„Herdís Eggertsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurbjörg Herdís Eggertsdóttir''' frá Sæbóli í Haukadal í Dýrafirði fæddist 5. september 1932 og lést 23. september 2001.<br> Foreldrar hennar voru Eggert Guðmundsson...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Herdís Eggertsdóttir.jpg|thumb|200px|''Sigurbjörg Herdís Eggertsdóttir.]]
'''Sigurbjörg Herdís Eggertsdóttir''' frá Sæbóli í Haukadal í Dýrafirði fæddist 5. september 1932 og lést 23. september 2001.<br>
'''Sigurbjörg Herdís Eggertsdóttir''' frá Sæbóli í Haukadal í Dýrafirði fæddist 5. september 1932 og lést 23. september 2001.<br>
Foreldrar hennar voru Eggert Guðmundsson frá Höll í Haukadal, sjómaður, skipstjóri, síðar bóndi, f. 10. janúar 1883, d. 14. maí 1966, og kona hans Guðríður Gestsdóttir húsfreyja, f. 11. september 1897 að Saurum í Keldudal, d. 14. janúar 1993.<br>
Foreldrar hennar voru Eggert Guðmundsson frá Höll í Haukadal, sjómaður, skipstjóri, síðar bóndi, f. 10. janúar 1883, d. 14. maí 1966, og kona hans Guðríður Gestsdóttir húsfreyja, f. 11. september 1897 að Saurum í Keldudal, d. 14. janúar 1993.<br>
Lína 8: Lína 9:
Herdís lést 2001. Magnús býr nú með Ester dóttur sinni að Berjavöllum 3 í Hafnarfirði.
Herdís lést 2001. Magnús býr nú með Ester dóttur sinni að Berjavöllum 3 í Hafnarfirði.


I. Maður Sigurbjargar Herdísar, (29. október 1955), er [[Magnús Helgason (Vesturhúsum)|Magnús Eggert Helgason]] frá [[Vesturhús|Vesturhúsum-vestri]], sjómaður, skipstjóri, málari, f. þar 29. desember 1932.<br>
I. Barnsfaðir Herdísar var Sigurjón Magnús Valdimarsson verslunarmaður, f. 3. janúar 1932 í Reykjavík, d. 29. september 2016.<br>Barn þeirra:<br>
1. Eggert Sigurjónsson kennari á Akureyri, f. 31. ágúst 1953 á Haukadal í Dýrafirði.
 
II. Maður Sigurbjargar Herdísar, (29. október 1955), er [[Magnús Helgason (Vesturhúsum)|Magnús Eggert Helgason]] frá [[Vesturhús|Vesturhúsum-vestri]], sjómaður, skipstjóri, málari, f. þar 29. desember 1932.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðmundur Magnússon yngri (Vesturhúsum)|Guðmundur Magnússon]] verkstjóri í Álverinu í Straumsvík, f. 5. janúar 1956. Kona hans Ingibjörg Hreiðarsdóttir.<br>
1. [[Guðmundur Magnússon yngri (Vesturhúsum)|Guðmundur Magnússon]] verkstjóri í Álverinu í Straumsvík, f. 5. janúar 1956. Kona hans Ingibjörg Hreiðarsdóttir.<br>
Lína 24: Lína 28:
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum-vestri]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Stað]]
[[Flokkur: Íbúar á Stað]]
[[Flokkur: Íbúar við Búastaðabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Búastaðabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]

Núverandi breyting frá og með 20. febrúar 2022 kl. 11:26

Sigurbjörg Herdís Eggertsdóttir.

Sigurbjörg Herdís Eggertsdóttir frá Sæbóli í Haukadal í Dýrafirði fæddist 5. september 1932 og lést 23. september 2001.
Foreldrar hennar voru Eggert Guðmundsson frá Höll í Haukadal, sjómaður, skipstjóri, síðar bóndi, f. 10. janúar 1883, d. 14. maí 1966, og kona hans Guðríður Gestsdóttir húsfreyja, f. 11. september 1897 að Saurum í Keldudal, d. 14. janúar 1993.

Herdís var með foreldrum sínum.
Hún leitaði sér atvinnu í Reykjavík og þar kynntust þau Magnús.
Þau giftu sig í Reykjavík 1955, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í byrjun á Vesturhúsum-vestri, síðan á Stað, en þá á Búastaðabraut 6 í Eyjum, síðan í Reykjavík um hálfs árs skeið, þá að Þrastarnesi 17 í Garðabæ, en síðast í Funalind 7 í Kópavogi.
Herdís vann um skeið iðnaðarstörf hjá Nóa-Síríus verksmiðjunni.
Herdís lést 2001. Magnús býr nú með Ester dóttur sinni að Berjavöllum 3 í Hafnarfirði.

I. Barnsfaðir Herdísar var Sigurjón Magnús Valdimarsson verslunarmaður, f. 3. janúar 1932 í Reykjavík, d. 29. september 2016.
Barn þeirra:
1. Eggert Sigurjónsson kennari á Akureyri, f. 31. ágúst 1953 á Haukadal í Dýrafirði.

II. Maður Sigurbjargar Herdísar, (29. október 1955), er Magnús Eggert Helgason frá Vesturhúsum-vestri, sjómaður, skipstjóri, málari, f. þar 29. desember 1932.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Magnússon verkstjóri í Álverinu í Straumsvík, f. 5. janúar 1956. Kona hans Ingibjörg Hreiðarsdóttir.
2. Ester Magnúsdóttir húsfreyja, læknaritari við Heilsugæsluna í Breiðholti, f. 5. ágúst 1964, ógift.


Heimildir

  • Íslendingabók.is.
  • Magnús.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.