„Bjargey Jónsdóttir (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
Að Steinum fluttist hún 1884, var þar húsfreyja frá 1885-1888, er Einar lést. Hún var búandi ekkja í Núpakoti u. Fjöllunum 1890 og enn 1895, vinnukona á Þóroddsstöðum í Grímsnesi 1901 og til æviloka.   
Að Steinum fluttist hún 1884, var þar húsfreyja frá 1885-1888, er Einar lést. Hún var búandi ekkja í Núpakoti u. Fjöllunum 1890 og enn 1895, vinnukona á Þóroddsstöðum í Grímsnesi 1901 og til æviloka.   


I. Maður Bjargeyjar, (3. október 1885), var Einar Jónsson bóndi í Steinum, f. 1844, d. 10. maí 1888.<br>
I. Maður Bjargeyjar, (3. október 1885), var Einar Jónsson bóndi í Steinum, f. 19. apríl 1839, d. 10. maí 1888. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi í Steinum, f. 1801 og kona hans Sigurveig Einarsdóttir húsfreyja, f. 1810 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 3. júlí 1905 á Ysta-Skála u. Eyjafjöllum. <br>
Barn þeirra:<br>
1. Andvana drengur, f. 1. desember 1885.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 24: Lína 26:
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Vestri-Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]

Núverandi breyting frá og með 3. nóvember 2021 kl. 21:02

Bjargey Jónsdóttir vinnukona á Búastöðum, húsfreyja í Steinum u. Eyjafjöllum, fæddist 14. september 1850 og lést 12. mars 1905.
Foreldrar hennar voru Jón bóndi á Dyrhólum í Mýrdal, f. 25. nóvember 1808 á Steig í Mýrdal, d. 20. júní 1882 í Hryggjum þar, Ólafs bónda á Steig, f. 1758 á Lambafelli, d. 1812-1816, Einarssonar, Ólafssonar og seinni konu Ólafs bónda á Steig, Fríðar húsfreyju á Steig 1801, f. 1768, d. 5. júní 1835, Jónsdóttur, Bjarnasonar.
Móðir Bjargeyjar og kona Jóns bónda var Ólöf húsfreyja, f. 4. júní 1811 á Höfðabrekku í Mýrdal, d. 14. júní 1873 á Vestri Búastöðum í Eyjum, Eiríksdóttir, Sighvatssonar og konu Eiríks, Sigríðar húsfreyju, f. 1769, Þorsteinsdóttur.

Bjargey var systir
1. Lárusar Jónssonar bónda, hreppstjóra og bátsformanns á Búastöðum, f. 30. janúar 1839, drukknaði 9. febrúar 1895.
2. Jóhanns Jónssonar vinnumanns í Sjólyst, f. 25. október 1842, drukknaði 1. júní 1862.

Bjargey var með foreldrum sínum til 1859, var tökubarn á Dyrhólum 1859-1861, í Pétursey til 1864.
Hún fluttist til Eyja 14 ára „ófermd“ og var vinnukona í Kornhól og síðan á Búastöðum hjá Lárusi bróður sínum og Kristínu Gísladóttur.
Hún fluttist úr Eyjum 1881 að Höfðabrekku í Mýrdal, var þar vinnukona 1881-1884.
Að Steinum fluttist hún 1884, var þar húsfreyja frá 1885-1888, er Einar lést. Hún var búandi ekkja í Núpakoti u. Fjöllunum 1890 og enn 1895, vinnukona á Þóroddsstöðum í Grímsnesi 1901 og til æviloka.

I. Maður Bjargeyjar, (3. október 1885), var Einar Jónsson bóndi í Steinum, f. 19. apríl 1839, d. 10. maí 1888. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi í Steinum, f. 1801 og kona hans Sigurveig Einarsdóttir húsfreyja, f. 1810 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 3. júlí 1905 á Ysta-Skála u. Eyjafjöllum.
Barn þeirra:
1. Andvana drengur, f. 1. desember 1885.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Heimaslóð.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.