„Ásta Engilbertsdóttir (Litlabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðjóna ''Ásta'' Engilbertsdóttir''' frá Litlabæ, húsfreyja í Kópavogi fæddist 19. desember 1926 í Litlabæ og lést 28. apríl 2012.<br> Foreldrar hennar ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Börn Kristínar og Engilberts Ágústs voru:<br>
Börn Kristínar og Engilberts Ágústs voru:<br>
1. [[Kristín Jóhanna Engilbertsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 5. nóvember 1923 í Litlabæ, d. 25. desember 1980.<br>
1. [[Kristín Jóhanna Engilbertsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 5. nóvember 1923 í Litlabæ, d. 25. desember 1980.<br>
2. [[Ásta Engilbertsdóttir (Nýjabæ)|Guðjóna Ásta Engilbertsdóttir]], f. 19. desember 1926 í Litlabæ, d. 28. apríl 2012.<br>
2. [[Ásta Engilbertsdóttir (Litlabæ)|Guðjóna Ásta Engilbertsdóttir]], f. 19. desember 1926 í Litlabæ, d. 28. apríl 2012.<br>
3. [[Ágústa Margrét Engilbertsdóttir]], síðast í Reykjavík, f. 24. september 1929 í Litlabæ, d. 30. janúar 2006.<br>
3. [[Ágústa Margrét Engilbertsdóttir]], síðast í Reykjavík, f. 24. september 1929 í Litlabæ, d. 30. janúar 2006.<br>
4. Dagný Engilbertsdóttir, f. 16. september 1932 í Litlabæ, d. 21. nóvember 1932.<br>
4. Dagný Engilbertsdóttir, f. 16. september 1932 í Litlabæ, d. 21. nóvember 1932.<br>

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2021 kl. 17:34

Guðjóna Ásta Engilbertsdóttir frá Litlabæ, húsfreyja í Kópavogi fæddist 19. desember 1926 í Litlabæ og lést 28. apríl 2012.
Foreldrar hennar voru Engilbert Ágúst Guðmundsson bátasmiður, verslunarmaður, f. 4. ágúst 1899 á Dysjum á Álftanesi, d. 2. desember 1945 á Vífilsstöðum, og kona hans Kristín Ástgeirsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1900 í Litlabæ, d. 19. janúar 1991.

Börn Kristínar og Engilberts Ágústs voru:
1. Kristín Jóhanna Engilbertsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 5. nóvember 1923 í Litlabæ, d. 25. desember 1980.
2. Guðjóna Ásta Engilbertsdóttir, f. 19. desember 1926 í Litlabæ, d. 28. apríl 2012.
3. Ágústa Margrét Engilbertsdóttir, síðast í Reykjavík, f. 24. september 1929 í Litlabæ, d. 30. janúar 2006.
4. Dagný Engilbertsdóttir, f. 16. september 1932 í Litlabæ, d. 21. nóvember 1932.
5. Eyþór Engilbertsson, f. 24. september 1938 í Litlabæ, d. 2. mars 1939.
6. Óskar Jörundur Engilbertsson, f. 24. desember 1940 í Litlabæ, d. 1. nóvember 2000.

Ásta var með foreldrum sínum í Litlabæ í æsku. Faðir hennar var lagður inn á Vífilsstaðaspítala 1945. Þar lést hann í desember 1945.
Hún giftist Þórarni Stefáni 1954. Þau eignuðust 3 börn.
Ásta lést 2012.

Maður Ástu, (6. febrúar 1954), var Þórarinn Stefán Gunnarsson gullsmiður, f. 5. janúar 1928, d. 19. desember 1999. Foreldrar hans voru Gunnar Sigurðsson gullsmiður í Reykjavík og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja.
Börn þeirra:
1. Sigrún Ágústa Þórarinsdóttir, f. 28. september 1945 í Reykjavík.
2. Birgir Þórarinsson, f. 8. september 1954 í Reykjavík.
3. Gunnhildur Þórarinsdóttir, f. 22. apríl 1960 í Kópavogi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.