77.504
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
'''Guðjón Sveinsson Scheving''' fæddist 11. september 1898 í [[Dalir|Dölum]] í Eyjum og lést 9. október 1974. Foreldrar hans voru [[Sveinn P. Scheving]] og [[Kristólína Bergsteinsdóttir]]. Guðjón var elstur í systkinahópnum en þau voru fjögur systkinin, [[Anna Sigríður Scheving|Anna Sigríður]], [[Páll Scheving|Páll]] og [[Sigurður Scheving|Sigurður]]. | '''Guðjón Sveinsson Scheving''' fæddist 11. september 1898 í [[Dalir|Dölum]] í Eyjum og lést 9. október 1974. Foreldrar hans voru [[Sveinn P. Scheving]] og [[Kristólína Bergsteinsdóttir]]. Guðjón var elstur í systkinahópnum en þau voru fjögur systkinin, [[Anna Sigríður Scheving|Anna Sigríður]], [[Páll Scheving|Páll]] og [[Sigurður Scheving|Sigurður]]. | ||
Guðjón kvæntist [[Ólafía Jónsdóttir (Hjalla)|Ólafíu Jónsdóttur]] þann 1. desember 1923. Börn þeirra voru [[Jón Scheving|Jón]] f. 1924, [[ | Guðjón kvæntist [[Ólafía Jónsdóttir (Hjalla)|Ólafíu Jónsdóttur]] þann 1. desember 1923. Börn þeirra voru [[Jón G. Scheving|Jón]] f. 1924, [[Steina Scheving (Langholti)|Aðalheiður Steina]] f. 1927 og [[Sveinn G. Scheving|Sveinn]] f. 1933. Þau bjuggu í [[Langholt]]i. | ||
Guðjón var málarameistari og lærði hann þá iðn hjá Tómasi Þorsteinssyni í Reykjavík skömmu eftir 1920. Hann fékk meistarabréf 1927. Hann starfaði við iðnina til dauðadags. | Guðjón var málarameistari og lærði hann þá iðn hjá Tómasi Þorsteinssyni í Reykjavík skömmu eftir 1920. Hann fékk meistarabréf 1927. Hann starfaði við iðnina til dauðadags. |