1919), var Sigurlaug Guðmundsdóttir húsfreyja í Sandgerði í Fáskrúðsfirði, síðar í Viðey, f. 11. september 1895, d. 14. febrúar 1980.
Börn Sigurlaugar og Einars, öll fædd eystra:
1. Sigurbjörn Guðlaugur Einarsson sjómaður, f. 2. desember 1919, d. 22. september 1966.
2. Alfreð Einarsson vélstjóri og verkstjóri, f. 6. desember 1921, d. 1. október 2013.
3. Erla Einarsdóttir húsfreyja, f. 17. desember 1927.
4. Stefán Einarsson verkamaður, f. 6. júní 1931, d. 12. febrúar 1980.
5. Elsa Guðjóna Einarsdóttir húsfreyja og verkakona, f. 30. janúar 1936, d. 26. febrúar 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.